Tíminn - 11.11.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.11.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 11. nóvember 1986 llllllllllllllllllllllll IÞROTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Handknattleikur: Þrírsigrar-tvötöp - Ungu strákarnir stóöu fyrir sínu fslenska landsliðið íhandknattleik tapaði síðasta leik sínunt á liand- knattleiksmótinu í Haarlem í Hol- landi um helgina. Leikið var gegn Norðmönnum og urðu lokatölur 23- 27 eftir að staðan í lcikhlci var 14 mörk gegn 13 Norðmönnum í hag. Flest mörk íslendinganna skoraði Kristján Arason, 8 mörk. Liðið hafnaði í 3. sæti á mótinu, sigraði í þrcmur lcikjum en tapaði tveimur. Á laugardaginn sigraði íslenska liðið B lið Hollendinga með 27 mörkum gegn 18 en tapaði hinsvegar fyrir A liði Hollendinga á föstudags- kvöld, 24-26 ctir að staðan í lcikhlci var 11-10 íslendingum í hag. Flest mörk í þeim leik skoraði Bjarni Guðmundsson, 9. íslcnska liðið fór mjög vcl af stað á mótinu, vann ísraelsmenn 27-16 í fyrsta leik og var þar yfir 13-9 í hálfleik. Bjarni Guðmundsson var markahæstur í þeim leik með 7 mörk sem og í sigri liðsins yfir Bandaríkja- mönnum þar sem hann skoraði 6 mörk eins og reyndar Júlíus Jónas- son. Lokatölur þess leiks urðu 21-15 eftir að íslenska liðið leiddi 12-7 í leikhléi. Liðið var í þéssari ferð „kcyrt" mikið á ungu strákunum sem æfa með landsliðshópnum með Ólym- píuleikana í Seoul sem takmark. Þeir hafa ekki leikið mikið með og léku sumir þarna sína fyrstu A- landslciki. Reynsla scm þessi er þeim dýrmæt og stóðu þeir sig vel, náðu vel saman, t.d. í leikjunum gegn ísraelsmönnum og Bandaríkja- mönnum. Bjarni Guðmundsson var atkvæðamikill í leikjum íslenska landsliðsins í Hollandi og skoraði mikið af mörkum. Sund: Ragnarvarð danskur meistari Ragnar Guðmundsson varð danskur meistari í sundi um helg- ina, þriðja árið í röð. Eins og í fyrri skiptin tvö sigraði Ragnar í sínum sérgreinum, 400 og 1500 m skriðs- undi. Hann synti 400 metrana á 4:08,80 mín. og 1500 metrana á 16:23,00 mín. Báðir eru þessir tfmar nokkuð frá hans besta en dugðu eigt að síður til sigurs. Ragnar Guðmundsson er búsett- ur í Randers í Danmörku og æfir þar með félagi sem heitir Neptun. Faðir hans, Guðmundur Harðar- son var þjálfari þcss félags fyrir nokkru. Þýskaland: Miinchen náði jafntefli Baycr Lcverkusen endurheimti cfsta sætið í þýsku 1. deildinni á laugardaginn er þeir sigruðu Blau Weiss Berlin 1-0 í bragðdaufum leik. Fyrrum topplið Bayern Miinc- hen tókst með naumyndum að ná jafntefli gegn Waldhof Mannheim, Andreas Brchme jafnaði 3-3 á síð- ustu mínútu leiksins. Leikntenn Mannheim sóttu af krafti allan leik- inn og lengi vcl lcit út fyrir annað tap Munchen á þessu keppnistímabili. Mauricio Gaudino skoraði fyrsta mark Mannheim og áður en fyrri hálfleikur var úti hafði Fritz Walter bætt öðru við. Sá leikrcyndi Dieter Höness tók málin í sínar hendur og skoraði tvö mörk upp á eigin spýtur á 69. og 72. mín. áður en Rainer Scholz kom Mannheim aftur í for- ystu. Eins og fyrr sagði var það síðan Brehme sem bjargaði sínu liði frá tapi á síðustu mínútunni. Stuttgart bakaði Werder Bremen en lcikmenn þess liðs hafa átt við mciðsl að stríða og gengi liðsins verið nokkuð upp og niður þó liðið sé í 4. sæti. Margir höfðu búist við sigri Bremen eftir að ljóst varð að Ásgeir Sigurvinsson gæti ekki leikiö mcð Stuttgart vcgna meiðsla cn það fór á annan veg, 4-0 urðu lokatölur eins og íslenskir sjónvarpsáhorfend- ur sáu í beinni útsendingu. Andreas Merkle og Júrgen Klinsmann sáu um fyrstu þrjú mörkin en Júgóslav- inn Predrag Pasic bætti því fjórða við. Staðan Úrslit Homburg-Frankfurt........ Blau Weiss-Leverkusen .... Mannheim-Bayern Múnchen Köln-Nurnberg............ Dússeldorf-Hamburg....... Schalke-Gladbach ........ Stuttgar*-Werder Bremen . . . Uerdingen-Bochum......... Borussia Dortmund-Kaiserslauten . 1-1 . 0-1 . 3-3 . 3-1 . 3-2 . 1-2 . 4-0 . 3-1 . 2-0 Bayer Leverkusen Bayern Múnchen Hamburg....... Werder Bremen Stuttgart..... Kaiserslautern . Uerdingen..... Dortmund...... Gladbach...... Köln.......... Frankfurt .... Bochum........ Schalke ...... Mannheim...... Núrnberg ..... Homburg....... Blau-Weiss .... Dússeldorf.... . 13 9 . 13 6 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 . 13 29-10 19 25- 16 18 26- 15 17 26-22 17 24-15 15 23-15 15 20-20 14 29-19 13 22- 18 13 20-19 13 16-15 13 16- 17 13 23- 29 12 20-24 11 19-27 9 9-25 8 12-31 7 17- 39 7 Frakkland: Toulouse á uppleið Dieter Höness var betri en enginn í liði Bayem Múnchen um helgina og skoraði tvö mikilvæg mörk. Toulouse vann frönsku meistar- ana Paris SG 3-2 í leik liðanna í 1. deildinni í frönsku knattspyrnunni um helgina. Pessi sigur flytur Tou- louse upp í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá toppinum. Sigur Toulouse yfir Paris SG var öruggur og aðeins frábær markvarsla lands- liðsmarkvarðarins Joel Bats bjargaði PSG frá stærra tapi. Efstu tvö liðin gerðu bæði jafn- tefli, Marseille gegn Nancy sem er í 18. sæti og Bordeaux gegn sem siglir um miðja deild. Urslit: Auxerro-Ronnes . . Nantes-Brest.... Marseille-Nancy . . Bordeaux-Laval . . Paris-Toulouse . . . Le Havre-Monaco . Nice-Saint Etienno Lille-Racing Paris Toulon-Metz..... Sochaux-Lens .... .. 3-1 . . 0-0 , . 0-0 . 1-1 , . 2-3 . 1-1 . 1-0 . 0-1 . 2-0 . 0-0 Hoiiano Napoli vann Juventus Staöan: Marseille .... Úrslit: PSV Eindhoven-Haarlem Sittard-Pec Zwolle..... Veendam-FC Twente . .. Eaglos-Groningen....... Utrecht-Venlo.......... Ajax-Don Bosch......... Sparta-Roda JC ........ AZ '67-Feyenoord ...... 5-0 2- 5 0-2 1-0 1-2 3- 1 1-1 2-0 og komst þar meö í efsta sæti deildarinnar Belgía Úrslit: Ghent-Racing Jet......... Berchem-Lokeren.......... Seraing-Beerschot........ Kortrijk-Club Brugge..... Molenbeek-Charlerot _____ FC Liege-Standard Liege .. Cercle Brugge-Antwerpen Andorlocht-Waregem .... Beveren-Mochelen........ 0-1 0-1 3- 0 0-0 0-2 1-1 4- 0 1-0 0-0 Napoli vann sinn fyrsta sigur á Juventus í 29 ár á sunnudaginn. Lokatölur leiksins urðu 3-1 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 0-0. Það var Daninn Michael Laudrup sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Juventus stuttu eftir leikhlé en Mor- eno Fcrrario jafnaði mctin á 72. mín. eftir að Tacconi hafði varið vel í þrígang skot frá Maradona. Það leið ekki nema mínúta þar til annað markið kom og varð það Bruno Giordano sem þar var að verki. Giuseppe Volpecina fullkomnaði svo verkið á lokasekúndunum. Nap- oli er nú tveimur stigum á undan Juventus sem hefur aftur betra markahlutfall en Internazionale og Roma. Leik Sampdoria og Milano var frestað seint í fyrri hálfleik er dómar- inn snéri sig illa á ökla og gat ekki haldið áfram. Staðan var þá 1-1. Leikurinn verður útkljáður síðar. Úrslit: Athletico Bilbao-Real Valladolid. 1-0 Sevilla-Real Madrid.............. 0-1 Sabadell-Espanol................. 1-1 Cadiz-Real Murcia................ 0-1 Real Mallorca-Las Palmas ........ 4-0 Racing-Sporting.................. 1-2 Barcelona-Real Zaragoza.......... 0-0 Osasuna-Real Betis............... 2-1 Atletico Madrid-Real Sociodad ... 1-1 Staða efstu liða: Roal Madrid ....... 13 7 5 1 26-9 19 Barcelona ......... 13 6 6 1 18-6 18 Espanol................13 5 AUetico Madrid ........13 6 Sporting ..............13 6 Athletico Bilbao......13 6 Real Betis.............13 6 2 17-11 16 3 16-16 16 4 17-12 15 4 17-14 15 4 17-18 15 .... 16 8 7 1 22-10 23 Bordeaux............ 16 8 7 1 21-9 23 Toulouse........... 16 6 7 3 22-11 19 Auxerre............ 16 6 7 3 19-13 19 Paris SG........... 16 7 5 4 15-12 19 Nice............... 16 7 5 4 15-13 19 Monaco ............ 16 6 6 4 18-14 18 Nantes............. 16 6 5 5 17-15 17 Lille.............. 16 5 6 5 18-15 16 Lens............... 16 4 8 4 17-18 16 Laval ............. 16 3 10 3 12-14 16 Metz............... 16 3 9 4 16-12 15 Le Havre........... 16 4 7 5 17-18 15 Brest ............. 16 4 7 5 15-19 15 Sochaux............ 16 5 5 6 15-19 15 St. Etienne ....... 16 3 7 6 11-14 13 Racing Paris....... 16 4 4 8 12-24 12 Nancy ............. 16 2 7 7 10-18 11 Rennes ............ 16 3 4 9 9-22 10 Toulon................16 2 5 9 14-26 9 Enn bjargar Buyo Madrid Buyo markvörður Real Madrid varði vítaspyrnu í leik liðs síns um helgina og þar með fór Real í efsta sætið því Barcelona gerði aðeins jafntefli. Buyo varði einnig víti gegn Juventus í Evrópukeppninni í síð- ustu viku. 1:101 li

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.