Tíminn - 12.04.1984, Síða 7

Tíminn - 12.04.1984, Síða 7
Þau eru efst á blaði á hjóna- bandsmark- aðnum í Bandaríkj- unum ■ Christie Brinkley Warren Beattv Edward Kennedy Tom Selleck mönnum sem sést hafa á hvíta tjaldinu, 192 sm á hæð og samsvarar sér vel. Hann er þó ekki fyrir það að láta bera á sér og virðist feiminn. Utlit hans og framkoma gera hann að eftirsóknarverðum manni.“ 12. BURT REYNOLDS LEIK- ARI: „Hann er hrífandi karlmaður, snjall og glæsi- legur, enda alltaf í fremstu röð og þannig hefur það veriö árum saman. 13. MICHAEL JACKSON SÖNGVARI: „Ótrúlega áhrifamikill, hvort heldur á sviði eða í einkalífínu. Stúlk- urnar skjálfa á beinunum af hrifningu af honum. Hann er góður og hrífandi ungur maður, sem veit ekki aura sinna tal!“ 14. EDWARD KENNEDY ÖLDUNGADEILDAR- MAÐUR: „Karlmannlegur og sjarmerandi, ríkur og þekktur maður, sem hefur mikil áhrif á konur.“ 15. STEVEN SPIELBERG (LEIKSTJÓRI MYNDAR- INNAR E.T.) „Hann er eins og geimflaug á frama- brautinni, og konur hafa alltaf elskað sigurvegara. Hann hefur sterk áhrif á umhverfi sitt.“ 16. JOHN KENNEDY JR. „Hann þykir einn eftirsókn- arverðasti piparsveinninn á markaðnum. Hann hefur sér til ágætis þekkt nafn, frægð og ríkidæmi - fyrir utan glæsileika og kynþokka.“ 17. WARREN BEATTY LEIKARI: „Hann hefur árum saman verið þekktur sem kvennagull og kyntákn. Hann hefur verið orðaður við margar konur, og allar bera þær honum vel söguna.“ -na.“ 18. JULIO IGLESIAS SÖNGVARI: „Hann er töfrandi söngvari og sætur, en þykir ekki mjög karl- mannlegur. Forríkur er hann, fallegur og blíður í umgengni." 19. CHRIS ATKINS LEIK- ARI: „Hann er eins og ung- ur ævintýraprins. Hann kann greinilega að meta konur og kann að umgangast þær. Konur á öllum aldri hrífast af honum.“ 20. MICHAIL BARYS- HNKOV BALLETTDANS- m- „Hann er öruggur með sig og veit að hann er einn af þeim bestu í heimi í sinni grein. Hann er fallegur, rík- ur og kvenhollur!“. ■ Línurit þetta birtist nýlega í Aftenpostan og skýrir frásögn þá, sem hér fer á eftir. Norskt atvinnulíf nýtur mikilla opinberra styrkja Auk þess eru veitt margvísleg hlunnindi ■ ÞÓTT ríkisstjórn íhalds- flokksins og miðflokkanna í Noregi fylgi þeirri stefnu að draga úr opinberum styrkjum tii atvinnuveganna, njóta eigi að síður margar atvinnugreinar mikilla ríkisstyrkja áfram og raunar oft engu minni en í stjórnartíð Verkamannaflokks- ins. Mismunandi rök eru færð fyrir þessum styrkjum, en þau al- mennust, að þeir séu veittir til að viðhalda atvinnugreinum. sem Noregur geti ekki verið án, eins og t.d. landbúnaður og skipa- byggingar. Þá er tilgangurinn að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Norska blaðið Aftenposten skýrði nýlega frá því að á síðast- liðnu ári hefði norska ríkið varið um 12.9 milljörðum norskra króna í styrkveitingar til atvinnu- veganna. Þessar styrkveitingar hafa skipzt mjög mismunandi milli þeirra. Stórar atvinnugrein- ar eins og verzlun og iðnaður hafa nær engra styrkja notið, þegar undan eru skildar vissar greinar iðnaðar. Meðal þeirra ber skipasmíðar hæst, en þar hefur styrkurinn numið meira en öllum launakostnaðinum. Þar námu launagreiðslur á ársverk á síðast- liðnu ári um 113 þúsundum norskra króna, en styrkurinn nam um 149 þúsundum króna á ársverk. Næst komu landbúnaðurinn og fiskveiðar. í landbúnaðinum nam styrkurinn 87.200 krónum á ársverk, eða nær öllum launa- greiðslum. I sjávarútveginum nam styrkurinn um 52 þúsund krónum á ársverk. eða um þriðj- einkum á sviði járn- og álvinnslu. Þetta stafaði af sérstökum markaðserfiðleikum, sem dregið mun hafa úr nú. Norðmenn eru ekki einir um það aö veita mikla styrki til atvinnuveganna. Slíkir styrkir eru vcittir í flestum Vestur- Evrópuríkjunum, Bandaríkjun- um og Kanada og þá ekki sízt í þriðja heiminum. í ýmsum til- fcllum eru þeir faldir í margs konar hlunnindum ogeru þannig meira óbeinir en beinir. Slík hlunnindi er yfirleitt ekki hægt aö nieta í tölum. Eins og áður segir, eru styrkir oftast veittir til að viðhalda eða efla atvinnuvegi, sem talið er að viðkomandi þjóö geti ekki verið án. Þá eru þeir veittir til að koma upp nýjum atvinnugreinunt. Loks er það tilgangur þeirra að koma í vcg fyrir atvinnuleysi. Að sjálfsögðu snerta þessar styrkveitingar íslendinga óbeint á margan hátt. Það er t.d. erfitti að finna sæmilegan markað fyrir landbúnaðarafurðir, þegar land- búnaður viðkomandi lands nýtur stórfelldra styrkja. Svipað gildir um skipasmíðar. Þá veldur það íslenskum sjáv- arútvegi þungum búsifjum að þurfa að keppa við meira og minna ríkisstyrktar fiskveiðar á erlendum mörkuðum. T.d. styrkir Kanadastjórn fiskveiðar á margan hátt og svipað gera Norðmenn, eins og áður er getið um. Áðurnefndri grein í Aften- posten fylgdi línurit, sem sýndi stvrkinn' til ýmissa atvinnu- greina, miðað við ársverk, ásamt launakostnaði. Rétt þykiraðláta það fylgja hér. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar Fyrirtæki, sem ríkið átti að mestu eða hluta til, nutu veru- legra ríkisstyrkja, en þau cru ■ Káre Willoch forsætisráðhcrra ung af tekjum sjómanna, en þeir virðast hafa borið meira úr být- um en flestar aðrar stéttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.