Tíminn - 11.11.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.11.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjavík - Kosningaréttur Dagana 29. og 30. nóvember nk. fer fram prófkjör um val frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins í Reykja- vík við næstu Alþingiskosningar. Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa allir þeir, sem hafa náð 18 ára aldri á árinu 1987 og eru fullgildir félagar í Framsóknarfélögunum í Reykjavík 19. nóvember nk. Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa einnig þeir, sem óska skriflega eftir þátttöku á skrifstofu flokksins, eigi síðar en 19. nóvember nk., og staðfesta þar að þeir séu ekki félagar í öðrum stjórnmálaflokki, enda uppfylli þeir einnig fyrrgreind aldursskilyrði. Skrifstofa Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, er opin virka daga kl. 9.00-19.00 og að auki mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00-22.00. Kjörnefnd. Framsóknarflokkurinn í Reykjanes- kjördæmi. Framboðsfrestur til 15. nóvember 1986. Á framhaldsþingi Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi sem haldiö veröur laugardaginn 22. nóvember n.k. veröur valið í efstu sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör- dæmi viö næstu Alþingiskosningar. Þeir frambjóöendur sem ætla aö gefa kost á sér á lista flokksins við næstu Alþingiskosningar og hafa ekki tilkynnt þaö nú þegar eru beðnir aö tilkynna undirrituöum það fyrir 15. nóvember 1986. Ágúst B. Karisson simi 52907 Halldór Guðbjarnason sími 656798 Guðmundur Einarsson sími 619267 Haraldur Sigurðsson sími 666696 Stjórn KFR. Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Keflavík veröur haldinn fimmtudaginn 13. nóvember n.k. kl. 20.30 í Framsóknarhús- inu Austurgötu 26. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Siguröur Geirdal framkvæmdastjóri flokksins flytur ávarp. 3. Önnur mál. . Fulltrúar fjölmenniö. Stjórnin. Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi vestra Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra í næstu Alþingiskosningum, fer fram dagana 22. og 23. nóvember 1986. Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til formanns Kjördæmis- stjórnar, Ástvaldar Guðmundssonar Sauöárkróki fyrir kl. 24 miðvik- udaginn 5. nóvember 1986. Rétt til aö bjóða sig fram til prófkjörs, hefur hver sá sem fengið hefur minnst 25 tilnefningar í skoöanakönnun framsóknarmanna í Noröur- landskjördæmi vestra 18. og 19. okt. s.l., og þeir aörir sem leggja fram stuðningsmannalista meö minnst 50 nöfnum framsóknarmanna. Rangæingar Félagsvist verður að Hvoli sunnudaginn 16. nóv- ember kl. 21.00. Framsóknarfélag Rangæinga Skoðanakönnun á Vestfjörðum Skoöanakönnun um rööun á framboöslista framsóknarmanna í Vestfjaröakjördæmi fyrir næstu þingkosningar, fer fram dagana 6.-7. desember 1986. Hér meö er auglýst eftir framboöum í skoöanakönnunina. Skila skal framboðum til formanns kjördæmissambandsins Sigurðar Viggóssonar Sigtúni 5. 450 Patreksfirði, ásamt meömælum stjórnar framsóknarfélags eöa 20 félagsbundinna framsóknarmanna á Vest- fjöröum fyrir 9. nóvember 1986. Skoðanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfiröingum, sem lýsa yfir þvi aö þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. veröa 16 ára á kosningaári), aö þeir séu ekki félagar i öörum stjórnmálaflokki og þeir styöji stefnu Framsóknarflokksins. Allar nánari upplýsingar gefur Siguröur Viggósson í símum 1389 (heima) eöa 1466 og 1477 Stjórn Kjordæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Vélaborg Bútækni hf. -Sími 686655/686680 Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Eigum oft skiftihedd í ýmsar gerðir véla og bifreiða. Sjóðum og plönum pústgreinar. Viðhald og viðgerðir á Iðnaðarvélum Lekur blokkin? Er heddiö sprungið? Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34 Sími 84110 Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent Þriðjudagur 11. nóvember 1986 Vesturland - Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi veröur haldlö laugardaginn 15. nóvember kl. 2. e.h. i Hótel Borgarnesi. Dagskrá. 1. Lögð fram tillaga uppstillingarnefndar aö gerö framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar í vor. . 2. Önnur mál. Stjórnin. Borgnesingar nærsveitir Spiluö veröur félagsvist í samkomuhúsinu, föstudaginn 14. nóvember n.k. kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness Akranes bæjarmálafundur Fundur meö fulltrúum Framsóknarflokksins í nefndum, ráöum og stjórnum verður miövikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í Framsóknar- húsinu á Akranesi. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés. NÁMSGAGNASTOFNUN Vegna skipulagsbreytinga eru eftirtaldar stjórnunarstöður lausar til umsóknar Forstöðumaður fjármálasviðs í starfinu felstfjármálastjórn, áætlanagerð, umsjón með bókhaldi, tölvuvinnsla og ársuppgjör. Forstöðumaður námsefnissviðs í starfinu felst stjórnun námsefnisgerðar, áætlana- gerð og umsjón með framleíðslu námsefnis. Forstöðumaður sölu- og kynningarsviðs í starfinu felst stjörnun innkaupa og sala á skólavörum, umsjón með afgreiðslu námsgagna og kynningu. Fagleg þekking áskilin, reynsla æskileg Nánari upplýsingar veitir námsgagnastjóri. Umsókn er tilgreini menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist námsgagnastjóra, Laugavegi 166, 105 Reykjavík eða Pósthólf 5192, 125 Reykjavík fyrir 29. nóvember 1986, merkt „Trúnaðarmár Öllum umsóknum verður svarað Tíminn óskar eftir að ráða blaðamann Um er að ræða fullt starf við Helgarblað Tímans. í umsókn skal tilgreindur aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir ritstjóri. Frá menntamálaráðuneytinu Laus kennarastaða Menntaskólinn á Egilsstöðum vantar stæröfræöikennara frá áramót- um. Umsóknarfrestur til 10. desember. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík Menntamálaráðuneytið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.