Tíminn - 30.05.1987, Side 1

Tíminn - 30.05.1987, Side 1
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987-119. TBL. 71. ÁRG. Starfsfólk í heild- sölu er jafnmargt bændum í landinu Bændur í landinu voru tvöfalt fleiri en starfsfólk í heildsölu fyrir tíu árum. Nú er svo komið, að jafnmargir vinna við land- búnaðarstörf og þeir sem vinna við heildverslunina. Þetta er forvitnileg þróun, þegar haft er í huga að varla má opna blað svo ekki standi þarað nauðsyn- legt sé að fækka bændum. Nú er vinnuaflið orðið jafnt í báð- um greinum. Sjö þúsund vinna í hvorri grein fyrir sig, enda finnst nú verslunarmaður á 5. hverju heimili. Á sama tíma hefur fólki við landbúnaðar- störf fækkað um 200 á ári frá 1977. Aðeins 354 ársverk fara í að sinna útflutnings- versluninni. Seytján sinnum fleiri fást við innanlands við- skiptin. Umræðan um nauðsyn á fækkun í bændastétt heldur áfram. Um nauðsyn á fækkun heildsala sést ekkert. Sjá bls. 3 issámm Sagði passí stöðunni Þorsteinn Pálssonfor- maður Sjálfstæðis flokksins hefur skilað af sér umboði til stjórn armyndunar, og þarmeð sagt pass í fyrstu umferð. Framsóknar- menn byrjuðu að stokka spilin fyrir næstu um- ferð í gær. Á þingflokk sfundi var óformlega kannaður vilji þing- manna flokksins. Kom í Ijós að flestir hölluðust að stjórn Framsóknar-, Sjálfstæðis- og Alþýðu flokks undir forystu Framsóknar. Jón Bald vin segir hinsvegar slíka ríkisstjórn undir forystu Framsóknar ekki koma til greina. Sjá bls. 5 ■■ Frá blaðamannafundi í gær, þar sem Þorsteinn Pálsson greindi frá niðurstöðum stjórnarmyndunarviðræöna við fulltrúa Alþýðuflokks og Kvennalista. Opið laugardag f öllum deildum frá kl. 9 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. V/SA Jlll KORT Jli fAAAAAA * % ” 13 OUOiJ _ ~ JLlQtJQjjJ taMriiiuiiiiyifii iiin. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.