Tíminn - 08.11.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Prófkjör Framsóknarflokksins
í Reykjavík - Kosningaréttur
Dagana 29. og 30. nóvember nk. fer fram prófkjör um
val frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins í Reykja-
vík við næstu Alþingiskosningar.
Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa allir þeir, sem hafa
náð 18 ára aldri á árinu 1987 og eru fullgildir félagar í
Framsóknarfélögunum í Reykjavík 19. nóvember nk.
Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa einnig þeir, sem óska
skriflega eftir þátttöku á skrifstofu flokksins, eigi síðar
en 19. nóvember nk., og staðfesta þar að þeir séu ekki
félagar í öðrum stjórnmálaflokki, enda uppfylli þeir
einnig fyrrgreind aldursskilyrði.
Skrifstofa Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík, er opin virka daga kl. 9.00-19.00 og að auki
mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00-22.00.
Kjörnefnd.
Við eigum afmæli
Landssamband framsóknarkvenna heldur upp á 5 ára afmæli sitt
laugardaginn 8. nóvember n.k. meö hádegisverði í Átthagasal Hótel
Sögu og hefst með borðhaldi kl. 12.00.
Ávarp Unnur Stefánsdóttir formaður LFK. r—
Veislustjóri Sigrún Sturludóttir fulltrúi.
Gamanmál Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. '
Söngur Soffía Guðmundsdóttir
Undirleikari Sverrir Bergmann
Allar framsóknarkonur velkomnar. Börn velkomin. M. j* I
Upplýsingar gefur Guörún í síma 24480. 1
Þátttökulisti liggur frammi á flokksþingi Í 1
LFK
Framsóknarflokkurinn í Reykjanes-
kjördæmi. Framboðsfrestur til
15. nóvember 1986.
Á framhaldsþingi KjördæmissambandS framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi sem haldið verður laugardaginn 22. nóvember n.k.
verður valið í efstu sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi við næstu Alþingiskosningar.
Þeir frambjóðendur sem ætla að gefa kost á sér á lista flokksins við
næstu Alþingiskosningar og hafa ekki tilkynnt það nú þegar eru beðnir
að tilkynna undirrituðum það fyrir 15. nóvember 1986.
Ágúst B. Karlsson sími 52907
Halldór Guðbjarnason sími 656798
Guðmundur Einarsson sími 619267
Haraldur Sigurðsson simi 666696
Stjórn KFR.
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Keflavík verður
haldinn fimmtudaginn 13. nóvember n.k. kl. 20.30 í Framsóknarhús-
inu Austurgötu 26.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri flokksins flytur ávarp.
3. Önnur mál.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Norðurlandi vestra
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi vestra í næstu Alþingiskosningum, ferfram dagana 22. og 23.
nóvember 1986.
Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til formanns Kjördæmis-
stjórnar, Ástvaldar Guðmundssonar Sauðárkróki fyrir kl. 24 miðvik-
udaginn 5. nóvember 1986.
Rétt til að bjóða sig fram til prófkjörs, hefur hver sá sem fengið hefur
minnst 25 tilnefningar í skoðanakönnun framsóknarmanna í Norður-
landskjördæmi vestra 18. og 19. okt. s.l., og þeir aðrir sem leggja
fram stuðningsmannalista með minnst 50 nöfnum framsóknarmanna.
Lekur
blokkin ?
Er heddið
sprungið?
Viðgeröir á öllum
heddumog blokkum.
Eigum oft skiftihedd
í ýmsar gerðir véla
og bifreiða.
Sjóðum og plönum
pústgreinar.
Viðhald og viðgerðir
á Iðnaðarvélum
Vélsmiðja
Hauks B.
Guðjónssonar
Súðarvogi 34
Sími 84110
Dráttarvélar
Sannarlega
peninganna virði.
Vélaborg
Bútækni hf.
-Sími 686655/686680
BÍLALEIGA
Útibú í kringum iandið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:..... 96-21715/23515
BORGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489
HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
Laugardagur 8. nóvember 1986
Skoðanakönnun á Vestfjörðum
Skoðanakönnun um röðun á framboðslista framsóknarmanna i
Vestfjarðakjördæmi fyrir næstu þingkosningar, fer fram dagana
6.-7. desember 1986.
Hér með er auglýst eftir framboðum i skoðanakönnunina.
Skila skal framboöum til formanns kjördæmissambandsins Sigurðar
Viggóssonar Sigtúni 5, 450 Patreksfirði, ásamt meðmælum stjórnar
framsóknarfélags eða 20 félagsbundinna framsóknarmanna á VesF
fjörðum fyrir 9. nóvember 1986.
Skoðanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfirðingum, sem
lýsa yfir því aö þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. verða 16 ára
á kosningaári), að þeir séu ekki félagar i öðrum stjórnmálaflokki og
þeir styðji stefnu Framsóknarflokksins.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Viggósson í símum 1389
(heima) eða 1466 og 1477
Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum
Framsóknarkonur
Reykjavík
Hittumst að Rauðarárstíg 18 (kjallara),
mánudaginn 10.11.'86. kl. 13:30
bökum okkar vinsæla laufabrauð.
Hafið með ykkur áhöld.
Mætið vei.
Stjórnin
Vesturland -
Aukakjördæmisþing
Aukakjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi
verður haldið laugardaginn 15. nóvember kl. 2. e.h. í Hótel
Borgarnesi.
Dagskrá.
1. Lögð fram tillaga uppstillingarnefndar að gerð framboðslista
flokksins fyrir alþingiskosningarnar í vor.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Akranes bæjarmálafundur
Fundur með fulltrúum Framsóknarflokksins í nefndum, ráðum og
stjórnum verður miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í Framsóknar-
húsinu á Akranesi.
Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés.
Umboðsmenn Tímans:
Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141
Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141
Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-2883
Sandgerði Hjalti Guðjónsson Hlíðargötu22 92-7782
Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217
Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-3826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-7740
Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410
Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43
Ólafsvík GuðnýH. Árnadóttir Grundarbraut24 93-6131
Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629
ísafjörður JensMarkússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvik Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673
Patreksfjörður NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234
Bildudalur ToneSolbakk Tjarnarbraut 1 94-2268
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132
Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrun Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311
Siglufjörður FriðfinnaSímonardóttir Aöalgötu 21 96-71208
Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði4 96-22940
Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson 96-25016
Dalvik Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Húsavík ÆvarÁkason Garðarsbraut45 96-41853
Kópasker ÞóraHjördísPétursdóttir Duqquqerði 9 96-52156
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350
Seyðisfjörður Sigríður K. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119
Eskifjörður Harpa Run Gunnarsdóttir Steinholtsveg 1 97-6316
Fáskrúðsfjörður JóhannaEiriksdóttir Hlíðargötu8 97-5239
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839
Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir’ Skólavöllum 14 99-2317
Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194
Þorlákshöfn Guðrún Eggertsdóttir Básahrauni7 99-3961
Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198
Stokkseyri SteinarHjaltason Heiðarbrún22 99-3483
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172
Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124
Vestmannaeyjar Ásdís Gísladóttir Bústaðabraut7 98-2419