Tíminn - 30.05.1987, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.05.1987, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. maí 1987 Tíminn 15 IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar aö ráöa eftirtaiiö starfsfólk til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðing við heimahjúkrun. Ljósmóður viö mæðradeild. Deildarmeinatækni á rannsóknarstofu Heilsu verndarstöðvarinnar. Upplýsingargefurhjúkrunarforstjóri ísíma22400. Heilsugæslan í Álftamýri óskar að ráða: Hjúkrunarfræðing í hálft starf. Til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræöinga og sjúkra- liða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæsl- unnar í síma 688550. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg- ingadeildar óskar eftir tilboðum í að byggja tvö fullbúin hús, þ.e. þjónustuhús og verkstæðis- og geymsluhús fyrir vinnuflokka við Jaðarsel vegna Gatnamálastjórans í Reykjavík. Um er að ræða: 2 hús á einni hæð 226 m2 að grunnfleti hvort hús úr steinsteypu og timbri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 11. júní n.k., kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frílcirkjuv*gi 3 — Simi 2S800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftir tilboðum í smíði og upp- setningu á 6 hringstigum úr stáli fyrir Borgar- leikhús. Samanlagður þrepafjöldi stiganna er 248 þrep. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 23. júní n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Fríkirkjuv#gi 3 — Sími 25800 Skrásetning nýnema í Háskóla Islands fer fram frá mánudegi 1. júní til miðvikudags 15. júlí 1987. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini (ath. af öllu skírteininu). Ennfremur skal greiða gjöld, sem eru samtals 3800 kr. (skrásetningargjald 3100 kr. og pappírs- gjald 700 kr.). Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans í aðalbyggingu kl. 9-12 og 13-16 og þar fást umsóknareyðublöð. Bændur Til sölu Welger 52 heybindivél árgerð ’80. Sími 93-8528. giörðu svovel Hvort sem þú ætlar að veita vatni um lengri eða skemmri veg er varla til auðveldari og ódýrari leið en gegnum rörin frá Reykjalundi. Rörin frá Reykjalundi eru viðurkennd fyrir gæði og auðvelda meðferð. Flestarstærðirvatnsröra, kapalröra, frárennslisröra og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og með tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt að afgreiða sverari rör. Sérstök áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu. Rörin frá Reykjalundi - rör sem duga. REYKJALUNDUR Söludeild • Sími 666200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.