Tíminn - 23.02.1986, Qupperneq 7

Tíminn - 23.02.1986, Qupperneq 7
Birting þessa viðtals hafði kost- að fleiri samviskuspurningar en nokkurn grunaði þegar það var ákveðið að setja það í blaðið. Þegar það var tekið var viðmæl- andinn á leið út í lífið eftir að hafa eytt tæpu ári innan fangelsismúr- anna. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem hann dvaldi á stofnun því þrátt fyrir að hann hafi verið ein- ungis átján ára hafði hann eytt tæplega hálfri ævinni á slíkum stöðum. í viðtalinu lýsti hann lífi sínu, hvernig hann flosnaði upp úr skóla aðeins tíu ára gamall, kynnist eit- urlyfjum og afbrotum um tólf ára aldur og baráttu sinni gegn því að verða að forhertum útigangs- manni. Hann sagði einnig frá vanmátt- ugum tilraunum samfélagsins til samfélaginu fleiri sem þannig er komið fyrir, og enn er hætta á því að svipuð braut eigi eftir að liggja fyrir börnum sem „allir gefast upp á“, eins og drengurinn lýsti sjálfum sér barnungum. Við höfum ákveðið að birta við- talið óbreytt og óstytt, því við það er engu að bæta nema því að sú vonarglæta sem drengurinn bar í brjósti sérer hann vará leið út í líf- . ið átti eftir að slokkna á hroðalegan hátt. Sá sem tók þetta viðtal og bjó það til prentunar er fyrrverandi samfangi drengsins. Hann hefur óskað eftir því að sú þóknun sem hannfærfyrirvinnu sína verði gef- in til Unglingaathvarfsins aðTjarn- argötu og verður það gert. — gse að hindra hann á leið til glötunar sem virtist liggja fyrir honum. En áður en þetta viðtal komst í blaðið barst sú frétt á ritstjórnina að drengurinn sem sagði frá reynslu sinni hefði látist. Stuttu eft- ir að hann kom út úr fangelsinu leiddist hann aftur út í „vesen“, eins og hann orðaði það, og lést er hann ók stolnum bíl út af vegi, tæp- lega nítján ára gamall. Okkur þykir rétt að birta þetta viðtal þó það kunni að ýfa sár þeirra sem stóðu þessum dreng næst. Með viðtalinu vildi hann benda á hvernig samfélagið tekur þeim er villast fljótlega af vegi rétt- lætisins og allt er það sem hróp um hjálp sem nú er því miður of seint að veita. En eins og kemur fram í viðtalinu þá var þessi drengur ekk- ert einsdæmi og það fyrirfinnast í

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.