Tíminn - 11.03.1984, Qupperneq 3
SUNNUDAGUR 11. MARS 1984
3
Kirkja Óháða safnaðarins.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Óháða safnaðarins
syngur. Jónas Þórir við orgelið. Baldur
Kristjánsson.
Árbæjarprestakall
Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnað-
arheimilinu kl. 2.00. Félagsvist bræðrafélags
Árbæjarsafnaðar á sama stað sunnudags-
kvöld 11. marz kl. 20.30. Bingóskemmtun
fjáröflunarnefndar Árbæjarsafnaðar í hátíð-
arsal Árbæjarskóla, mánudagskvöldið 12.
marskl. 20.30. Sr. GuðmundurÞorsteinsson.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Guðsþjónusta
kl. 2.00. Miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30
föstumessa. Sr. ÁrniBergurSigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00 í
Breiðholtsskóla. Sunnudagur: Messa kl. 2.00
í Bústaðakirkju. Altarisganga. Organleikari
Daníel Jónsson. Kaffisala kvenfélags Breið-
holtssafnaðar í safnaðarheimili Bústaða-
kirkju að lokinni messu. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11.00 sr. Sólveig Lára
Guðmundsdóttir, Guðsþjónusta og fjár-
öflunardagur Breiðholtssafnaðar kl. 2.00.
Prestur sr. Lárus Halldórsson. Fundur kven-
félags Bústaðasóknar verður í þetta sinn á
fimmtudegi kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagkl. 2-5. Æskulýsfundur miðviku-
dagskvöld kl. 20.00 en yngri deild æskulýðs-
félagsins fimmtud. kl. 4.30. Bænastund á
föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sóknar-
nefndin.
Digranesprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhóiastígkl. 11.00. Sunnu-
dagur: Guðsþjónusta í Kópvogskirkju kl.
2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir
Stephensen. Messa kl. 2.00. Ævar R. Kvaran
prédikar. Kristinn Þ. Sigmundsson, óperu-
söngvari, syngur einsöng. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Eftir messuna verður kaffisala
kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar á
Hótel Loftleiðum. Jónas Þórir leikur létt lög.
Strætisvagnaferð frá kirkjunni og til baka.
K.K.D. Laugardagur: Barnasamkoma að
Hallveigarstöðum kl. -10.30. Sr. Agnes Sig-
urðardóttir.
Landakotsspítali
Messa kl. 11.30. Organléikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldósson.
Fella- og Hólaprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamköma
í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Menn-
ingarmiðstöðinni við Gerðuberg kl. 2.00. Sr.
Hreinn Hjartarson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Sunnudaginn 11. marz: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11.00 Guðspjallið í
myndum. Bamasálmar og smábamasöngvar.
Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin.
Sunnudagspóstur handa börnunum. Fram-
haldssaga. Við hljóðfærið Pavel Smid. Ferm-
ingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að
koma. Þriðjudagur 13. marz, föstuguðsþjón-
usta í Fríkirkjunni kl. 20.30. Lesið úr píslar-
sögunni og sungnir passíusálmar. Ágústa
Ágústsdóttir syngur einsöng. Litania sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Organleikari Pavel
Smid. Skartað hökli og altarisklæði frú
Unnar Ólafsdóttur Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Bamasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl.
14.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson.
Æskulýsfundur mánudagskvöld kl. 20.00.
Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Laugardaginn 10. marz: Samvera fermingar-
barna kl. 10 - 14. Sunnudagur 11. marz:
Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Börnin
komi í kirkjuna og taki þátt í upphafi
messunnar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir í kirkjunni
alia virka daga föstunnar kl. 18.15 nema
miðvikudaga. Þriðjudagur 13. mars: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir
sjúkum. Spilakvöld í safnaðarheimilinu kl.
20.30. Miðvikudagur 14. marz: Föstumessa
kl. 20.30. Fræðslukvöld um trú, „Trúin á
skaparann" dr. Einar Sigurbjörnsson talar.
Umræður og kaffi.
Landsspítalinn
Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Arngfimur
Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveins-
son. Föstuguðsþjónusta miðvikudagskvöld
14. marz kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson.
Borgarspítalinn
Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveins-
son.
NISSAN SUNNY COUPÉ
Nissan Sunny — sólskinsbíllinn— er fáanlegur í 14 gerðum. Ein af þeim er Sunny Coupé fyrir þá
ungu og ungu í anda. Sunny Coupé er sportlegur og rennilegur með 84 hestafla vél,
framhjóladrifi og 5 gira eða sjálfskiptur.
NISSAN SUNNY COUPÉ KR. 332.000,- NISSAN SUNNY FÓLKSBÍLL, 4 DYRA, KR. 315.000,-
NISSAN SUNNY STATION KR. 331.000,-
NISSAN CABSTAR Sendibíll á grind. Þögull vinnuþjarkur.
WARTBURG PICKUP Sumt verða menn að sannreyna til að trúa. Eitt af því eru hinir frábæru aksturseiginleikar Wartburg. Er það aðal- lega að þakka sjálfstæðri gormafjöðrun á hverju hjóli, miðstyrktri grind og framhjóladrifi.
VERIÐ VELKOMIN OG AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT A KÚNNUNNI I:
2 INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.
Bílásýningar laugardag og sunnudag kl. 2-5.
Í ÖNDVEGIVERÐA AÐ ÞESSU SINNI:
NISSAN MICRA
Bíllinn sem Ómar Ragnarsson sagði að væri nánast útilokað að fá til að eyða nokkru bensíni.
Yfirskrift greinar Ómars í DV 29/12 um Micra var svona: „Fisléttur, fískur bensínspari sem leynir
á sér." En Nissan Micra leynir ekki bara á sér því Micra er gullfallegur og svo hlaðinn aukahlutum
að sumir verða að taka upp vasatölvuna til að geta talið þá alla.
NISSANMICRAGL 263.000,- NISSAN MICRA DL 251.000,-
Kársnesprestakall
Laugardagur: Bamasamkoma í safnaðar-
heimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur:
Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11.00. Kór menntaskólans í Kópavogi
syngur íguðsþjónustunnni. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur -
sögur - leikir. Sögumaður Sigurður Sigur-
geirsson Guðsþjónusta kl. 13.30. (Ath.
breytan messutíma). Organleikari Jón Ste-
fánson, prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Eldri sóknarbörn sem óska aðstoðar
við að koma í kirkju láti vita í stma 35750
milli kl. 10.30 og 11 á sunnudögum. Sóknar-
nefndin.
Laugarneskirkja
Laugardagur 10. marz: Guðsþjónusta Hátúni
10 B, 9. hæð kl. ll.oo. Sunnudagur: Barna-
guðsþjónsuta kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Altarisganga. Þriðjudagur, bænaguðsþjón-
usta kl. 18.00. Sr. Ingólfur Guðmundsson.
Neskirkja
Laugardagur: Samverustund aldraðra kl.
15.00. Eggert G. Þorsteinsson fyrrverandi
ráðherra kemur í heimsókn og spjallar að
frjálsu vali. Einnig verður spilað bíngó. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel
og kórstjórn Reynir Jónsson. Sr, Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýðs-
fundur kl. 20.00. Fimmtudag: Föstuguðs-
þjónusta kl. 20.00. Sr. Guðmundur Oskar
Ólafsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta í Ólduselsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00.
Fundur æskulýsfélagsins þriðjudagskvöld kl.
20.00. í Tindaseli 3. Fundur í kvenfélagi
Seljasóknar þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sókn-
arprestur.
Seltjarnarnessókn
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Ungt fólk
flytur tónlist. Helga Soffía Konráðsdóttir
stud. theol. talar. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 14.00. Jóhann Baldvinsson talar.
Börn og unglingar lesa og sýna helgileiki.
Safnaðarstjórn.
Hafnarfjarðarkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14.
altarisganga. Séra Steinþór Ingason.
Fíladelfíakirkjan:
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
Lennert Johanson frá Kanada. Almenn guðs-
þjónustakl.20. Einar J. Gíslason
Auglýsing
um styrki og lán til þýðinga á
erlendum bókmenntum
Á Alþingi 1981 voru samþykkt lög um þýðingarsjóð nr. 35/1981.
Samkvæmt þessum lögum og reglugerð um þýðingarsjóö nr.
638/1982 er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til
útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu
útgefendur nota til þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur.
2. Upplag sé að jafnaöi eigi minna en 1000 eintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggö.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1984 nemur 950 þúsund
krónum.
Stjórn þýðingarsjóðs skipa þrír menn, einn tilnefndur af Félagi
íslenskra bókaútgefenda, einn af Rithöfundasambandi íslands og
formaður af menntamálaráðherra án tilnefningar.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6,101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir
7. apríl n.k.
Reykjavík, 7. mars 1984
Stjórn þýðingarsjóðs