Tíminn - 14.06.1986, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.06.1986, Blaðsíða 21
íniniT OS '■iCi'■ i'.í'i jv r n ipFritRrii i«?_l Laugardagur 14. júní 1986 lllllllllllllllllllllllH DAGBÓK ÍiiÍl Tíminn 21 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13. júní tiM 19. júni er í Borgar apóteki. Einnig erl, Reykjavíkur apótek opið til kl. 22 ölli kvöld vikunnar nema sunnu-| dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. riafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar aþófjelferu opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.10 og til skiptis annan hvern laugardág kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsin.gar í simsvara nr. 51600. Akureyi-i: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek' eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Áöðrum tímum er lyfjafrseðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka o,.3a frá kl." 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til> kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13 00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspitalirtn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 1 T’.OO virka daga til klukkán 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðirog læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna’gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- oögumkl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.BL og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-1)1.00. S.mi 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakter i sima51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarða., Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sfmi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virkadaga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavíkogvíðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga Landakotsspitali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvftabandið: Frjáls heimsóknatimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitall: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspftali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimllið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og . sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum, sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kviliö sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slðkkvilið og sjúkrabifreið sími 62222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333. 12. júní 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....41,070 41,190 Sterllngspund........62.700 62,883 Kanadadollar.........29,627 29,713 Dönskkróna............ 5,0139 5,0285 Norsk króna........... 5,4379 5,4538 Sænskkróna............ 5,7348 5,7516 Finnsktmark........... 7,9786 8,0019 Franskur franki....... 5,8259 5,8430 Belgískur franki BEC ... 0,9086 0,9113 Svissneskur franki....22,4770 22,5427 Hollensk gyllini.....16,4807 16,5289 Vestur-þýskt mark....18,5564 18,6106 ítölsk líra........... 0,02701 0,02709 Austurrískur sch ..... 2,6424 2,6502 Portúg. escudo........ 0,2752 0,2760 Spánskur peseti....... 0,2904 0,2913 Japanskt yen.......... 0,247020,247740 írsktpund............56,2470 56,4120 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,1843 48,3252 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 11.júní1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síöustu skrá og gilda frá og meö dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveönir af Seölabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: Verðtryggö lán m.v. lánskjarav í sitölu. allt aö 2,5 ár11 Verðtryggðlán m.v. lánskjaravisitölu, minnst2,5ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 ’1 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaöan mán. 1/51986 21/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 5.00 Afurðalán í SDR 8.00 15.50 Afurðalán í USD 8.50 15.50 Afurðalán i GBD 11.75 2.25 Afurðalán i DEM 6.25 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaHól Dagsetning síöustu breytingar: 1/6 1/5 1/5 21/5 1/6 1/5 21/5 1/5 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé2) 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.00” Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avisanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00*’ 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.50”” 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 14.50*’ 14.50 14.50”“’ 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn. >6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreikninqar21 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 0.50 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.00* 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.25 6.10 Sterlinqspund 9.00 9.00* 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50 9.50 9.30* V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 6.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 6.70 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikninqar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsmgu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav.. Kópav.. Hafnarf).. Mýrarsýslu, Akureyrar, ólafsfj., Svafrdæla. Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. DENNIDÆMALAUSI „Þetta er norðurpóllinn. Hestarnir þar eru kallaðir eskimóar." - Hvað er átt við með að þú fáir 10 í fjölskylduleyndar- málum? Að fórna á hættunni yfir slemmu með aðeins einspilsstuðning. Það er sjaldan árennilegt en hefði þó gefið vel í þessu spili sem kom fyrir í leik Samvinnuferða og hollenska ungl- ingalandsliðsins í þriggja sveita mót- inu í Hollandi í síðustu viku: Noröur ♦ D973 ♦ G10 ♦ 108 ♦ G9653 V/Allir Vestur Austur ♦ 10852 ♦ 6 ♦ 65 ♦ 82 ♦ A ♦ DG975432 ♦ KD10872 Suður 4» AKG4 ♦ AKD9743 ♦ K6 ♦ - ♦ A4 Við annað borðið þar seni Valur Sigurðsson og Aðalsteinn Jörgensen sátu NS gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass 3 ♦ dobl pass 3 ♦ pass 6 ♦ Vestur spilaði út tígulás og eftir það var slemman auðveld til vinnings. Eftir að austur opnaði aðeins á 3 tíglum áttu AV hvorki mögulcika á að finna 7 tígla fórnina, sem er aðeins ! 100 fyrir 1430, eða annað útspil, t.d. laufakóng, sem setur 6 hjörtu í stórhættu. Við hitt borðið voru sagnir færri þar sem Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson sátu NS. Vestur Norður Austur Suður pass pass 4 ♦ 6 ♦ Nú hvarflaði aö Jóni í vestur að fórna en hann hætti við. Hann lá líka talsvert yfir útspilinu en spilaði að lokum út tígulás og spilið féll. Jón benti síðan á það eftir spilið að við hans borð á sagnhafi að finna réttu tígulfferðina, þó laufkóngur komi út. Sagnhafi trompar, spilar hjarta á gosa, trompar lauf, spilar hjarta á tíu og trompar lauf. Þegar austur hendir tígli er sá litur ljós. Síðan tekur suður fjórurn sinnum spaða og endar í borði og vestur er upptalinn með skiptinguna 4-2-1-6. Og af hverju spilaöi hann ekki út tíguleinspilinu? Af því það var ásinn. Því á að spila tígli á sexuna og hirða ásinn. Þctta eru skcmmtilcgar vangavelt- ur cn sjálfsagt væri leitun að sagn- hafa sem fyndi þessa leið við spila- borðið. Auk þess er varla raunhæft aðspilaekki úttígulásnum í upphafi, vegna hættu á að tígulcinspil hjá 1 sagnhafa fari niður í spaða í borði. svoþessi umræða eretv. tímaeyðsla. s~.--------; > Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin ,ll SE™*" 4862 Lárétt 1) Svera. 6) Lík. 8) Mjúk. 9) Borða. 10) Fljót. 11) Fugl. 12) Mánuður. 13) Vafi. 15) Ekki framkvæmt. Lóðrétt 2) Ljúf. 3) Féll. 4) Strákar. 5) Þyrmi. 7) Skrafar. 14) Öfug röð. Ráðning á gátu No. 4861 Lárétt 1) Vinna. 6) Náa. 8) Unn. 9) Gæs. 10) LLL. 11) Ara. 12) Fái. 13) Góa. 15) Stóra. Lóðrétt 2) Innlagt. 3) Ná. 4) Naglfar. 5) Aukar. 7) Æstir. 14) OÓ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.