Tíminn - 08.11.1986, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Laugardagur 8. nóvember 1986
Áður BOND-stúlka
en nú
brúðu-
leikhús-
stjóri
skemmtilcgt og hún græði mikla
pcninga í þokkabót.
i Alex hefur verið pöntuð með
brúðuleikhúsið sitt alla leið til
Riyadh í Saudi Arabíu. Þ;ið var
olíufursti sent vildi gleðja drenginn
sinn á afmæli hans og var ekki að
horfa í skildinginn. Alex segist líka
hafa sýnt í Delhi í Indlandi.
Þetta byrjaði með því að þau
hjónin, Alex og maður hennar,
myndhöggvarinn David McFall,
leigðu brúðuleikhús fyrir afmæli
Lauru dóttur sinnar sumarið ’81.
Sýningin var hörmulcg og þá fannst
Alex að hún hefði getað gert þetta
miklu betur sjálf. Þá fór hún að
búa til brúður og aðalhetjan í
brúðuleikhúsinu hennar var fugl
sent hún kallaði „Wibbly Wobbly"
Svo auglýsti Alex sýningar og
það var strax hringt til hennar og
pöntuð sýning á barnaskemmtun.
Eiginntaðurinn hjálpaði til og þetta
gekk allt prýðilcga. Síðan hefur
Alex var fræg fyrir sinn fagra barm, svo sem sjá má á þessari
mynd
þetta haldið áfram og Alex er
orðin viðurkenndur brúðuleikhús-
stjóri í Englandi.
Alcx er 37 ára og á tvö börn,
Laura er II ára og Leo er4 ára. Hún
hefur heilmikið að gera með Pont
Pom's brúðuleikhúsið sitt, - en
samt segir hún að hún hafi mikinn
hug á því að fá aftur að leika í
kvikmyndum, - en þær verða að
vera skemmtilegar til að freista
mín frá Wibbly Wobbly og öllum
hinum leikbrúðunum.
Alexandra Dane nostrar hér v.ð e.naTe.k-
brúðuna. Hún segir að velgengn. s.n «
Shúsinu hafi komið sér a ovart. , Eg bjost
aldrei við þessu svona stórlenglegu, þ
aldreiv.op tAmstundaaaman hja mer
II
i^b dlÉRNA áður fyrr var
hún Alexandra Dane vönust því að
heyra karlaflaut og ýmsar athuga-
semdir um hennar mikla barm, - en
nú eru það glcðióp barna scm hún
gleður nteð brúðuleikhússýning-
um, sem glymja henni í eyrum.
Alex, eins og hún er alltaf
kölluð, lék í Bond-myndunum
„Goldfinger" og „Casino Royalc"
og einnig lék hún í nokkrum
„Áfram-grínmyndum".
Líklega yrðu þeir Scan Connery
og Roger Moore hissa ef þeir vissu,
að brjóstaniikla þokkadísin þeirra,
sem vakti aðdáun karlmanna sem
sáu Bond-myndir mcð hcnni, felur
sig nú á bak við brúðuleiksvið og
lcggur leikbrúðunum til raddir.
Sjálf scgir Alex að starfið sé ntjög
ACKIE Collins - systir
Dynasty-stjörnunnar Joan Collins
- hefur líká náð langt þó á öðru
sviði en hin fagra systir hennar.
Jackie hefur skrifað nokkrar
bækur, sem selst hafa grimmt og
sumar þeirra vcrið teknar til kvik-
myndunar.
Einna þckktust er bókin „Holly-
wood Wives" og sjónvarpsþættirn-
ir eftir henni. Bókin olli miklu
fjaðrafoki hjá kvikmyndafólkinu,
sem þóttist sjá ýmsar þckktar per-
sónur í Hollywood sem fyrirmyndir
í hinni spennandi bók, og var hún
rifin út úr bókabúðum og lesin og
spekúlerað mikið yfir henni. Eng-
inn fór þó í malaferli við höfund-
inn, en þar með hefði viökomandí
viðurkennt að frásagnir bókarinnar
gætU'átt við sig, - en fæstir vildu
gangast við því.
Nú hefur Jackie Collins enn
farið af stað, og nýjasta bókin
hennar hcitir Eiginmenn t Holly-
wood (Hollywood Husbands) og
nú er beðið eftir að allt fari í
háaloft út af þessari bók. því að
ekki gefur hún eftir hinni fyrri um
eiginkonurnar í Hollywood. Pessi
nýja bók um eiginmennina hefur
þegar fengið aukanafn í munni
t'ólks „The Raunchy and the
Paunchy" (Hirðulausu ístrubelg-.
irnir - eða eitthvað í þá átt.)
í tilefni útkomu bókarinnar eftir
Jackie er hún kosin „Kona vikunn-
ar" T cnsku tímariti, og þar segir
síðasl: „Ruglið ekki systrunum
Joan Collins og Jackie Collins
saman - Jackie er sú systirin sern
kann bæði að lesa og skrifa!"
Jackie Collins er glæsi-
lcg kona, cn hún segir
sjálf að í þcim efnum
muni hún aldrci reyna
að keppa við Joan syst-
ur sína, því hún sé í sér-
fiokki. Hér er Jackie
þó öll glitrandi í pall-
íettun. og skartgripun.
ekki síður en Joan þeg-
ar hún vill n.ikið við
hafa.
Ný bók Jackie Collins
EIGINMENNI
HOLLYWOOD