Tíminn - 11.03.1984, Síða 17

Tíminn - 11.03.1984, Síða 17
SUNNUDAGUR 11. MARS 1984 17 ■ ■ ■ -rsBcasc SKdK Skákin hófst með afbrigði í Nimzo- indverja sem vinsælt var fyrir 30 árum. Hvítur fær biskupaparið og peðamassa á miðborðið. Svartur leit- ar fanga gegn þessu miðborði, og hvítur er með einangrað peð á drottningarvæng. Beljavsky : Kortsnoj 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. RÍ3 dS 7. 0-0 Rc6 8. a3 Bxc3 9. bxc3 Dc710. Dc2 dxc411. Bxc4 e5 12. Bd3 He8 13. dxeS Rxe5 14. Rxe5 Dxe5 15. f3 Bd7 16. a4 (Þekkt gildra er 16. Hel Ba4! 17. Dxa4 Dxc3 með peðsvinningi. Eða 17. Db2 Ha-d8 með betri stöðu á svart. ) 16.. Ha-d817. e4 Bc618. Bc4 Hd7 (Kannske er betra að leika strax h6 og g5, eða h5 með h4 og Rh5-f4 í huga.) 19. Hel He-d8 20. Be3 h6 21. a5 Rh5 22. Dcl! g5 23. Da3! 66 24. axb6 axb6 25. Db3 b5! (Svartur á í erfiðleikum og fórnar peði.) 26. Bxb5 Bxb5 27. Dxb5 Rf4!? (Dxc3 gaf einnig j afnteflismöguleika, en kóngsvængurinn er veiklulegur.) 28. Dc4 De6! 29. Dxe6 Rxe6 (Svartur bjargaði sér út í endataflið, sem ekki er vonlaust. Menn hans standa vel, og hverfi c3 og c5, eru jafnteflis- möguleikarnir töluverðir.) 30. Ha4 Hd3 31. Hc4 Hb8! 32. h4 Hb2 33. Hxg5 hxg5 34. e5 Kh7 35. Hg4 Kh6 36. c4 Hc2 37. Kh2 Kh5 38. Kg3 Kg6! (Hótunin var Hhlf, ásamt Bxg5, Rxg5 Hh8. Með kónginn á 3. línu, á hvítur ekki 39. Bxg5 Rxg5 40. f4.) 39. Bxg5 Rxg5 40. Kh4 Hd4! 41. f4 Hxg2! 42. Hxg2 Hxf4t 43. Hg4 Kf5 44. Hxf4 Kxf4 45. Kh5 Jafntefli. Eftir 45. . Rf3 eru engin peð eftir til að vinna á. Góð vörn. Fyrst að bjarga sér út í endataflið, og síðan að halda sínum hlut þar. baráttu tveggja ólíkra sjónarmiða í skák. Steinitz vildi gjarnan hafa trausta stöðu, og hann vildi gjarnan tefla gegn stöku miðborðspeði. Hann beitti afbrigði sínu með góðum árangri í einvíginu gegn Zukertort, og þótti hann þó enginn aukvisi í sókninni. En Tarrasch hélt því fram að hvítur, með gott spil fyrir mennina og sóknarmöguleika, stæði betur. Skákmenn á borð við Petrosjan og Hort eru óhræddir við svörtu stöðuna - stundum fá þeir hana upp eftir öðrum byrjanaleiðum, t.d. með Caro-kann! Dóm skákfræðinnar má túlka þannig: Svarta staðan felur í sér vissa erfiðleika, en leiki hvítur einum slökum leik, er allt í stakasta lagi! í reynd hefur svartur oft mátt þola slæm kjaftshögg. Varnarleikinn ráða ekki allir við. í eftirfarandi skák hefði svartur átt að tefla aðra byrjun. Petran : Schultz 1. d43 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 a6 5. Bxc4 e6 6. a4 c5 7. Rc3 Rc6 8. 0-0 cxd4 (Margir meistarar taka Be7 og Bd6 fram yfir þennan leik. Uppskiftin á peðunum leysa einungis vandamál hvíts hvað BXl varðar.) 9. exd4 Be7 10. Bg5 0-0 11. Hel Rd5 12. Bxd5! (Þetta er oft rétta svarið við Rd5 í þessum stöðum. Eftir 12. . exd5 13. Bxe7 Rxe7 fær hvítur frum- kvæði. Hann nær opnu e línunni á undan, og biskup svarts er lélegur) 12. . Bxg5 13. Bxc6 bxc6 14. Re5 Db6? (Grundvallarmistök. Hann hyggst sækja í stöðu þar sem hann hefði átt að verjast.) 15. Re4 Be716. Hcl Bb4? (Ótrúlegt. Hann dregur vörnina frá kóngsvængnum.) 17. He3 a5?? 18. Rf6t (Leikslok. 18. . gxf6 19. Hg3t Kh8 20. Dg4!) 18.. Kh819. Dh5! h6 20. Dxf7! Svartur gafst upp. Stórsnjallt. En gegn þeim sem tefla af slíku áhygguleysi, er oft hægt að glansa. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Kjafts- kögg i Hvítur leikur. ■ Síðustu hundrað árin hefur Stein- itz afbrigðið í mótteknu drottningar- bragði verið tekið sem dæmi um Tvöföld björgun ■ Kortsnoj hafði hálfs vinnings forskot á Beljavsky. Hinir börðust um þriðja sætið. Kortsnoj gat því verið ánægður með jafnteflið, og því náði hann. En það þurfti að breyta brögðum. Skákin var tefld í þriðju síðustu umferð á Háofnamótinu í Wijk an Zee, og hér geta menn dást að varnarlist Korsnojs og endatafls- tækni. Vilji einhverjir æfa ig, geta þeir byrjað á endinum. Hvernig bjargar svartur sér í þessari stöðu? Teflt fyrir ánægjuna ■ Alþjóðlegur meistaratitill í skák er flestum hvatning til enn frekari afreka. Stefnan er þá yfirleitt sett á stórmeistara- titilinn með allri þeirri gífurlegu vinnu sem því fylgir. Allar reglur eiga sér þó sínar undantekningar. Michael Basman nefnist enskur alþjóðlegur skákmeistari, og þótti lengi einn allra efnilegasti skák- maður Englendinga. Hann tefldi fyrir England á alþjóðlegum vettvangi og vann ýmsa athyglisverða sigra. En eftir að hafa náð alþjóðlegum meistaratitli, breytti Basman vinnubrögðum sínum. Frjótt ímyndunarafl hafði jafnan sett mark sitt á skákstíl hans, en nú keyrði um þverbak. Viðurkenndum rökréttum byrjanaleikjum var varpað fyrir róða, en furðuleikir á borð við 1. g4 1. . a6 1.. b5 og 1. . g5 komu í þeirra stað. Elo-stiga- tala Basmans fór lækkandi, en jafnframt fór skákánægjan og sköpunargleðin vax- andi, aðeiginsögn. Núvarteflteingöngu ánægjunnar vegna og þung, kerfismótuð byrjanafræðin mátti eiga sig. Hugmyndir Basmans náðu fyrstu heimsathygli, þeg- ar iandi hans, Miles, sigraði sjálfan heimsmeistarann Karpov, með 1. . a6. Skákskýrendur lentu í vandræðum með að skýra þessa furðubyrjun, og gripu til „Birmingham varnar", en í þeirri borg var Miles einmitt fæddur. Hartston vildi kalla þetta „Einu byrjunina“ og vildi meina að þetta væri eina byrjunin sem Karpov hefði ekki rannsakað í botn. Ekkert er þó nýtt undir sólinni, og í Ijós hefur komið að Baker nokkur hafði leikið 1.. a6 í fjölteflum gegn Steinitzog Blackburne 1866, og haft sigur gegn þeim báðum. Basman hefur teflt þessar furðubyrjanir sínar af mikilli elju undan- farið. Þar kom að honum' þótti mál til komið að setja afraksturinn á þrykk, og gaf út 122 blaðsíðna bók. Hún hlaut nafnið „Tefldu vörn heilags Georgs“, og kennir þar margra grasa. Við skulum líta á tvö dæmi úr þessari bók. Hvítur: Abayasekara Svartur: M. Basman Surrey 1980. 1. e4 e6 2. d4 a6 (Hér er engin venjuleg frönsk vörn í uppsiglingu.) 3. Bd3 b5 4. RI3 c5 5. c3 Bb7 6. 0-0 Rf6 7. Hel Db6 8. Bf4? Be7 j9. dxc5 (Hvítur virðist skyndilega skifta um áætlun, og vill skifta upp biskupunum. Þess vegna er 8. Bf4 í rauninni leiktap.) 9. . Bxc5 10. Be3 Bxe311. Hxe3 Rg412. He2 Rc6 13. Rb-d2 Hd814. Rfl 0-015. Hcl Rc-e5 16. Rxe5 RxeS 17. Bbl d5. 18. exd5 Hxd5 19. Del Dd6 20. Re3? (Betra var 20. Be4 Rd3 21. Bxd3 Hxd3, þó svartur hafi betra tafl.) abcdefgh 20.. Rf3t! 21. gxf3 Hg5t 22. Rg4 Bxf3 23. h3 Bxg4 24. hxg4 Hxg4t 25. Kfl Dh2 og hvítur gafst upp. Gegn „vörn heilags Georgs“ hættir hvítum oft til að ofmeta sóknarfæri sín, og yfirspil fylgir í kjölfarið. Hvítur: Molyneux Svartur: M. Basman 1. d4 b5 2. e4 a6 3. Rf3 e6 4. c3 Bb7 5. Bd3 Rf6 6. Dc2 c5 7. Rb-d2 Rc6 8. e5 Rd5 9. Re4 cxd4 10. Re-g5 h6 11. Bg6. (Hvítur virðist vera að kafsigla svartan. Ef 11.. fxgó 12. Dxgót Ke713. Df7 mát. En málið er ekki svona einfalt.) 11. . hxg5 12. Rxg5 (Ef 12. Bxf7t Kxf7 13. Rxg5t Ke7 14. Dg6 Rxe5 og sóknin fjarar út.) 12.. Rxe5 13. Bxí7t Rxf714. Dg6 Df6 og hvítur gafst upp. Jóhann Örn Sigurjónsson. *STÆRSTA Sr™ lL VERSAND Kaupið vandaðar vörur Hjá Otto Versand er vorið gengið i garð. Nýi Otto Versand listinn er 1068 litprentaðar siður, með öllum hugsanlegum vörum sem hugsast getur og sem hvert heimili þarfnast. . Otto Versand er ein stærsta póstverslun i heimi og með þeim ódýr- ustu, með mjög öruggt afgreiðslukerfi. Otto-listinn er nauðsynlegur á hverju heimili og útgjöldin lækka. Hringdu eða skrifaðu eftir lista og þú hefur Evróputiskuna inni i stofu. Einfalt, þægilegt og öruggt. Takmarkað magn af listum eftir Við viljum minna viðskiptavini okkar á Stór-fíeykjavikursvæðinu, sem eiga frian lista, á að sækja hann sem fyrst á Tunguveg 18 i fíeykjavik. Siminn þar er 33249. PÓSTHÓLF 4333 124 RVÍK ■ SÍMI 66375 VERSAND UMBOÐIÐ VERSLUNIN tg^ AHar I vörur J|i S á markaðsverði. É. OPIÐ laugardag 9-16. Iw í ÖLLUM DEILDUM ••••••%£ GLÆSILEGT ÚRVAL HUSGAGNA V TVEIMUR HÆÐUM RAFTÆKI - RAFLJÓS k og rafbúnaður. Raftækjadeild ||. hæð FLATEY, II. HÆÐ, bækur, búsáhöld, gjafavörur ALUfGARNI VISA JL-PORTIÐ NÝ VERSLUN TAU OG TÖLUR NÆG BÍLASTÆÐI JL-GRILLIÐ Grillréttir allan daginn Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 S ítií 10600 í. J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.