Tíminn - 23.02.1986, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.02.1986, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. febrúar 1986 Tíminn Nútímaþróun í vöruflutningum: Brettapökkun í plast. f Plastprent hf. Plastumbúðir, pökkunarvélar, róðgjöf. Höfðabakka 9. Sími 685600. Brettavafningsvélar. Plastfilma strekkist að vörunni og festir hana við brettið. Brettahettur. Gasbyssa hitar plastið sem fellur alveg að vörunni. Tvenns konar frógangur á brettum. Brettapökkun í plast er gott dæmi um bætta vörumeðferð, aukin afköst og framfarir í flutningatækni. Bætt vörumeðferð kemur fram í öruggri vörn plastumbúðanna gegn raka, ryki og öðrum óhreinindum, ósamt því að varan verður stöðugri á brettunum. Plastprent býður annars vegar brettavafningsvélar þar sem plastfilma strekkist að vörunni og festir hana iafnframt við brettið. Hins vegar bjóðum við bretta- nettur og gasbyssu sem hitar plastið þannig að það fellur alveg að vörunni. Úrvol annarra pökkunarvéla. Plastprent selur úrval annarra pökkunarvéla af öllum stærðum og aerðum. Jafnframt höfum við í 26 ör framleitt alls konar plastum- búðir úr eigin fijmu, með og ön óprentunar. Það er þvíengin tilvilj- un að flestallir Islendingar meðhöndla daglega vörur sem pakk- að er í umbúðir fró okkur. Plastpökkun er framtíðarlausn. Plast sparar miðað við aðrar umbúðir, verndar vel og uppfyllir auknar kröfur um geymsluþol og auglýsing- argildi. Forysta Plastprents byggist á tæknifram- förum, fjölhæfu starfsliði og mikilli reynslu. Þess veana leysum við pökkunarvanda íslenskra fyrir- tækja. Kaffivagninn. vis/snaav

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.