Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987-204. TBL. 71. ÁRG. igjjgg •• • " . . Getur kostað50.000 að ferðast ofan úr Breiðholtinu sund mmÁ m mm mm m Það er ekkert grín að vakna syfjaður og önugur og rjúka út í bíl í flýti til að ná sundi fyrir vinnu og gera sig sekan um ýmiskonar umferðarlagabrot, m.a. vegna flýtis. Tíminn birtir í dag viðurlög og sektarákvæði við helstu umferðarlagabrotu m sem ótrúlega mikið er af í umferðinni. Allir ökumenn hafa gott af að lesa Tímann í dag. Sjá bls 6-7 Þetta kostar þúsund krónur. Strætó á réttinn. : Oskilgetinn hvítvoð- ungur til útvegsins Tímamynd Pjetur í ítarlegri stefnuskrá sem Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva hefur kynnt þremur ráðherrum kemur fram að þeir telja fiskeldið eiga að heyra undir sjávarútvegsráðu- neytið. Sjá baksíðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.