Tíminn - 20.03.1987, Page 7

Tíminn - 20.03.1987, Page 7
bandalagsins (NATO) er nú komið saman á Lófóti norðan við heini- skautsbaug í Norcgi til að taka þátt í vetraræfingum. baö voru em- bættismenn norska hersins sem skýrðu frá þessu í gær. Alls eru á staðnum unt sjö þús- und breskir, hollenskir og banda- rískir hermenn og munu þeir ásamt fimnt þúsund norskum hcrmönn- um taka þátt í stríðsleikjum næstu dagana. Stríðsleikirnir eiga að leiða í ljós hæfni N ATO til að verja herflugstöðvarnar við Bardufoss lega rcttnefni) og auk áðurnefnds tilgangs á einnig að prófa hvernig vopnabúnaður herjanna þolir harðar vetraraðstæður. Þetta er viðamesta heræfingin á þesSum vetri í Noregi. Svipaðar æfingar fóru fram á síðasta ári og þá létust sextán norskir hermenn í snjóflóðum ná- lægt hafnarborginni Narvík. Að sögn embættismannanna á að halda æfingarnar núna við öruggari aðstæður til að forðast annan hörmungaratburð. Pekíng-Reuter Deng Xiaoping leiðtogi Kína sagði í gær að stjórnvöld myndu tilkynna um pólitískar breytingar á þessu ári. Vestrænir stjórnarerind- rekar sögðu Deng með þessari yfir- lýsingu hafa í fyrsta sinn lýst vilja sínum skýrt yfir síðan baráttan gegn vestrænum stjórnmálahugmyndum hófst í landinu. Yfirlýsingin gefur í skyn að Deng sé ákveðinn að koma á umbótum innan stjórnmálakerfisins þrátt fyrir andstöðu harðlínuafla innan komm- únistaflokksins sem leiddi meðal annars til þess að Hu Yaobang flokksformanni var vikið úr starfi í janúarmánuði. Það var fréttastofan Nýja Kína sem skýrði frá orðum Dengs um leið og hún tilkynnti unt nýja útgáfu á ritverkum hans. Að sögn fréttastof- unnar er þar meðal annars að finna gagnrýni á „borgaralegt frjálslyndi" þ.e.a.s. vestrænar lýðræðishug- myndir. mikið ræddar í kínverskum fjölmiðl- um á seinni hluta síðasta árs en eftir endurtekin stúdentamótmæli í land- inu þar sem krafist var meira lýðræð- is og brottvikningar Hu Yaobang hefur varla verið minnst á slík áform fyrr en nú. Bandaríkin Washington-Reutcr Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í vikunni að hækka há- markshraðann á þjóðvegum landsins, frá 90 km/klst upp í 115 km/klst þrátt fyrir viðvaranir um að aukinn hraði myndi valda hundruð- um fleiri umferðaslysa á ári hverju. Víst er að samþykktin lekur gildi þar sem öldungadeildin hafði þegar samþykkt hraðaaukninguna. Nýi Deng Xiaoping Kínaleiðtogi: Vill ekki gefast algjörlega upp fyrir harð- línumönnum Áætlanir um aðskilnað flokks og ríkisstjórnar, afkastameira embætti- smannakerfi og fráhvarf frá miðstýr- ingu voru hluti af hugmyndum þeim sem Deng lagði fram á síðasta ári. Stjórnmálalegar umbætur voru anna þar sem byggð er dreifðari. James Howard, demókrati frá New Jersey, benti þó á er umræður um hámarkshraðann fóru fram á þingi, að samkvæmt skýrslu frá Vís- indaakademíu landsins myndi auk- inn hámarkshraði valda 700 eða fleiri dauðaslysum á þjóðbrautunum á ári hverju, auk þúsunda alvarlega slysa. fiámarkshraðinn nær til 75% af þjóð- vegakerfi landsins. Þingið samþykkti árið 1974 að halda hámarkshraðanum í 90 knt/ klst og var það hugsað bæði sem öryggisatriði og orkusparandi aðgerð. Fylgismenn aukins hraða hafa hinsvegar bent á að þessi lög séu úrelt og séu þverbrotin, sérstak- lega í ríkjum vesturhluta Bandaríkj- es|amenn Hvortá skrúfa/ bergiðyj inn eðg í uppslc r a gang þá endar leitin - ekki bara af gömlum vana, heldur einfaldlega að þar er verð hagstætt, ótrúlegt úrval og lipur þjónusta. Skemmtileg staðreynd. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA mkið úr\ Járn & Skip Þar er gott að versla V/VÍKURBRAUT - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 92-1505 Föstudagur 20. mars 1987 Tíminn 7 UTLÖND Deng Xiaoping Kínaleiðtogi: Vill ekki leggja áform um endur Noregur: Kuldalegir stríðsleikir Osló-Reuter og Eveness þegar stríð stcndur yfir. Um tólf þúsund manna herlið Æfingarnar, sem standa yfir í sjö frá ríkjum Norður-Atlantshafs- daga, nefnast „Kaldur vctur“ (lík-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.