Tíminn - 27.03.1986, Page 6

Tíminn - 27.03.1986, Page 6
6 Tíminn hAI r vk n A MO vnnv KEPPNI í GARÐALUNDI Ljósmyndir: Arnar B. Vignisson og Tryggvi G. Árnason Þaö er þessi árátta mannsins, aö setja sér takmark hér um bil út I bláinn og vinna svo allt hvað af tekur við að ná þvi, - þó svo því fylgi engfnn raunverulcgur hagnaður. Að keppast um hver komi boltanum oftar í netið, hver geti lyft þyngsta lóðinu, hlaupiö hraðast eða stokkið hæst. Alger óþarfl, - að mati þeirra, sem vilja liggja afvelta og kýla vömbfna fyrir framan vln sinn, Imbann, heldur en að taka þátt í uppbyggilegu starfi eins og iþróttir hvers konar eru. Maðurinn vlll komast að raun um hvað hann getur lagt á líkama sinn, hverju hann fær áorkað og hvað hann þolir. Aðferðin sem krnkkarnir i íélngs- miðslððinni Cinrðulundi í Gtirðubii' nýttu sér um síðtiNtliðmi belgi, er svokðlluð þoUlanskeppni, sem álli mestum vinsæltlum nð l'ngnn ii kreppulímiiiuim um IWO í Uaiularíkj- uniim. Keppnin l'elsl í því nð hiiltlti séní róli i vissun tiiiia cftir liljómi'ulli ilynjaiuli diskótónlistar, |mð heitir að dnnsn i takl við límami. I .engsla þoldnnskeppni sem sögur inru ai, stöð í rúmnr 5I4S klukku- stundir, l'ní 2ó, ijgúsi IWO líl I, apríl IV3I, segir i heimsmetaskní Guinn- es. I.eyiilegur hvíldarlimi ú klukku- stund var 20 minútur lil uð byrju með, en hnnn vur svo smiim saman minnkaður þur lil engin hvíld vnr gelin, líinnig segir frá verstu lill'elli iil' dansii'ði. sem vitað er um, en það flokkast visi undir sjúklegl ásttmd. I'að vtir 1274, þegar vegl'arendur í Auehen í l’ýskalandi lóku skyndi- lega að stíga trylllan dans um götur borgarinmir og linnti. ekki Irttum klukkulímum samun, l'yrr en fólk örmagnaðisi eða gm ekki lialdið lífrum sökum meiðsla. „En hér verða engin meiðsli," l'ullyrti Gtinnar Kieluirdsson, for- stöðumuður Oiirðalundur. „Til að mega taka þiítr í maruþon- danskeppninni þarl'hver þiítt- tukandi að skila inn læknisvottorði um það, að viðkomandi sé nögu hruustur til að þreyja þorrann, því að hér verður dansað nær slansiausi í 26 klukkustundir, Einnig fórum við frum á skritlcgt leyfi frá foreldrum, þvf þáttttakendur erti lungflestir, ef ekki iillir, undir 16 ára uldri," l’að var stór höpur dansara sem tök fyrstu dunssporin klukkan 10 á föstudagskvöldið þegar keppnin höl'st, en langflestir voru þareinung- is til að fylgja vlntim sínum úr hlaði og voru ekki keppendur sjálfir, 52 skráðu sig til keppni og smnir áitu eftir að hulda hópinn í samtals 26 klukkustundlr með 3ja mínútna hvfldartfma á klukkutfma fresti. í hvfldartfmanum voru til staðar að- stoöarmenn, oinn eða fleiri á kepp- enda, til að mýkja upp stirða liði, vel'ja teygjuböndum um hné og sára IueIti, hlttupu eftir þrúgusykri eða kókórpiólk og þjóna sfnum manni á hvern' þann háll sem nauðsynlegt þótti. I’á voru og til siaðar plötu- smiðar Garðahuular sem skiplust á um að sofa og snúa hljómplötum, Hjúkrunarkomi var í stöðugu sfma- sambandi, skyldi óhapp eiga sér slað, og þjálfaðir skyndihjálpar- menn l'ylgdust vel með umhúnaöi og ástandi keppenda. En hvað l'ier l'ölk til að taka þátt í keppni sem þessari, þegar víst er að meirihlutinn muni lalla úr keppni á l'yrslu klukkuslund- unum og aðeins fáeinir munu þrauka allan tfmannV „Margir vilja sunna Iwað í þeim býr, aðrir vilja bara laku þátt. Gamla Ölympfuhugsjónin," svaraði Gunn- ar og var þar með rokinn til að simiii skyldum. Nemendafélagið í skölanum tekur virkan þáu i stjörnuninni og siíu forsprakkar þess að einhverjti leyli iiiii dömgieslu tiiulir haiulleiöslu danskennarans, llafdfsar Jónsdótt- ur. Dömnefml er gert að sjii svo um, að engínn dansari hal'i þaö náðtigi úi af fyrir sig í einhverju skuggahorni dansgólfsins og að þeir lyfti lötunum frá gölfi eins olt og luelilegl þykir. „Svo, þegar vísi er, hverjir iminti þrauka úl allan Ifmtinn, verðum við að diema dnnsnrn eftir hressileika og dansstfl og ýmsu fleira, þunnig að uppi stendur aðeins einn sem sigur- vegari," l'rieddi forinaður nemenda- félagsins Tímunii um og svo var hann líka rokinn til sinna starl'a. F.n Mási meðstjörnandi hlammaði sér í stól og furðaði sig á því, að nokkur skyldi nenna að hrisia sig svona í rúmtm sólnrhring. I’eningaverðlaun voru gefin l'yrir þrjú efstu sietin og þtiu stærstu 5.000 krónur. „Ég lield samt ekki að það séu peningarnir sem krakkarnir sækjast eftir," sagði Mási ennfremur milli þess sem hann stundi þtingan af þreytu, strákurinn, „Ég held þtið sé miklu frckar út af félagsskapnum. Þarna dansu allir, kynnast og keppn án þess að eiga sér annan andstæðing en sitt eigið þol," Aðlerðin var söm en tilgangurinn annitr en f krcppunni miklu, þegar danspör sóttust eftir aurunum og hrepplu svo grállega lílið niiðað við fyrirhöfnina. I'eirri eymd lóksi mieta vel að skila i störmyndjnni „llesiar eru slegnir af", sem Jane l 'oiula lék i og gai ser heimsfriegðar fyrir. Kltikkan 7 um Imigardagsmorgun- l>ol(lunsarar Garðalundar l‘>86. Talið f.v, Selja Jónsdóttir, F.lísabct Sveinsdóttir og Ásgerður Guðmundsdóttir. inn hellust keppendur unnvörpum úr lestinni, Klukkan 3 um daginn voru eftir fimmtán og klukknn ú að kvöldi, þegar 3 klukkustundir voru til loka keppninnar.stóðu eftir 5 stúlkur. Ein þeirrn féll úr keppninni hálftíma lyrir lokim en sigurvegari var Ásgerður Guðmundsdóttir 15 ára Garðabæjarmær. I öðru sæti varð Huldn Guðný l'innbogadöttir en þter stöllur h.öfðu dansttð saman Irií upphafi. lilísabet Sveinsdóttir og Selja .lónsdöttir lentu í 3ja og 4ða sæti, dauðþreyttnr en ánægðar að hnfn þrauknð. „Ég var mikið að pæla í að hætta svona tim fjögurleyiið uin daginn," sagði Ásgeröur eftir sigurinn, „en eftir það hugsaði ég alltaf um að hælta bara í mestu pásu." Og sjálfsagl hefur svipað verið a komið með þeim hinum. en þreyta hafði farið að segja til sfn snemma, „Versii ifminn var klukkan 7 um morguninn, en þá hættu líka l'lestir. lig hefekki tekið þátt ísvona löguðu áður og ég held ekki að ég geri það nftur, Samt var gnmnn að þessu. Mér leið sæmilega á eftir, - var bara þreytt og fann svolítið til í hnjánum". Og ekki furða, jiví ekki ireysti ég mér til að áætln hve marga kílömetrn Ásgerður og stöllur Itenn- ar þrjár þrömmuðu samials þohnan solarhring ii dansgóllinu i (iarða- lúudi. I’.l Ásgerðiir (.>iiðiiiiindsdoltir, sigurvegiiri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.