Tíminn - 16.03.1986, Síða 23
Sunnudagur 16.' márs '1Ö86
----*---=A
ITALSKA RIVIERAN
FRÁ KR. 23.000.- í 3 VIKUR
Ég átti von á gömlum kunn-
ingja mínum í heimsókn og er
^ best að ég lýsi honum aðeins áður
en ég segi frá sjálfri heimsókn-
inni.
Helgi og ég höfðum unnið sam-
an á póststöð fyrir þó nokkrum
árum, skvett stundum í okkur
góðu víni á góðri stundu. Með ár-
unum höfðum við þó fjarlægst
hvor annan en þó kom Helgi ann-
að slagið í heimsókn og var þá
vissara að eiga í glas handa
honum. Hann hafði nefnilega
með árunum orðið frekar drykk-
felldur, farið í meðferð en ekki
dugað til. Ég vissi jafnvel til að
þessi gamli félagi minn hefði
drukkið spritt, og jafnvel kogara-
spritt sem er ekki talið með göf-
ugustu drykkjum, alger óþverri.
Hann var oft kominn ansi neðar-
lega þessi ágæti maður, en náði þó
alltaf að rífa sig upp en það varð
erfiðara og erfiðara með árunum.
Jæja, þegar Helgi kom var
hann ódrukkinn og létti mér við
það en hann var fljótur að spyrja
hvort ég ætti ekki smá hressingu.
Ég jánkaði því og benti honunt á
hálffulla visky flösku sem ég átti
upp í hillu, sagði honum að
skenkja í glös handa okkur. Á
meðan ætlaði ég að taka saman
smá snakk.
Þegar ég kom til baka frá eld-
húsinu stóðu tvö stútfull glös á
borðinu og Helgi starði löngunar-
fullu augnaráði á glösin. Eg bað
hann að vera ekkert að hika,
drekka bara. Það stóð ekki á hon-
um og innihaldið rann niður í
hann á mettíma. Það var ekki að
spyrja að því, sami hófdrykkjum-
aðurinn alltaf. Ég vissi hvað hann
þoldi, því hellti ég afganginum af
viskýinu í glasið hans og fór að
spyrja hann út úr, hvað hefði drif-
i- ið á daga hans frá því leiðir
-ff" skildu. Helgi ermikillsögumaður
og áður en hann fer yfir markið í
drykkju er oft ansi gaman að
honum. Hann byrjaði að segja frá
og ég drakk viskýið.
Eftir svona korter þegar ég var
kominn ansi langt niður í glasið
var ég farinn að svitna og farið að
- líða ansi illa, velgja í magann.
vVinur minn var löngu búinn úr
glasinu og þar eð allt vín var búið
þá púaði hann vindlana mína og
tekki hafði það bætandi áhrif á á-
stand mitt. Að lokum þegar hann
sá hvað eg var orðinn slappur,
spurði hann mig frekar óstyrkur
hvort hann gæti eitthvað gert fyrir
mig. Nei, sagði ég og sagði að það
væri sennilega best fyrir mig að
leggja mig, þetta hlyti að líða hjá.
Já, já sagði Helgi, ég kíki bara á
þig seinna þegar þér líður betur.
Síðan fór hann og ég staulaðist í
rúmið orðinn fárveikur.
I Þannig leið klukkutími og ég^
Ihélt að þetta væri að verða mitt-
síðasta, svo óskaplegar kvalir leið
ég. En sem betur fer leit bróðir
minn inn og brá honum er hann sá
ástandið á mér. Hann fór að
spyrja mig út úr hvað ég hefði eig-
inlega látið ofan í mig, ég sagði „ -
honum frá viskýinu og Helga og J
fór þá minn heiðskíra bróður að
gruna ýmislegt. Hann þefaði af
glasinu og rölti sfðan inn á bað-
herbergi og kom til baka með
„Old Spice“ glas sem ég hafði ný-
keypt. Það var tómt og eftir það
var ekki erfitt að leggja saman tvo
og tvo. Ég píndi mig til þess að
æla og leið snöggtum skárr eftir á.
Jf Daginn eftir hringdi ég í Helga
'I og var þá ansi lágt á honum risið.
Honum hafði fundist vera svo lít-
ið í flöskunni að best væri að
drýgja það aðeins. Old Spies rak-
spírann hafði hann notað áður
með góðum árangri og því tæmt
flöskuna í viskýið. Aldrei hefði
JT jhonum dottið í hug að ég þyldi
ekki rakspírann, þetta væri ágætis
'drykkur og honum aldrei orðið
tmeint af.
Fríinann
24-2-86
Glæsileika Rivierunnar hafa aórir
staóir reynt aö næla sér í með því aó
fá nafnið að láni að sjálfsögðu til
þess að villa fólki sýn. En sam-
kvæmt Encyclopedia Brittanica er
hin eina sanna Riviera ströndin milli
La Spezia á ítaliu og Cannes í Frakk-
landi. Þar höfum vió það.
Verð frá kr. 23.000 í 3 vikur.
ÆVINTÝRA SIGLING
Gott tækifæri fyrir hresst fólk á öll
um aldri og áhugafólk um siglingar.
19 dagar um borð f nýjum 32-36 feta
seglbátum (sem eru búnir öllum
þægindum) og síðan svifið seglum
þöndum til Korsíku — Sardiníu —
Elbu og aftur til Finale Ligure.
|
RIMINI
Ströndin á Rimini er ein af þeim
allra bestu. Og skemmtanallfiö er
við allra hæfi. Dansstaóir með lif-
andi tónlist eru víða og urmull af
diskótekum. Þeir sem ekki dansa
fara í tívolí, sirkus eða á hljómleika.
Skoóunarferðir til Rómar, Flórens
og fríríkisins San Marinó, þar sem
allt er tollfrjálst.
Verð frá kr. 24.000 3 vikur.
GARDAVATN
Hið undurfagra Gardavatn er staóurl
sem sló í gegn í fyrra. Kjörinn staður
fyrir þá sem vilja geta treyst því að
fá gott veður þegar þeir dvelja með
fjölskyldunni í sumarhúsi. Fyrirí
yngri kynslóðina, Gardaland einní
stærsti skemmtigarður Ítalíu og|
Caneva vatnsleikvöllurinn.
Verð frá kr. 28.200.
LÚXUSLÍF Á SJÓ
Með hinu glæsilega gríska skemmti-
ferðaskipi La Palma. Siglt frá Fen-
eyjum suður Adríahaf. Viðkomu-
staóir eru Aþena, Rhodos, Krít,|
Korfu og Dubrovnik. Um borð er|
m.a. næturklúbbur, diskótek, spila-
viti, sundlaug o.m.m.fl.
Verð frá kr. 48.500.
SIKILEY
Sigling og dvöl í sérflokki. Gist
Hótel Silvanetta Palace í Milazzo.
Oll herbergi meó loftkælingu. Frá-
bær aóstaða, einkaströnd, sund-
laug, tennisvellir, diskótek, sjóskíði,
árabátar, hraðbátar, o.fl. o.fl. ís-
lenskur fararstjóri. Fullt fæði.
Verð frá kr. 47.800 í 3 vikur.
GENOVA
TIL PIETRA ER CA. 45 MÍN. AKSTUR.
la Spezia
,~PIETRA LIGURE
'ALASSIO
SÍMI 2 9740
OG 621740
LAUGAVEGI
REYKJAVÍK.
ÞAÐ ER VISSARA AÐ LÁTA BOKA SIG SEM FYRST
ÞVI ÞESSAR FERÐIR FARA Fl .IÓTT Á bPR.Qi i vroni
GRE EÐ E
INIISSAIM
Cherry“
Kristinn Sigmundsson söngvari segir:
„Af augljósum ástæóum verð ég að vanda valið. Ég verð
b.lla J'1 að ganga úr skugga um að þeir þrengi
eKKi að mer. Eg reyndi marga bíla af minni gerðinni áður
en eg valdi Nissan Cherry. Hann er sá eini sem er nóqu
rumgoður fyrir mig. Eg mæli með Nissan Cherry."
t
4
Tökum flesta
notaða bíla
upp í nýja.
mlNGVAR HELGASON HF
Sýningarsalurinn/Rauðageröi, simi 33560