Tíminn - 27.03.1986, Page 15

Tíminn - 27.03.1986, Page 15
Fimmtudagur 27. mars 1986 Tíminn 15 1Í iðnríkjum Vesturlanda hefur sú ofurtrú á tækni sem þar er ríkjandi sett sinn svip á heilsugæslu. I sunium löndum Evrópu er um -'helmingi af öllum Qárframlögum til heilbrigðiskcrf- isins varið í tæknivædd sjúkrahús, þó svo þar sé ekki hægt að lækna ncnia 10-20% af þekktum sjúkdómum. f þeim er reynt að bæta fyrir afleiðingar nútímalífs; hjarta- og æðasjúkdónia, krabbamcin og aðra sjúkdóma sem tckið hafa við af eldri sjúkdómuin sem algengustu dánarorsakir á Vesturlöndum. f þessari baráttu er ekkcrt til sparað og allri mögulegri tækni beitt, en á mcöan eru orsakir sjúkdómanna látnar óáreittar úti í sainfélaginu. 2Þó þær konur sem fæöa börn sín á tækni- væddum sjúkrahúsuni Vesturlanda geti verið 'issar uin að vel sé fylgst með öllu því sem mögulegt er að mæla í líkamsstarfseminni, þá er erfitt að finna til öryggis innan uin öll þau tól og tæki sem þær mælingar krcfjast. Mannleg sam- skipti sjúklinga og hjúkrunarfólks eru torvclduð með vírum, tökkuin og blikkandi Ijósum. 3Það er erlltt að beita tækninni á andlega sjúkdóma. í Evrópu eru mi rúmlcga milljón sjiiklingar á geðsjúkrahúsum. Llm Ijórðungur þeirra hefur lleiri en eitt þiisuiid rúm, þar sem engimi niöguleiki er á einkalíli og stofnanirnar lijóða ekki upp á ncina þá hvatningu og örvun sem andlega sjúkum mömiiiin er nauðsynleg. 4Er þessi steinsteypu-frumskógur lieimili fyrir heilbrigt fólk? Lausnir Vcsturlanda á húsnæð- isskortinum eftir stríð mótuöiist af efnahagslegum framförum, en einnig af litluin skilningi á þörfuni cinstaklinganna. Umhverli eins og þetta hcfur síðan orðið heimkynni einangraðs fólks, sein hel'ur verið kippt út lir eðlilegu umhverfi sínu. Ejölskyid- ur iiafa sundrast, þar sem unga fólkið hcfur llult í úthveriin, en cldra fólkið oröið cftir í gönilu hvcrfunum. Samgangur nágranna í úthvcrliiniim hefur ekki komið í stað fjölskyidutengslanna, enda cr það þekkt staörcynd að hann er lítill sem enginn í þessuni steinsteypu-frumskógum. 5Atviiinuleysi er heilbrigðisvandamál. Kann- sóknir hafa leilt í Ijós að þunglyndi, asmi, höfuðverkur og bakveiki er algengari meðal þeirra sem eru atvinnulausir en liiima sem cnn liafa starf. Áhrifa atvinnulcysis gætir cinnig meðal barna á skólaaldri, því á meðan sú staöreynd blasir við þeim að ekki séu allir þegnar þjóðfélagsins þarlir, dökknar l'raintíðarsýn þeirra. Álagiö í skólanum eykst, þar scm almcnnt er álitið að árangur í skóla gefi meiri möguleika á vinnu, - þó það sé ekki einhlítt. Heillirigði er ckki bara að vera laus við sjúk- dóma, heldur er hcilbrigöi það að geta lifað fullnægjandi lífi. Atvinnuleysi hindrar milljónir Evrópubúa í að ciga mögulcika á því. 6Í stórborguni nútímaiis liefur einnianaleikimi vaxið, samhliða því sem borgirnar liafa stækk- að og brciðst út. Ejölskyldutengsl hafa rofnaö og liver cinstaklingur lokast al'. Eærri og færri þekkja leiðir til að leita hjálpar við vanda sínum, og þær stofnanir þjóðfélagsins sem tekið hafa að cinhvcrju leyti við hlutverkum fjölskyldunnar hafa orðið æ ópcrsónulcgri og tlóknari. Sökum fækkandi barncigna og lengri meðalald- urs víðast hvar í Evrópu hefur öldruöu fólki fjölgaö hlutfallslega. Lausnir Vcsturlanda á þeim vanda hafa verið hyggingar elliheimila. þó svo aðstoð við gainalt fólk á hcimilum sínum sé bæði ódýrari og raski síöur lífi liinna öldruðu. Hcilbrigðiskerfi Evrópu hefur gert heilbrigði að einkamáli stofnana, í stað þess að lialda þvi að íbúum álfunnar. 7Þeir sem kjósa að borða mcira en þeir þurfa skapa bæði sér og samlélaginu byrði. Með ofáti er lögð það niikil liyrði á líkamann að hanii hlýtur fyrr eöa síðar að láta uiidan, og þá kemur til kasta samfélagsins að reyna að bæta skaöann, sem í ilestum tilfclluin er orðið of seint. Með aukinni trú á tæknina licfur ábyrgð hvers einstakl- ings á sinni eigin lieilsu miimkað. Það þykir allt að því sjálfsagt að misbjóða hcilsu sinni um áraraöir og ætlast síðan til ao því vcrði kippt í liðinn þegar í óefni er komiö. 8Þrátt fyrir að flestum séu kunnar afleiðingar áfengis- og tóbaksneyslu á líkamann hefur neysla þessara efna aukist jafnt og þétt í Evrópu. Eramleiðendiir áfengis og tóbaks hafa löngum verið lunknir sölumenn og cinatt má sjá í auglýs- ingum þeirra tilvísanir til æsku, heilbrigðis og kynþokka, þó svo afleiöingar af neyslu þessara efna vinni gegn ofangreindum þáttum. Frelsi cinstaklingsins til þess að inisbjóða sinni cigin heilsu verður tvíbent þcgar líf annarra er stcfnt í hættu. Óbeinar reykingar geta verið hættulegar og áfengi er aðalástæðan fyrir mörgum slysum, en slys eru nú þriðja algcngasta dánarorsökin í Evrópu á eftir hjarta- og æðasjúkdómum og krabbameini. Áfengis- og tóbaksncysla örvar líka vöxt þeirra sjúkdóma. 9Heilbrigði er ekki cinungis það að vera laus við sjúkdóma, hcldur að geta lifað eðlilegu lífi. Hin mörgu fórnarlömb sjúkdóma og slysa eiga erfitt með að lifa eðlilegu líli utan stofnana, - og stofnanir bjóða uppá líf sem varla getur talist cðlilegt. Æ Víða í Evrópu eru liafnar kostnaðarsamar I framkvæmdir til varnar loftmengun. Þær eru kostnaðarsaniar vegna þess að í upphafi voru önnur viðhorf látin stjórna byggingu stóriðjuvera en virðing fyrir heilbrigði íbúanna. Þrátt fyrir að loftmengun sé almennt viðurkennd sem ógnun við hcilbrigði er mikið verk eftir áður en henni verður útrýmt, - og þá er eftir að ráðast gegn vatnsmengun og hljóðmengun, en skaöscmi hennar hefur ein- ungis að litiu leyti verið rannsökuð. ~gse t.l

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.