Tíminn - 11.11.1986, Blaðsíða 23
Tíminn 23
Þriðjudagur 11. nóvember 1986
Þriðjudagur
11. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson,
Þorgrimur Gestsson og Guðmundur
Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25
7.20 Daglegt mál. Guðmundur
Sæmundsson flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Maddit"
eftir Astrid Llndgren Sigrún Árnadóttir
þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (12).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 lesið ur forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef-
ánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.Tónleikar.
13.301 dagsíns önn - Hvað segir læknir-
inn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Örlagasteinn-
inn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður
Gunnarsson les þýðingu sína (6).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar Miriam
Makeba.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristin
Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar a.Rúmensk raps-
ódía op. 11 nr. 1 eftir Georges Enesco.
Sinfóníuhljómsveitin i Liége leikur; Paul
Strauss stjómar. b. Pianókonsert i g moll
op. 22 nr. 2 eftir Camille Saint-Saéns.
Aldo Ciccolini leikur með Parísarhljóm-
sveitinni; Serge Baudo stjórnar.
17.40Torgið Samfélagsmál Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur Sæmundsson
flytur.
19.40 „í húsi Ijósmyndarans," smádaga
eftir Jón Þór Gíslason Lesarar: Arnór
Benónýsson og Pálmi Gestsson.
20.00 Lúðraþytur Umsjón: Skarphéðinn H.
Einarsson.
20.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur Hann-
esson og Samúel Örn Erlingsson.
21.00 Perlur Rosemary Clooney og Bing
Crosby.
21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er
stutt “ eftir Agnar Þórðarson Höfundur
les (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Pétur og Rúna“ eftir Birgi
Sigurðsson Leikstjóri: Eyvindur Er-
lendsson. Leikendur: Jóhanna Sigurðar-
son, Guðbjörg Thoroddsen, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Pálmi Gestsson,
Edda Heiðrún Backman, Árni Tryggva-
son, Bessi Bjarnason og Karl Guðmunds-
son. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi).
24.10 Fréttir. Dagskrárlok.
ábr
Þriðjudagur
11. nóvember
9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur, og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um
Barnabók að loknum fréttum kl. 10.00.
12.00 Hádegisútvarp. með fréttum og léttri
tónlist í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson.
16.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska
dægurtónlist i umsjá Vignis Sveinssonar.
17.001 hringnum Gunnlaugur Helgason
kynnir lög frá áttunda og níunda áratugn-
um.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar.
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjaví k
og nágrenni - FM 90,1 MHz.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 MHz. Trönur
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Fjallað um menningarlif og mannlif al-
mennt á Akureyri og i nærsveitum.
2S989
mwéwisrT]
Þriðjudagur
11. nóvember
6.00- 7.00Tónlist i morgunsárið.
Fréttir kl. 7.00.
7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm-
assyni. Létt tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blöðin, og spjallar við
hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar.
Fréttalína, afmæliskveðjur, og spjall til
hádeyis.
Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00.
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur
létta tónlist, og spjailar um neytendamál.
Flóamarkaðurinn er á sinum stað kl.
13.20. Síminn hjá Jóhönnu er 61-11-11.
Frétfir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pé"tur spilar og spjallar við hlust-
endur og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Hallgrimur leikur
tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-20.00 Tónlist með léttum takti.
20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsæl-
ustu lög vikunnar.
21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir sniöur
dagskrána við hæfi unglinga á öllum
aldri. Tónlist og gestir i góðu lagi.
23.00-24.00 Vökulok. þægileg tónlist og
fréttatengt efni í umsjá fréttamanna
Bylgjunnar.
24.00-01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni.
Ljúft tónlist fyrir svefninn.
Þriðjudagur
11. nóvember
17.55 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Húsin við Hæðargarð (To hus í en
have) Sjötti þáttur. Norskur barnamynda-
flokkur í sjö þáttum. Þýöandi Guðni
Kolbeinsson. Sögumaður Guðrún Marin-
ósdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp-
iö)
18.20 Tommi og Jenni Bandarísk teikni-
mynd.
18.25 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Doolittle)
4. Ferðin til Afríku Teiknimyndaflokkur
gerður eftir vinsælum barnabókum eftir
Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
18.50 Auglýsingar og dagskrá
19.00 Sómafólk (George and Mildred) Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk:
Yootha Joyce og Brian Murphy en þau
léku húsráðendur í myndaflokki sem hét
„Maður til taks“ árið 1977. Nú eru
George og Mildred í þann veginn að flytja
búferlum og semja sig að siðum fína
fólksins í úthverfunum. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 í örlagastraumi (Maelstrom) 2.
Skuggar. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum eftir Michael J. Bird.
Leikstjóri: David Maloney. Aðalhlutverk:
Tusse Silberg, David Bearnes, Susan
Gilmore, Cristopher Scoular, Edita
Brychta og Ann Todd. Atvinnulaus skrif-
stofustúlka af norskum ættum færóvænt-
an arf eftir auðmann í Álasundi. Henni er
hulin ráðgáta hvers vegna hún hefur
orðið fyrir valinu en heldur til Noregs til
að vitja arfsins og grafast fyrir um tengsl
sin viö hinn látna. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
21.00 Peter Ustinov í Rússlandi. I þessum
lokaþætti ferðast Ustinov um Sovétríkin,
allt frá Siberíu til Georgiu þar sem honum
er haldin afmælisveisla. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.50 Seinni fréttir.
21.55 Umræðuþáttur. Um fullvirðisrétt og
önnur landbúnaðarmál. Umsjón: Ólína
Þorvarðardóttir.
22.55 Dagskrárlok.
STODTVO
SlENSKA SjONVAHPbFELAGlD
Þriðjudagur
11. nóvember
17.30 Myndrokk
18.30 Teiknimyndir
19.00 Spéspegill (Spitting Image). Einn
vinsælasti gamanþáttur sem sýndur hef-
ur verið á Bretlandseyjum.
19.30 Ástarhreiðrið (Let There Be Love)
' Timothy og Judy eru sátt við lífiö og
tilveruna, þar til upp kemur vandamálið
hvar þau skulu búa eftir giftinguna. ibúðin
hans er of litil og íbúöin hennar tengist of
mörgum minningum frá fyrra hjónabandi
hennar.
20.00 Fréttir.
20.30 Morðgáta (Murder she wrote) -
hinn vinsæli sakamálaþáttur í Agötu
Christie stíl með Angela Lansbury í
aðalhlutverki. Jessica ræður til sín einka-
ritara sem seinna er ákæröur fyrir morð.
Jessica er aftur á móti sannfærð um
sakleysi hans.
21.20 Þrumufuglinn (AirWolf). Bandarisk-
ur framhaldsþáttur með Jan Michael
Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord I
aðalhlutverkum. Þyrlan Þrumufuglinn
með möguleika á að fljúga á ótrúlegum
hraða án þess að sjást á radar, útbúin
besta búnaði sem völ er á, fljúga þeir
Hawk og Dominic Þrumufuglinum í verk-
efni sem enginn annar ræður við.
22.10 Guðfaðirinn er látinn (The Don is
Dead) Bandarisk kvikmynd meö Anthony
Quinn í aðalhlutverki. Myndin fjallar um
innbyrðis deilur þriggja mafíufjölskyldna
í stórborg einni i Bandaríkjunum. Hver
fjölskylda hefur sitt umráðasvæði en
spennan magnast mjög þegar sá æðsti
innan fjölskyldunnar deyr og sonur hans
er ekki talinn nógu hæfur til þess að taka
við. Myndin er ekki við hæfi barna.
00.10 Dagskrárlok.
ÚTVARP/SJÓNVARP
Hvernig er dagur þingmannsins?
Barnaútvarpið heimsækir Hjörleif Guttormsson
KL. 16.20 í dag,
þriðjudag, verður út-
varpað í Barnaút-
varpinu seinni hluta
heimsóknar fulltrúa þáttarins til
Hjörleifs Guttormssonar, en fyrri
hluta var útvarpað á sama tíma í
gær, mánudag. Spurningar
fréttamanna Barnaútvarpsins
eru margs konar: Hvenær vakn-
ar hann? Hvað borðar hann í
morgunverð? Hvað getur hann
lyft mörgum kílóum í líkams-
ræktinni? Hvernig barn var
hann? Hvað með prakkarastrik
og myrkfælni, tónlistarsmekk og
áhugamál? Barnaútvarpið fylg-
ist með Hjörleifi Guttormssyni
þingmanni einn dag og svalar
forvitni sinni um líf þingmanns-
ins.
F.v.talið: Stjórnendur Barnaút-
varpsins - Kristín Helgadóttir
og Sigurlaug M. Jónasdóttir,
börn í heimsókn: Ingunn Ósk
Ólafsdóttir og Árni Heiðar
Karlsson og Hjörleifur Gutt-
ormsson.
„Örlagasteinninn"
ný miðdegissaga
Sómafólkið Mildred og George
Roper.
Nýr gamanmyndaþáttur:
Sómafólk
KL. 19.00 í kvöld hefst
nýr, breskur gaman-
myndaflokkur sem er
í 10 þáttum. Sjón-
varpsáhorfendur kannast vel við
aðalleikarana frá sjónvarpsþátt-
unum „Maður til taks", sem
voru sýndir hér 1977. Þá léku
þau Yootha Joyce og Brian
Murphy húsráðendur og eru þau
í svipuðum hlutverkum nú.
Yootha Joyce og Brian
Murphy leika nú George og
Mildred Roper, sem eru í þann
veginn að flytja búferlum í fínt
hverfi í London og verða nú að
semja sig að siðum fína fólksins
í úthverfunum.
Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir
Leigh Lawson sem Lomax og Paul Chapman í hlutverki Thomasar
í sjónvarpsþættinum „Förumaðurinn"
FÖRUMAÐURINN
\ KLUKKAN 19.00 í
/ ) kvöld - og því í opinni
7 y dagskrá er klukku-
tíma sjónvarpsþáttur
í Stöð 2. Hann heitir Förumaður-
inn (Travelling Man).
Þetta er breskur framhalds-
myndaflokkur. Þar leitar Lomáx,
sem leikinn er af Leigh Lawson,
að syni sínum. Leitin leiðir hann
óafvitandi út á hálan ís. Hann
þarf að fást við fyrrum félaga
sinn úr lögreglunni, sem vill
hann feigan.
ipngi KL. 14.00 hefst lestur
fWl nýrrar miðdegissögu
í útvarpinu. Á ís-
lensku heitir sagan
„Örlagasteinninn" og er eftir
norskan rithöfund, Sigbjörn
Hölmebakk. Það er Sigurður
Gunnarsson fyrrv. skólastjóri
sem þýðir og les. Hann hefur
veitt okkur nokkrar upplýsingar
um söguna og höfund hennar.
Sigurður segir, að þessi skáld-
saga eftir Hölmebakk sé sú
fyrsta sem kynnt er á íslensku,
en höfundurinn, „er ekki aðeins
dáður í heimalandi sínu, Noregi,
heldur hafa ýmsar bækur hans
verið þýddar og náð miklum
vinsældum í löndum víða um
heim. Hann lést því miður á
miðjum aldri."
Sigbjörn Hölmebakk er fæddur
í Flekkefjord 2. febr. 1922. Hugur
hans beindist snemma að rit-
störfum, og árið 1950 kemur út
fyrsta bók hans, „Ikke snakk om
hösten". Eftir það kemur hver
skáldsagan af annarri, einnig
smásagnasafn, leikrit og
drengjasaga. Allar bækur hans,
en þær urðu 12, vöktu mikla
athygli. Tvær þeirra fengu mikil
og eftirsótt verðlaun og fjórar
þeirra voru kvikmyndaðar.
Sigurður Gunnarsson segir
eftir norskum bókmennta-
fræðingum, að þeir telji að höf-
Sigurður Gunnarsson, sem
þýðir og les miðdegissöguna
„Örlagasteinninn"
undurinn rísi hæst í list sinni í
tveimur síðustu skáldsögum
sínum, miklum og margslungn-
um verkum, Syninum og Örlaga-
steininum, en sú bók er nú lesin
sem miðdegissaga í útvarpinu.
Sigurður segist ekki vilja rekja
efni sögunnar, en hann geti
hiklaust lofað áheyrendum því,
að þetta sé viðburðarík saga,
sem áreiðanlega vekur athygli
margra, jafnframt því sem hún
kynnir þarna norskan vinsælan
höfund.
Sagan er alllöng, - 19 hálftíma
lestrar.