Tíminn - 16.03.1986, Qupperneq 13
Tíminn 13
Ræningjadóttir
talar íslensku
Það er óhætt að fullyrða að Hltt
leikhúsið hcfur á skömmum starfs-
ferli sínum sett skemmtilegt strik í
reikninginn hvað íslenskt leikhúslíf
snertir.
Nýjasta framtak þess er að ráð-
ast í íslenska hljóðgerð á sænsku
barnamyndinni „Ronja Ræningja-
dóttir" og verður myndin frumsýnd
nieð íslensku tali 22. mars í Nýja
bíói.
Halldór Þorgeirsson fram-
kvæmdastjóri Hins leikhússins
Myndin um Ronju Ræn-
ingjadóttur er byggð á
sögu eftir Astrid Lindgren
og verður nú sýnd með
íslensku tali en þýðandi
er Árni Sigurjónsson.
sagði í samtali við Tímann að það
hefði tckið um 500 tíma í hljóðveri
að þýða myndina en upptökur fóru
fram í Koti undir handleiðslu Sig-
fúsar Guðmundssonar.
Fjöldi lcikara talar inn á mynd-
ina meðal annarra þau Bcssi
Bjarnason, Guðrún Gísladóttir og
Gísli Halldórsson cn fyrir Ronju
sjálfa talar Anna Þorsteinsdóttir.
Anna sem aðcinser I2áragömul
á ekki langt að sækja hæfileikana
en hún er dóttir Dönu Fiskarovu
Jónsson og Þorstcins Jónssonar
kvikmyndagcrðarntanns.
Lcikstjóri þcssa íslenska hluta
myndarinnar cr Þórhallur Sigurðs-
son. Tugirbarna taka þátt í verkinu
en alls ntunu raddirnar vcra um 60
talsins.
Ronja Ræningjadóttir mun vcra
dýrasta ntynd scnt gerð hefur verið
á Norðurlöndunum og var kostn-
aður við gerð hennar ckki undir
300 milljónum króna.
Það er full ástæða til að þakka
Hinuleikhúsinu fyrir þctta framtak
í þágu yngri kynslóðarinnar.
KENNSLA FRAMTÍÐARINNAR?
Ráðstefna um f jarkennslu verður haldin 19. og 20. mars í Borgartúni 6, Reykjavík
8:30
9:00
9:20
10:30
11:00
12:00
13:10
15:15
15:45
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS KL. 8:30—17:00
MÓTTAKA, INNRITUN OG MOLAKAFFI.
RÁDSTEFNAN SETT: Sverrir Hermannsson, menntamálaráöherra
FJARKENNSLA í ÍSLENSKU SKÓLAKERFI?
FJARKENNSLA Á HÁSKÓLASTIGI Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands
STARFSMENNTUN Á Siguröur Kristinsson. formaóur lönfræósluráðs
FRAMHALDSSKÓLASTIGI
ENDURMENNTUN / SIMENNTUN Þurióur Magnúsdóttir, forstööum. Fræðslumióstöðvar
iðnaöarins, Ragnheiður Briem, forstööum. fræðslud.
SKÝRR og Birna Bjarnadóttir, skólastjóri Bréfa-
skólans
KAFFI
HVERNIG MÁ KOMA FJARKENNSLU VIÐ?
MARGSKONAR MIÐLUNARKERFI
TÆKJABÚNAÐUR — NÚTÍÐ /
FRAMTÍÐ, KOSTNAÐUR
RÍKISÚTVARPIÐ — SAMSTARFS-
AÐILI i FJARKENNSLU?
Randall Fleckenstein, forstöðumaóur námsgagna-
verkstæóis KHÍ
Þorvaröur Jónsson, yfirverkfræðingur
Pósts og sima
Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri
HÁDEGISVERDUR
DÆMI UM FJARKENNSLU
George S. Grandison, Project Director Nor-th of
Scotland Open Tech Development Unit
Arnold Walker, Director
Randall Fleckenstein, fyrrv. Course Development
Coordinator
KAFFI
OPEN TECH:
UNIVERSITY OF MINNESOTA
MEDIA SERVICES:
McGLADREY. HENDRICKSON, &
PULLEN, C.P.A.'s:
FJARKENNSLA í STJÓRNUN Lára Ragnarsdóttir, framkvæmdastj. Stjórnunarf. isl.
1 6 ■ 1 5 FYRIRSPURNIR OG UMRÆÐUR
1 7 ^ 00 FUNDI FRESTAÐ
Fyrirlesarar sitja fyrir svörum
9:00
10:30
11:00
12:00
14:00
________FIMMTUDAGUR 20. MARS KL. 9:00—17:00
FJARKENNSLA:
Stjórnun — Hönnun — Framkvæmd — Nám og kennsla
IDENTIFYING DISTANCE LEARNING NEEDS George Grandison
and PROGRAM MARKETING
PREPARATION and ADMINISTRATION
of STUDENTS
SKILLS, KNOWLEDGE and FACILITIES for Arnold Walker
COURSEWARE PRODUCTION
KAFFI
AÐSTAÐA TIL NÁMSEFNISGERÐAR Á Erindi frá Námsgagnastofnun
ÍSLANDI
KOSTIR OG GALLAR ÞESS AO NOTA Örnólfur Thorlacius. rektor Menntaskólans •
ERLENT NÁMSEFNI Á ÍSLANDI við Hamrahlið
HÁDEGISVERÐUR AÐ BORGARTÚNI 6
Um leið hefst sýning á fjarkennslugögnum frá meðal annars: Open Tech, Open University,
Pósti og sima, Dallas County Community College, Great Plains ITV Network, Henley
School of Management, University of Minnesota. Námsgagnastofnun.
KAFFI
ALMENNAR UMRÆÐUR UM EFTIRFARANDI ATRIÐI:
— HVAR Á FJARKENNSLA BEST VIÐ?
— UPPBYGGING FJARKENNSLU Á ÍSLANDI
— TÆKNILEG AÐSTADA TIL FJARKENNSLU
— KOSTIR OG GALLAR FJARKENNSLU
Dr. Jón Torfi Jónasson, umræðustjóri; George Grandison, Arnold Walker,
Randall Fleckenstein, Þorvarður Jónsson, Sigmundur Guðbjarnason
1 6 : 00 AVARP UÁÐSTEFNUSTJÓRA OG SAMANTEKT
RÁOSTEFNU SLITIÐ Gunnar G. Schram, prófessor
RÁÐSTEFNUSTJÓRAR: Margrét S. Björnsdóttir, endurmenntunarstjóri
Háskólans og Þuríöur Magnúsdóttir, forstööu-
maður Fræöslumiöstöövar iönaöarins.
Námskeiösgjald er kr. 1.000.- og eru ráðstefnugögn innifalin, svo og kaffi, en hádegisverður er seldur á staðnum.
Skráning þátttakenda er á skrifstofu Háskóla íslands, sími 2-50-88. Öllum er heimil þátttaka.
Fræöslumiöstöö iönaöarins, Háskóli íslands, iönfræösluráö, Kennaraháskóli íslands, Námsgagnastofnun, Pósturogsími, Stjórnunarfélag íslands.