Tíminn - 18.03.1986, Side 15
Þriðjudagur 18. mars 1986
íjn,rn •» i. r
Tíminn 15
BRIDGE
ll!!!lil!!J!!!llil!lllll!!lllll!lll!!!l!!!lll
Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni:
Öruggu“ sveitunum yljað undir uggum!
GuðmundurSv. Hermannsson
Frá undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni á Hótel Loftleiðum.
Ásmundur Pálsson-
GuölauRur R. Jóhannsson 290
Kristján Blöndal-Einar Jónsson 286
Jón Hjaltáson-Hörður Arnþórsson 276
Keppnisstjóri var að venju Agnar
Jörgen'sson en tölvuútreikning ann-
aðist Vigfús Pálsson með mikilli
prýði.
Næsta keppni á vegum félagsins er
fjögurra kvölda Butler tvímenning-
ur, sem liefst næsta miðvikudag.
Öllu hridgefólki er að sjálfsögðu
heimil þátttaka.
Bridgedeild Skagfirðinga
Eftir 36 umferðir af 43 (einu spila-
kvöldi ólokið) í aðaltvímennings-
keppni deildarinnar er staða efstu
para þessi:
Jón Þorvaröarson-
Þórir Sigurstcinsson Jörundur Póröarson- 566
Sveinn Þorvaldsson Björn Hcrmannsson- 446
Lárus Hermannsson Guömundur Póröarson- 413
Valdimar Þóröarson Baldur Árnason- 312
Svcinn Sigurgeirsson Guöni Kolbcinsson- 307
Magnús Torfason 290
Barómeter-tvímenningnum lýkur
næsta þriðjudag, en að honum lokn-
um verða á dagskrá eins kvölds
keppnir fram yfir páska.
íslandsmótið
í tvímenningskeppni
Skráning í íslandsmótið í tví-
menningskeppni, sem hefst 12.
apríl, er hafin. Keppnin er opin öll-
urn spilurum á landinu. 24 efstu pör-
in úr undanrás komast svo í úrslita-
keppnina, sem spiluð veröur á Loft-
leiðum 26.-27. apríl nk.
Undanrásin verður spiluð í
Gerðubergi í Breiðholti, og verður
með Mitchell-sniði, alls 3 umferðir.
Keppnisgjald cr kr. 2.500 pr. par.
Spilað er um gullstig í undanrás.
Bridgesambandiö fer þess á leitN
við öll bridgcfélög í landinu, að þau
annist skráningu keppenda, og komi
henni síðan áleiðis til Ólafs Lárus-
sonar á skrifstofu BSÍ s: 91-18350
eða 91-16538.
Einnig má hafa samband við skrif-
stofuna bcint, til skráninga.
Búast má við fjöimennri kcppni,
en síðasta ár var metaðsókn eða alls
112 pör (224 spilarar). Þótti mótið
takast með afbrigðum vel þá.
Keppnisstjóri vcrður Agnar Jörg-
ensson.
Nv. íslandsmeistarar í tvímenning
eru þeir Páll Valdimarsson og Sig-
tryggur Sigurðsson.
Tímamynd: Árni Bjarna
Bridgefélag Breiðholts
Aö loknum 5 umferöum í Baro-
meter-tvímenning félagsins sem
hófst sl. þriðjudag meö þátttöku 26
para, er röö efstu para þessi:
Anton R. Gunnarsson-
Friöjón Þórhallsson 107
Hclgi Skúlason-
Kjartan Kristófersson 74
Guömundur Baldursson-
Jóhann Stcfánsson 66
Stcfán Oddssón-Ragnar Ragnarsson 54
Karl Nikulásson-Bragi Jónsson 54
Baldur Bjartmarsson-
Gunnlaugur Guöjónsson 42
Tafl* og bridgeklúbburinn
Staða cftir annað kvöld í Baro-
meterkeppni klúbbsins er sem hér
segir:
Óskar Friðþjófsson-
Rósmundur Guömundsson 144
Bragi Jónsson-Margrct Þórðardóttir 116
Jón Sigurðsson-Jcns Sigurösson 113
Gunnlaugur Óskarsson-
Sigurður Stcingrímsson 112
Guðrún Jörgcnscn-
Þorstcinn Kristjánsson 108
Gissur Ingólfsson-
Hclgi Ingvarsson 103
Þriðja keppniskvöldið verður nk.
fimmtudagskvöld 20. mars og er spil-
að eins og venjulega að Domus Me-
dica, og hefst keppni kl. 19.30.
að reiðhjól barna eru
best geymd inni að
vetrariagi.
Þó flcstar „öruggu" sveitirnar í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni
hafi komist í úrslitin, þurftu liðsmenn sumra þeirra að naga á sér nokkrar negl-
ur áður en úrslitasætin voru tryggð. I einum riðlinum, C-riðli, skaut sveit
Magnúsar Torfasonar aftur fyrir sig öllum hinum sveitunum, þar á meðal sveit
Samvinnuferða, og sló um leið sveitir Páls Valdeniarssonar og Kristjáns
Blöndal út en fyrirfram hafði verið búist við að þær sveitir berðust uin úrslita-
sæti.
fyrstu fjórum sveitunum og þar af
hafði Delta lökustu stöðuna, átti að
spila við sveit Gunnlaugs Guð-
mundssonar sem var með jafnmörg
stig, meðan Sigurjón og Jón Aðall irá
Egilsstöðum.sem voru í 1. og2. sæti,
áttu að spila við tvær neðstu sveitirn-
ar.
í hálfleik hafði dæmið hinsvegar
snúist við. Delta var langt yfir á móti
Gunnlaugi, en Sigurjón skuldaði
Aðalsteini Jónssyni 24 impa. Sveit
Jóns var 9 yfir í hálfleik og því leit
svo út sem Jón og félagar hans, sem
allt eru ungir heimamenn, ætluðu að
fara ósigraðir gegnum undankeppn-
ina og í úrslitin. En dæmið snérist við
í seinni hálfleik. Sigurjón vann sinn
leik meðan Jón tapaði sínum og
lokastaðan varð þessi:
Delta, Rvík . 94
Sigurjón Tryggvason, Rvík 91
Jón Aðali. A.land 85
GunnlaugurGuömundsson.N.landc. 69
Aðalsteinn Jónsson, A.land 51
Erlá Sigurjónsdóttir. R.ncs 44
Úrslit íslandsmótsins verða spiluð
á Hótel Loftleiðum um páskana.
Bridgefélag Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni B.R.
lauk sl. miðvikudag. Sigur þeirra
Jóns Baldurssonar og Karls Sigur-
hjartarsonar reyndist aldrei í alvar-
legri hættu og urðu þeir tæpum
hundrað stigum fyrir ofan næsta par.
Meiri keppni varð um hin verðlauna-
sætin en sigurvegararnir frá í fyrra,
Stefán Pálsson og Rúnar Magnússon
urðu í öðru sæti og Guðmundur Her-
mannsson og Björn Eysteinsson í
þriðja sæti. Efstu pör urðu:
Jón Baldursson-Karl Sigurhjartarson 582
Rúnar Magnússon-Stefán Pálsson 495
Guðmundur Sv. Hermannsson-
Björn Eysteinsson 360
Valur Sigurðsson-
Aðalsteinn Jörgensen 355
Ragnar Magnússon-Valgarð Blöndal 342
Hrólfur Hjaltason-Oddur Hjaltason 336
Hermann Lárusson-Ólafur Lárusson 320
A-riðillinn var sá eini sem þróaðist
nær alveg eftir bókinni. Þar voru
sveitir Stefáns Pálssonar og Jóns
Hjaltasonar fyrirfram taldar öruggar
og sú varð líka raunin. Stefán vann
alla sína leiki en Jón tapaði aðeins
fyrirStefáni. Lokastaðan varðþessi:
Stefán Pálsson, Rvík 96
Jón Hjaltason, Rvík 87
Vilhjálmur Pálsson, S.land 75
Óli Týr Guðjónsson, S.land 70
Sigmundur Stefánsson Rvík 69
Ingi S. Gunnlaugsson, V.land 50
I B-riðli var sveit Pólaris (áður
sveit Úrvals) talin örugg fyrirfram
en baráttan um hitt úrslitasætið
myndi standa á milli Hcrmanns Lár-
ussonar og Ásgrínts Sigurbjörnsson-
ar, bræðranna frá Siglufirði. Siglfirð-
ingarnir reyndust síðan sterkastir í
riðlinumogunnu m.a. Pólaris20-10.
Lokaröðin varð þessi:
Ásgrímur Sigurbjörnsson N.land v 96
Polaris, Rvík 92
Hermann Lárusson, Rvík 81
Sigurður B. Þorsteinsson, Rvík 71
Ragnar Jónsson, Reykjan 63
Grímur Thorarensen, R.nes 43
í C-riðli var farið að fara um Sam-
vinnuferðasveitina í þriðju umferð-
inni. Þá hafði sveitin tapað fyrir Páli
Valdemarssyni, 13-17, og skuldaði
40 impa í hálfleik 3. umferðar gegn
Esther Jakobsdóttur. Á meðan hafði
sveit Magnúsar Torfasonar unnið
þrjá fyrstu leiki sína mcð fullu húsi.
En Samvinnuferðir snéru blaðinu
við í seinni hálfleiknum gegn Esther
og unnu leikinn 17-13, og sveitin
vann síðan tvo síðustu leikina.
Magnús Torfason tapaði fyrir Sam-
vinnuferðum í næstsíðustu umferð-
inni en sýndi öryggi í þeirri síðustu
og vann Pál Valdemarsson og
tryggði sér þar með efsta sætið í riðl-
inum. Þess má geta að spilafélagi
Magnúsar er Guðni Kolbeinsson ís-
lenskufræðingur og fyrrum körfu-
boltasnillingur.
Lokaröðin í riðlinum varð þessi:
Magnús Torfason, Rvík 105
Samvinnuferðir, Rvík 96
Páll Valdemarsson, Rvík 85
Esther Jakobsdóttir, Rvík 65
Kristján Blöndal. Rvík 51
Kristján Jónsson. N.land v. 23
D-riðillinn var spilaður á Egils-
stöðum og þar gekk á ýmsu. í fyrsta
lagi hófst spilamennska ekki fyrr en
11 á föstudagskvöld þarsem ekki var
ilogið til Egilsstaða fyrr en um
kvöldið. Þá nótt var spilað til kl. 3.00
og aftur tekið til við spilin kl. 10.00
morguninn eftir og spilað til 23.00.
Morguninn eftir var byrjað kl. 9.00
og spilað í einni lotu til 16.30 og þá
var ckið beint á flugvöllinn aftur.
Fyrirfram var búist við að sveitir
Delta og Sigurjóns Tryggvasonar
myndu fara létt í úrslitin er raunin
varð önnur. Fyrir síðustu umferð
munaði aðeins fjórum stigum á
f Allir vita, en eumlrN^
gleyma - \\ //y
VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM
SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR.
TÖLVUPAPPÍR Á LAGER.
NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL
OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
PRENTSMIÐJAN Jcltlci H. F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, simi 45000