Tíminn - 08.11.1986, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.11.1986, Blaðsíða 23
Laugardagur 8. nóvember 1986 Tíminn 23 ÚTVARP/SJÓNVARP • il SINNA - þáttur um listir og menningarmál <8 Árni Sigurjónsson fjallar um nýja bók Einars Más Guö- mundssonar: Eftirmáli regndropanna, Kjartan Árnason fjallar um nýja unglingabók eftir Andrés Indriðason sem heitir Með stjörnur í augum. Leikhúslíf á Akureyri verður reifað í pistli Finns M. Gunnlaugssonar, og Har- aldur Ingi Karlsson fjallar um sýn- ingu Kristins P. Jóhannessonar á Akureyri og ræðir við listamann- inn. Þorgeir Ólafsson ræðir um nýja bók um Ásgrím Jónsson list- málar og þættinum lýkur með um- ræðum um myndlistargallerí. Rás 1 „Á f rí- vaktinni" 30 ára Hægt er nú aö hringja beint í þáttinn kl. 22.05 Dave Brubeck á Listahátíð Sunnudag kl. 20.15: Á hverja skín nú GEISLI sjónvarpsins? Dave Brubeck á Listahátíð '86 nieð þeim Vernharði Linnet og Þorgeiri Ástvaldssyni. - síðari hluti Á sunnudagskvöld kl. 22.05 fá sjónvarpsáhorf- endur að sjá og heyra síðara hluta djasstón- leika Davc Brubecks á Listahátíð í vor. Upptakan fór fram í veitinga- húsinu Broadway, þar sem Davc Brubeck og kvartett hans kom fram við stórgóðar undirtektir og húsfylli. Stjórnandi upptöku tón- leikanna er Óli Örn Andreassen. kl. 08. Á sunnudaginn kl. 20.15 verður annar þátturinn um listir og menningarmál á líð- andi stundu, og ræða þá umsjónar- mcnn við ýmsa listamenn og þeir kynna nýjustu verk sín. Þetta er þáttur sem sjónvarpsáhorfendur yfirleitt láta ekki frant hjá sér fara. svo þeirgcti verið samkvæmishæfir og talað með um þau tíðindi scnt eru efst á baugi í menningarlífinu. Umsjónarmenn þáttarins nú eru: Karitas H. Gunnarsdóttir, Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróars- son. Upptaka og útscnding: Óli Örn Andreassen. Valdís Gunnarsdóttir - á Bylgjunni í dag © Sjómannaþátturinn „Á frívaktinni" varð 30 ára 4. október s.l. Frá upp- hafi hefur þátturinn verið með svipuðu sniði. En í sumar var tekin upp sú nýbreytni að sjómennirrúr eða vinir þeirra og vandamenn geta hringt til þáttarins meðan Itann er í útsendingu og beðið um óskalög og sent kveðjur. Símaúmerið er 91-22260. Núverandi umsjónarmaður þátt- arins er Þóra Marteinsdóttir en í fjarveru hennar stendur Hildur Eiríksdóttir frívaktina. Umsjónarmenn GEISLA 9. nóv.: Karitas, Björn og Sigurður. yf 1 dag, laugard. 8. nóv. ^989 gengur Valdís Gunn- *f/nrrrnirvi arsdóttir til liðs við r Bylgjuna. í lyrstu verð- ur Valdís í dagskránni um helgar, á laugardögum kf. 08:00-12:00. Þá leikur hún tónlist úr ýmsum áttum, tekur á móti gcstum og kannar hvað sé framundan um helgina. Gestir Valdísar í dag cru tvcir, Hólmfríöur Karlsdóttir og Kristj- ana Geirsdóttir. Hólmfríður er nú að Ijúka árinu sem Miss World, cn 13. nóvember krýnir hún arftaka sinn. Valdís ntun ræða við Itana um reynsluna af árinu og það sem framundan er. Kristjana Geirs- dóttir hefur á liðnunt árum haft vcg og vanda al' keppninni unt titilinn Fegurðardrottning íslands og var stödd með Hólmfríði í London er hún var kjörin Miss World. Valdís vcrður cinnig á Bylgjunni ásunnud. kl. 19.00-21.00 þá leikur hún þægilega helgartónlist og tekur við afmæliskvcöjum frá hlustend- Valdís Gunnarsdóttir. Laugardagur 8. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónieikar. Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen. Josef Deak leikur með Ungversku filharmóníusveit- inni; Othmar Maga stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og komandi viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Fréttir. 13.00 Tilkynningar. Tónleikar. ,14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tóniist og tón- menntirá líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Sjötti þáttur: „Veislan". Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Steþhensen. Brynjólfur Jó- hannesson, Borgar Garðarsson, Jón Aðils, Árni Tryggvason, Herdís Þorvalds- dóttir, Inga Þórðardóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hákon Waage og Anna Guðmundsdóttir. Sögumaður er Gísli Halldórsson. Áður útvarpað 1968. 17.00 Að hlusta á tónlist. Sjötti þáttur: Um pólífönískan stil. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn“, gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (8). 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högi Jónsson. 21.00 íslensk einsöngslög Ólafur Þ. Jóns- son syngur lög eftir Maríu Brynjólfsdóttur og Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 12.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs- NT Laugardagur 8. nóvember 9,OOOskalög sjúklinga Helga Þ. Steph- ensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur i umsjá Þorgeirs Ást- valdssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjón Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Sam- úel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gitarar, bassi og tromma Svavar Gests rekur sögu íslenskra popp- hljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómas- syni. 03.00 Dagskráriok. Laugardagur 8. nóvember 8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 9.00 og 10.00. 12.00-15.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Jón Axel I góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardegi. Vilborg leikur notalega helgar- tónlist og les kveðjur frá hlustendum. Fréttir kl. 18.00. 18.30-19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þor- láksson bregða á leik. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur yfir atburði siðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svikja. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafnar Bylgj- unnar halda uppi stanslausu fjöri. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8. nóvember 14.25 Þýska knattspyrnan - Bein útsend- ing Stuttgart - Werder Bremen 16.20 Hildur - Endursýning. Fimmti þáttur. Dönskunámskeið I tiu þáttum. 16.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.25 Fréttaágrip á táknmáli. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook International) 17. Morwen skógardís Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Augiýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir Breskar nútímahetjur Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Kvöldstund með Shadows Einar Kristjánsson rabbar við félagana í bresku gítarhljómsveitinni The Shadows við komu þeirra til Islands í sumar. Einnig flytja Skuggarnir nokkur lög sem tekin voru upp á hljómleikum þeirra I Bretlandi. 20.45 Klerkur í klfpu. (All in Godd Faith) Ný flokkur - Fyrsti þáttur Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Aðal- hlutverk Richard Briars. Sveitaprestur einn fær þá köllun að þjóna erfiðu brauði en honum gengur illa að fá prestsfrúna til aö flytja búferlum. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 21.15 Fornbilakeppnin (Genevieve) Bresk gamanmynd frá 1954. Leikstjóri Henry Cornelius. AðalhluNerk: Dinah Sheridan, John Gregson, Kay Kendall og Kenneth More. Ungur málafærslumaður tekur þátt í fornbilaakstri ásamt konu sinni. Honum verður sundurorða við kunningja sinn og keppinaut og þeir veöja með sér hvor verði fljótari heim. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.40 Forlagamyndin (Painty Me a Murder) Bandarisk sjónvarþsmynd. Leik- stjóri Alan Cooke. Aðalhlutverk: Michelle Phillips, James Laurenson og David Robb. Listamaður málar sjálfsmynd og hverfur síðan í öldur hafsins. Hann er talinn af og stiga verk hans mjög í verði við þessi tíðindi. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar varöandi afdrif málarans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.20 Dagskrárlok. STODTVO SlENSKA SJONVAHPSFELÁGID Laugardagur 8. nóvember 16.30 Hitchcock. Atvinnufjárhættuspilari, eftir ströngustu reglum, leggur lif sitt i hættu, þegar hann reynir að kenna bróður sínum leikreglurnar. Sá sem ekki fer eftir reglunum, á aðeins einn kost, deyja. 17.30 Myndrokk. 18.00 Undrabörnin (Whiz Kids). Það er kapphlaup við tímann þegar Richie og leynilögreglumaðurinn A.J. Simpson samræma eiginleika tölvunnar og rann- sóknar-kunnáttu til þess að stöðva sölu á taugagasi, nægilega miklu til að eyða heilli borg. 19.00 Allt i grænum sjó (Love Boat) Bandariskur skemmtiþáttur sem fjallar um líf og fjör um borð i skemmtiferða- skipi. Þessi þáttur hefur farið sigurför um allan heim, þ.á m. Skandinavíu. 20.00 Ættarveldið. (Dynasty). Steven hittir fyrrum herbergisfélaga og vin sinn, Ted. Atvinnurekandi Stevens fréttir um kyn- villu hans og það gæti kostað vinnu hans. 20.50 Belarus skjölin (The Bclarus Filc). Bandarísk kvikmynd mcð Tclly Savalas og Max Von Sydow í aðalhlutvcrkum. Liðsforinginn Thco Kojack snýr aftur til lögrcglunnar í Ncw York cftir 7 ára fjarvcru og tckur að rannsaka nokkur tnorð á öldruðum lundflótta Kússurn. 22.50 Pretty Baby. Bandarísk kvikmynd. Hlutirnir gerast árið 1917. E.J. Bellocq var Ijósmyndari gagntekinn af vændinu sem var að eiga sér stað i New Orleans. Sérstaklega þvi sem var bannað, barna- vændi. Violet er ung stúlka þar sem nær tangarhaldi á E.J. Bellocq. Aðalhlutverk eru leikin af Keith Carradine og Brooke Shields. 00.40 Sextán (16 Candles). Samantha Baker er ósköp venjulegur unglingur. Þetta er sagan af versta degi i lifi hennar - þegar hún átti 16 ára afmæli. Dagur sem enginn man eftir, ekki einu sinni afi og amma. Mjög stórbrotinn dagur fullur alls kyns vonbrigða, niðurlægingar o.fl. 02.20 Myndrokk 05.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.