Tíminn - 08.11.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Laugardagur 8. nóvember 1986
Framsóknarflokkurinn J# ára
Stefna í sjávarútvegi
verður ekki mótuð
með einhliða valdboði
Stefnumörkun
Jafnframt því að liuga að framtíö-
arhorlum og vcrkcfnum cr rctt að
staldra við á þcssum tírriamótum og
íhuga hvcrnig til hclur tckist. í Io.k
ávarpsins á Akurcyri gat cg 10 atriöa
sem brýnt væri að vinna að. Þau
vörðuðu samvinnu urn stcfnumótun,
fiskvciðistjórnun, vciðihcimildir út-
lendinga, rannsóknir á þorskstofnin-'
um, vannýtta fiskistofna, markaðs-
öflun fyrir ónýtta stofna, liskcldi,
vcrðbólgu og jafnvægi í cfnahags-
málum, Ijárfestingarmál og álögur
og kostnaö í sjávarútvegi. Vil cg
gjarnan fara nokkrum orðum um
þau.
í fyrsta lagi kom Iram að þeir
aðilar scm víðtækustu og bcstu
þekkingu hcföu í sjávarútvcgi þyrftu
að sctjast niður og ráða ráðurn
sínum um stefnumótun í sjávarút-
vcgi. Þcirri stcfnu að móta mikilvæg-
ustu þætti sjávarútvcgsins í náinni
samvinnu fulltrúa hagsmunaaðila og
helstu scrfræðinga hefur síðan vcrið
fylgt. Nægir í því sambandi að bcnda
á nefnd um mótun fiskveiðistefnu og
sjóðancfndina. Þetta er mjög mikil-
vægt atriði og brýnt að þcssari stefnu
verði fylgt í framtíðinni. Stcfna í svo
mikilvægum málum verður aldrei,
svo vel sc, mótuð mcð einhliða
valdboði. Hagsmunir og sjónarmið
eru mismunandi. en þcssi atriöi
verða mcnn að ræða sín í milli og
finna hinum ólíku hagsmunum þol-
anlegt og viðsættanlegt jafnvægi með
langtímahagsmuni í liuga. Þetta er
hlutur sem hagsmunasamtök í sjá-
varútvcgi vcrða cinnig að hafa í
huga við mótun og framkvmæmd
sinnar stefnu. Hlutur tiltckinna
hagsmunaaðila, t.d. útgerðar vcröur
ekki, þcgar til lcngdar er litið, best
tryggöur með því að knýja fram
ítrustu kröfur og skapa þannig
ástand sem ckki stcnst til frambúðar.
Fulltrúar hagsmunaaðila hafa á
undanförnum árum haft til að bcra
nægilega víðsýni og framsýni til að
sjá þctta. Því hcfur tckist almcnnt
samkomulag unt mikilvægustu þætti
í stefnumörkuninni. Vonandi má
svo einnig verða í framtíðinni.
í öðru lagi var ncfnt að móta þyrfti
fiskveiðistefnu scm tryggt gæti sem
minnstan útgcrðarkostnað og mest
verðmæti á mörkuðum fyrir þann
afla sent á land kemur. Mótun
fiskveiðistefnunnar hcfur án cfa vcr-
ið erfiðasta og viðkvæmasta verkcfn-
ið sem ég hef fcngist við á þessu
tímabili. Á fundi ykkar 1983 lét ég í
ljós það álit að ekki væri annað fært
cn að taka upp kvótafyrirkomulag
fyrir togara. Væri æskilegt að menn
hefðu val og gætu valkostirnir t.d.
verið eftirfarandi: Fyrsta: Menn
gætu fengið kvóta samkvæmt þeim
reglum sem um hann yrðu settar.
Annað: Menn gætu tekið þátt í
samkeppni um sameiginlegan afla-
kvóta samkvæmt takmarkandi regl-
um sem gengju í sömu átt og skrap-
dagakerfið og þriðja: Menn gætu
ákveðið að leggja skipum sínum
með aðstoð úr opinberum sjóðum.
-Þessar hugmyndir og ýmsar aðrar
hafa síðan þróast í góðri samvinnu
ráðuncytis og hagsmunaaðila yfir í
núgildandi ákvæði laga og reglu-
gcrða um stjórnun fiskvciða þar scm
val gcfst milli aflamarks og sóknar-
marks. Fulljóst cr að núgildandi
ákvæði um stjórn fiskveiða muni
gilda að mcstu leyti óbrcytt á næsta
ári. Ég tcl að þcssi aðferð við
fiskveiöistjórnun liali ótvírætt sann-
að gildi sitt. Meö henni hefur bæði
tckist að halda heildarafla í þolan-
lcgu samræmi við þau aflamörk scm
að cr stcfnt, cn ckki cr minna um
vcrt að kvótakcrfið virðist ótvírætt
liafa leitt til minnkandi útgerðar-
kostnaðar og bættrar aflamcðfcrðar.
Hcfur afli á sóknarciningu vaxið
vcrulega cftir tilkomu kvótakerfis-
ins. Þannig hefur nctaafli vélbáta
aukist úr 2.8 tonnum á úthaldsdag
árið 1983 í 3.5 tonn á úthaldsdag árið
1985 cða um 25%. Á sama hátt
hcfur veiði togara á úthaldsdag auk-
ist úr 10.5 tonnum árið 1983 í 11.8
tonn 1985 eða urn 12.5%. Þctta cr
cinkum athyglisvcrt fyrir þá stað-
rcynd að heildarbotnfiskafli hefur á
sama tímabili farið hcldur minnk-
andi cða úr 605 þús. tonnum árið
1983 niður í 581 þús. tonn árið 1985.
Þctta cr eðlileg afleiöing þcss að
meö tilkomu kvótakerfisins hefur
dregið úr því kappi sent nienn cðli-
lega lögðu á að ná sem mestum afla
úr hcildarveiðinni. Þess í stað hefur
aukin áhcrsla vcrið lögð á að ná
aflanum mcð scm minnstum til-
kostnaði. Á sama hátt hefur kvóta-
kcrfið hvatt til bættrar aflameðferð-
ar. Þær takmörkuðu upplýsingar
sem fyrir liggja staðfesta þetta. Það
er mín sannfæring að á riæsta ári beri
að framlengja meginreglur kvóta-
kerfisins óbreyttar til a.m.k. þriggja
ára.
í þriöja lagi gat ég þess að taka
þyrfti veiðiheimildar útlendinga til
endurskoðunar og kanna hvort veið-
ar okkar í landhelgi annarra þjóða
séu hugsanlcgar. Hcimildir erlendra
skipa til veiða í íslenskri landhclgi
eru nú svo hverfandi. að þær skipta
sáralitlu í heildaraflamagni. Á hinn
bóginn hefur okkur lítið orðið
ágerigt viö að afla okkur vejðiheim-
ilda hjá öðrum. Þar scm tiltölulega
skammt er síðan við öðluðumst fullt
forræði yfir 200 sjómtlna eínahags-
lögsögu okkar, höfum við réttilega
lagt megináherslu á að losa okkur
við vciðar útlcndinga. Rcynslan hcf-
ur hins vegar sýnt okkur, að sveiflur
í fiskistofnum eru vcrulegar vegna
breytinga á náttúrulegum aðstæð-
um. Þcgar fram í sækir tel ég vcl
hugsanlegt að þjóðir við norðanvert
Atlantshaf gætu komið sér að ein-
hverju marki upp gagnkvæmu trygg-
ingakerfi að þessu leyti. Á ég þar við
þann möguleika að við gerðum
samninga t.d við Norðmenn og Kan-
adamenn um að við fengjum tak-
markaðan aðgang að þcirra fiski-
stefnum, ef þannig áraði að okkar
stofnar væru í lægð meðan þeirra
stofnar væru sterkir, gegn því að
þcir gætu átt innhlaup hjá okkur
þegar dæmið snérist við. Slíkar hug-
myndir hafa verið nefndar til athug-
Ræða Halldórs Ásgrímssonar,
sjávarútvegsráðherra á aðalfundi
LlU í Vestmannaeyjum
Þetta er í fjórða skipti sem ég ávarpa aðalfund Landssambands
íslenskra útvegsmanna sem sjávarútvegsráðherra. Þar sem kjör-
tímabilið er senn á enda er ástæða til að líta um öxl til haustsins
1983, þegar ég mætti í fyrsta skipti á fund ykkar á Akureyri. Þá
stóð útgerð á Islandi frammi fyrir miklum örðugleikum. Orfáum
dögum fyrir fundinn höfðu fiskifræðingar lagt til að þorskveiðar á
árinu 1984 færu ekki yfir 200 þúsund lestir. Afkoma sjávarútvegs
var vægast sagt afar erfið. Verð á erlendum mörkuðum hafði staðið
í stað eða lækkað, olíukostnaður var mikill og fjármagnskostnaður
vegna undangengis hallareksturs að sliga útgerðina. Ég sagði þá
í upphafi máls míns, að það sem gera þyrfti væri þríþætt.
I fyrsta lagi að takmarka aflann við það sem skynsamlegt mætti
telja með tilliti til ástands fiskistofnanna annars vegar og þarfa
þjóðfélagsins hins vegar og beina sókn í vannýtta stofna.
í öðru lagi að ná þessu aflamagni með sem minnstum tilkostnaði
með því m.a. að eins fá skip og mögulegt væri stunduðu veiðarnar,
úthald yrði stytt eins og kostur væri, veiðarfæri og veiðisvæði væru
valin með tilliti til hagkvæmni og endurbætur á fiskiskipum
miðuðust við sparnað í rekstri.
í þriðja lagi að meðhöndla og nýta takmarkaðan afla þannig að
hann skilaði sem mestum verðmætum fyrir útgerðina og þjóðarbú-
ið.
Enda þótt mikið vatn hafi til sjávar runnið á þeim þremur árum
sem liðin eru síðan þetta var sagt og hagur sjávarútvegs haf i breyst
mikið til batnaðar, eru þessi meginsjónarmið í fullu gildi. Verði þau
í heiðri höfð í framtíðinni mun íslenskum sjávarútvegi vel farnast.
unar í viðræðum þjóðanna og því
rétt að varpa þessu hér fram.
! fjórða lagi lagði ég áherslu á
nauðsyn frekari rannsókna á fiski-
stofnunum; einkum þorskstofnin-
um. Á þeim árum sem síðan cru
liðin hefur verið við ramman reip að
draga að fá aukið fjármagn til starf-
semi Hafrannsóknastofnunar, þrátt
fyrir þá staðreynd að þær ákvarðanir
sem mestu máli skipta um efnahags-
líf þessarar þjóðar byggjast á rann-
sóknum og tillögum þeirrar stofnun-
ar. Þær raddir heyrast oft. cinkum
þegar slæniar fregnir berast frá Haf-
rannsóknastofnun um ástand fiski-
stofna. að lítið sé að marka þessi
vísindi og brjóstvit manna og tilfinn-
ing gefi betri vísbendingu um það
hversu mikið sé óhætt að veiða.
Vissulega er það rétt að fiskifræðin
er ekki nákvæm vísindi og óvissu-
þættirnir við mat á fiskistofnunum
cru margir. Engu að síður eru þetta
okkar traustustu upplýsingar um
ástand fiskistofna og fram hjá þeim
verður ekki litið. A síðustu árum
hafa verið teknar upp nýjar aðferðir
við mat á stofnstærðum sem byggjast
í auknum mæli á samvinnu fiski-
fræðinga. útvegsmanna og sjó-
manna, t.d. hið svokallaða togara-
verkefni og hvalarannsóknir.
Ástæða er til að binda við þetta
miklar vonir ekki síst vegna þess að
með aukinni samvinnu skapast gagn-
kvæmur skilningur og traust milli
vísindamanna, útvegsmanna og
sjómanna. Slíkt traust er forsenda
þess að starf Hafrannsóknarstofnun-
ar skili árangri. Á komandi árum
verður að leggja aukna áherslu á
rannsóknir á hafinu umhverfis ísland
og auðlindum þess. Ekki aðeins
varðandi mat á stofnstærðum ein-
stakra tegunda, heldur einnig á rann-
sóknir á áhrifum umhverfisþátta,
svo sem strauma og hitastigs á lífrík-
ið í sjónum og á gagnkvæmum
tengslum hinna ýmsu lífvera. Ég hef
stundum verið gagnrýndur fyrir þá
áherslu sem ég hef lagt á hvalarann-
sóknir. Þctta tel ég óréttmæta gagn-
rýni. Okkur er nauðsyn á að rann-
saka þátt sjávarspendýra í lífríkinu
umhverfis landið og þau áhrif sem
þessi dýr hafa á vöxt og viðgang
okkar helstu nytjastofna. Án þekk-
ingar á öllum þáttum lífríkisins mun
okkur scint takast að nýta auðlindir
hafsins skynsamlega.
f fimmta lagi kom fram að auka
þyrfti sókn í vannýtta stofna, svo
sem rækju og kola. Ég tcl að á þessu
sviði höfum við náð verulegum ár-
angri með fiskveiðistefnunni. Með
því að setja aflakvóta á helstu botn-
fisktegundir en hafa frelsi í veiðum
á úthafsrækju, höfum við náð þeim
árangri að rækjuafli hefur ríflega
tvöfaldast að magni á undanförnum
þremur árum. Á sama tíma hefur
verðmæti rækjuaflans rúmlega þrc-
faldast. Þessi aukni rækjuafli er
mesti búhnykkurinn sem sjávarút-
veginum og raunar þjóðarbúinu í
heild hefur hlotnast á undanförnum
árum. Ég vil fullyrða að þessi aukn-
ing hefði aldrei orðið í svo ríkum
mæli ef við hefðum ekki búið við
stjórnun á fiskveiðunum er takmark-
aði aflamöguleika einstakra skipa.
Nú er svo komið að sóknin í rækju-
stofninn er farin að valda áhyggjum.
Enn sem komið er virðast fiski-
fræðingar þó ekki telja forsendur til
að gera beinar tillögur um takmörk-
un á sókn í rækjuna, en að því hlýtur
að draga fyrr en síðar. Er mikilvægt
að fy Igst sé náið með þessum málum,
þannig að unnt sé að grípa til
takmarkana áður en í óefni er
komið. Telja verður ríka ástæðu til
að íhuga hvort ekki eigi að stemma
stigu að vissu marki við vaxandi
sókn í rækjustofninn við setningu
reglugerðar um stjórn fiskveiða
1987. Kæmi þar t.d. til greina að
rækjuveiðidagar sóknarmarksskipa
teldust til sóknardaga.
I sjötta lagi taldi ég að vinna þyrfti
að markaðsöflun fyrir ónýtta stofna,
svo sem gulllax, langlúru og kúfisk.
Vonbrigðum hefir valdið hversu
hægt gengur í þessum efnum. Þó
hefir okkur orðið nokkuð ágengt.
Veiðar og vinnsla á kúfiski munu
hefjast nú alveg á næstunni. Veiðitil-
raunir á gulllaxi og langlúru lofa
góðu. Vinnsla á krabba er hafin í
tilraunaskyni. Almennt tel ég að
útvegsmenn liafi ekki sýnt tilraunum
til veiða úr þessum stofnum nægan
áhuga. 1 því sambandi verður þó að
játa að fjárhagslegt svigrúm ráðu-
neytisins til að styrkja tilraunir hefur
verið mjög takmarkað. Á næstu
árum verður að lcggja aukna áherslu
á að kanna vciði- og nýtingarmögu-
leika þessara og annarra ónýttra
stofna, t.d. kolmunna.
í sjöunda lagi lagði ég áherslu á að
fiskeldi þyrfti að efla af meiri krafti
en til þessa hefði þekkst. Eins og
alkunna er hefur gífurlegur vöxtur
orðið í þessari grcin á þeim árum
sem síðan eru liðin. Tvímælalaust á
fiskeldi mikla framtíð fyrir sér þrátt
fyrir tímabundna markaðserfið-
leika. Sjávarútvegsráðuneytið á að-
ild að nefnd sem forsætisráðherra
skipaði árið 1984 til að gera tillögur
um hvernig efla megi vöxt fiskeldis
hér á landi og hvar og með hverjum