Tíminn - 14.06.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.06.1986, Blaðsíða 20
20 Tíminn Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Framhaldsaðalfundur félagsins verður mánudaginn 16. júní kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18 (fundarherbergi) Stjórnin Keflavík Fundur verður haldiiin í fulltrúaráði Framsóknarfélagsins í Keflavík mánudaginn 16. júní n.k. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Austurgötu. Fundarefni: 1. Niðurstaða kosninganna. 2. Rætt um skipan í nefndir. POWERPART Viðurkenndir varahlutir Hagstætt verð BUNADARDEILD ARMULA3 REYKJAVIK SIMI 38900 Fyrrverandi Fullbright-styrkþegar Til að geta haldið sambandi við fyrrverandi Fulbright-styrkþega þurfum við að endurnýja skrárnar hjá okkur. Okkur þætti vænt um að heyra frá öllum þeim sem hafa einhverntíma fengið Fulbright-styrk, til að tryggja að við séum með réttar upþlýsingar. Vinsamlegast sendið eftirfarandi eyðublað eða hringið í s. 10860 / 20830. Nafn:___________________________________________ Heima:________________________________________ Sími: (9 )__________Árið sem styrkurinn byrjaði: Tegund styrks: (nemi / kennari / rannsókn / CIP_ Staðurinn í Bandaríkjunum:____________________ Vinsamlegastsendist Fulbrightstofnuninni, Box752,121 -Reykjavík. \ VEGAGERDIN Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Ásvegar um Þykkvabæ og sýsluvega í Djúpár- hreppi. (Ásvegur 4,5 km, fylling og burðarlag 15.000 m3. Sýsluvegir 2,2 km, 5.000 m3). Verkum skal lokið 15. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. júní nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. júní 1986. Vegamálastjóri DAGBÓK Laugardagur 14. júní 1986 Brydehús í Hafnarfirði, þar sem Sjóminjasafn íslands er til húsa. Sjóminjasafn Island Nýopnað er Sjóminjasafn fslands í Bryde-pakkhúsi í Hafnarfirði. Það hús var byggt um 1865, en hefur nú verið cndurbyggt sem safnahús. Auk fastra safnmuna eru sérstakar sýningar í safninu um tiltekin efni. Myndasýningar (myndbönd, litskyggnur og kvikmyndir) og fyrirlestrar eru einnig hluti af starfsemi safnsins og eru auglýst sérstaklega. Safnið er opið sem hér segir: Tímabilið 8. júní-30. september, þriðjudaga-sunnu- daga kl. 14.00-18. Strætisvagnar Land- leiða ganga reglulega frá Laekjargötu í Reykjavík til Hafnarfjarðar. Messur Guösþjónustur í Reykjavíkurprófast- dæmi sunnudaginn 15. júní 1986. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í safnaðarhcimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall Mcssa í Breiðholtsskóla kl. II árdegis. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Fermdur verður Jóhann Kárason, Látraströnd 5, Seltjarnarnesi. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Sumarferð aldraðra miðvikudag 18. júní. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 árdegis. Dómkirkjan Mcssa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Martcinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimiliö Grund Messa kl. 14. Ástráður Sigurstcinsdórs- son cand. theol prédikar. Félag fyrrvcr- andi sóknarprcsta. Fella- ug Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir.Sr. Hreinn Hjart- arson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænaguðsþjónusta fellur niður 17. júní. Landspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson prédikar. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa fellur niður vcgna sumarferðar safnaðarins til Vestmannaeyja. Sóknar- prcstur. Neskfrkja. Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Guð- mundar Arnar Ragnarsson. Orgellcikari Jónas Þórir. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Þriðjudag 17. júní: Hátíðarmessa kl. 14 á vegum kristilega stúdentafélagsins í tilefni 50 ára afmælis þess. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Ólafur Jóhannsson þjóna fyrir altari. Þórarinn Björnsson talar. Miðvikudag 18. júní: Fyrirbænam- essa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum fellur niður vegna sumarferðar starfsfólks. Guðsþjónusta verður á vcgum Seljasókn- ar í Gaulverjarbæjarkirkju kl. 14. Kirkju- kór Seljasóknar syngur. Organisti Vio- letta Smidova og sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- ' mundóttir. Ath: Viötalstímar sóknar- prests eru alla virka daga kl. 11-12. sími 611550. Fríkirkjan í Reykjavík Minnum á sumarferð barnamessufólks sunnudaginn 15. júní. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Höfum meðokkurnesti. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Mcssa kl. 11. Fermd vcröur Rannveig Guðlaugsdóttir, Álfaskciði 94. Orgel og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Ath. síðasta messa fyrir sumarleyfi. Einar Eyjólfsson. Kirkja óháða safnaðarin Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Gaulverjarbæjarkirkja Messa kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson og kirkjukór Seljasóknar koma í heimsókn. Sóknarprestur. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent Keflavíkurkirkja Hátiðarguðsþjónusta á þjóðhátíðardag- inn 17. júní kl. 13.00. Kór Keflavíkur- kirkju syngur og organisti er Siguróli Geirsson Sóknarprestur Sumarferð í Bústaðasókn Sumarferð aldraðra í Bústaðasókn verður farin miðvikudaginn 18. júní. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10.00 árdegis. Farið verður m.a. að Skarði í Landsveit. Nánari upplýsingarum ferðina veitir Áslaug í síma 32855. Nýr Hafnarpóstur 4. tbl. 2. árg. Nýs Hafnarpósts hefur borist til blaðsins. I ritstjórnargrein segir m.a......draumurinn um Útvarp Kaup- mannahöfn, þar sem þíðar raddir á hinu ástkæra ylhýra hvísla þér orð í eyra, hvetja þig til dáða og styrkja þig í útlegðinni." Næst er grein sem nefnist Einstaklingurinn í rúmi, en þar er rætt um „rýmisþörf dýranna" og sömu þörf mannsins, og eru myndir frá stúdenta- görðum og húsnæðismálin rædd. Um íslenskukennslu barna heitir grein eftir Bergþóru & Sigríði. Þá kemur Barnasíð- an með bröndurum og vinsældarlista popplaga. Viðtal er við Hildi Jónsdóttur, fréttaritara ríkisútvarpsins, sem er fyrsti íslenski nemandinn í blaðamannahá- skólanum í Árósum sem hefur ásamt öðrum íslenskum námsmönnum sent út íslenska útvarpsþætti á s.l. 2 árum. Sr. Ágúst Sigurðsson ritar minningagrein um Einar Ágústsson: Sendihcrra kvaddur. Einnig er sagt frá bókmenntakvöldi í Jónshúsi, sem var Minningardagskrá um Jón Helgason. Félagsfréttir o.fl. er í blaðinu Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Se.'tjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Umhverfisverndarkynning að Alviðru í Ölfusi í dag, laugard. 14. júni byrjar Landvernd umhverfisverndarkynningu að Alviðru í Ölfusi, sem stendur til þriðjudagsins 17. júní. Jörðin Alviðra er eign Landverndar og Árnessýslu og hefur þar verið sett á stofn umhverfisfræðslusetur. Dagskráin hefst kl. 10.00 í dag með kynningu á aðstöðu og opnun sýningar á listaverkum, sem 30 íslenskir myndlista- menn hafa gefið til styrktar starfsemi Landverndar. Að kynningunni lokinni verða gróðursett birkitré í landi Alviðru. Við þessa athöfn verður forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, og gestir úr flest- um sveitarfélögum Árnesýslu. Listsýning- in að Alviðru verður opin eftir hádegi þessa daga til kl. 22.00. Jafnframt verður opin vinnustofa þar sem gestum gefst kostur á að skoða smásjársýni o.fl. Náttúrufræðingar munu leiðbeina gestum. Þá verður boðið upp á göngu- ferðir um land Alviðru og Öndverðaness undir leiðsögn náttúrufræðinga. í þessum gönguferðum verður lögð áhersla á að fræða þátttakendur um jarðfræði, gróður og dýralíf. Kvenfélag Grímsneshrepps verður með kaffisölu í dag, á morgun og á þriðjudag kl. 1-6. Geðhjálp: Kaffisala 17. júní og opið hús í sumar Geðhjálp verður með kaffisölu í félags- miðstöð sinni að Veltusundi 3b við Hall- ærisplan þriðjudaginn 17. júní. Opið fyrir gesti kl. 14-00-18.00. Kaffi verður á könnunni með glæsilegu kökuúrvali í „afslappandi andrúmslofti." Velunnarar sem að auki vilja styðja félagið eru hvattir til að koma með kökur og annað meðlæti kl. 10.00-14.00 sama dag. Opið hús verður hjá Geðhjálp i júní, júlí og ágúst: Mánud. og föstud. kl. 14.00-17.00. fimmtudaga kl. 20.00-22.30 og laugardaga kl. 14.00-18.00. Ath. að lokað verður á sunnudögum í sumar. Símaþjónusta er á miðvikudögum kl. 16.00-18.00. Stjórnin Húsmæðraorlof Kópavogs Húsmæðraaorlof Kópavogs verður í Héraðsskólanum á Laugarvatni dagana 30. júní til 6. júlí. Tekið verður á móti umsóknum og greiðslum fyrir þátttakend- ur fimmtudaginn 19. júní á milli kl. 17.00-19.00.00 í Félagsheimili Kópavogs II. hæð. Gjald fyrir vikudvöl og ferðir er 2500.00 á hverja konu. Nánari upplýsing- ar eru veittar í símum 41352 (Sæunn), 42546 (Inga) 40725 (Jóhanna) og 40576 (Katrín). Niðjamót Kristínar Hallvarðs- dóttur og Áma Gunnlaugssonar frá Kollabúðum Laugardaginn 21. júni verður haldið niðjamót Kristínar Hallvarðsdóttur og Árna Gunnlaugssonar frá Kollabúðum að Logalandi í Borgarfirði. Mótið hcfst kl. 12.00. Mætum hress og kát. Nefndin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.