Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. september 1987 Tíminn 13 llllHHmilílH ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 18. september 6.45Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (17). 9.20 Morguntrimm . Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð Þáttur í umsjá Finnboga Her- mannssonar. (Frá ísafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson flytur eftir- mála að sjálfsævisögu Voga-Jóns. 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi.-Jaques Ibert og Schubert. a. Þáttur fyrir einleiksflautu eftir Jaques Ibert, Manuela Wiesler leikur. b. Þrír píanóþættir eftir Franz Schubert. Edda Erlends- dóttir leikur. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun Sveinn Jakobsson, jarðfræðing- ur, talar um eldstöðvar á Reykjanesi. Veiðisögur Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri) 20.00 Sígild hljómsveitarverk. Fílharmóníu- hljómsveit Berlínar leikur undir stjórn Herberts von Karajans: a) Ungverska rapsódíu nr.5 í e-moll eftir Franz Liszt. b) Forleik að óperunni Vilhjálmi Tell eftir Gioachino Rossini. c) Milli- þætti úr óperunum „I Pagliacci“ eftir Ruggerio Leoncavallo, „Kowantschina" eftir Modest Mussorgsky og „Manon Lescaut" eftir Giacomo Puccini.(Af hljómplötum) 20.40 Sumarvaka a) Vísur um haustið. Ragnar Ágústsson fer með stökur eftir ýmsa höfunda. b) Kvenhetja á Breiðafirði Erlingur Davíðsson flytur frumsaminn frásöguþátt. c) Völundur á Haukabrekku. Ámi Helgason segir frá. 21.30 Tlfandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld NN sér um þáttinn. 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið -Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Guðrúnar Gunnars- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergs- son, og Sigurður Gröndal. 16.00 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Bjöm Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Laugardagur 19. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Ragnheið- ur Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku en siðan heldur Ragnheiður Asta Pétursdóttir áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tllkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Guðrún Marinósdóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.K) Tónlist á laugardegi. José Carreras, Ther- esa Berganza, Margaret Price, Fílharmóníusvi- et Vínarborgar o.fl. flytja tónlist eftir John Ward, Tjaíkovskí, Puccini, Rachmaninoff og Henry Duparc auk spænskra og ungverskra þjóð- dansa og þjóðlaga. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Halldór B. Runólfsson sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 agan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sína (9). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónleikar. 19.50 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son. 20.20 Konungskoman 1907 Frá heimsókn Friðr- iks áttunda Danakonungs til fslands. Áttundi báttur: Síðustu dagarnir í Reykjavík - Til Isafjarðar. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar Sigríður Ella Magn- úsdóttir syngur lög eftir Árna Björnsson og Jón Leifs. Ólafur Vignir Albertsson og Árni Kristjáns- son leika á píanó. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins) 21.20Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tvær sögur úr „Töfralampanum." Þorgeir Þorgeirsson les úr þýðingu sinni á bók eftir William Heinesen: „Meistari Jakob og jómfrú Urður" og“Kraftaverkið." 23.00 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjónarmaður: Sig- urður Einarsson 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. BlfT 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið -Leifur Hauksson Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið Kokkur að þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.00 Út á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dæguriög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um íþróttaviöburði helgarinnar á Norðurlandi. Sunnudagur 20. september 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku Foreldrastund - Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur úrþáttaröðinni „í dagsinsönn“frámiðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Jesus der du meine Seele" kantata fyrir 14. sunnudag eftir Trínitatis eftir Johann Sebastian Bach. Einsöngvararnir Wilhelm Weidl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Rune van der Meer syngja ásamt Tölzer-drengjakórnum með Concentus Musicus hljómsveitinni. Nicolaus Harnoncourt stjómar. b.„Fyrirbæn i Notre Dame" eftir Léon Boéllman. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminster dómkirkjunnar í Lundúnum. c. Sónata í a-moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Diogenio Bigaglia. Michala Petri og George Malcolm leika. d. Tokkata í e-moll og fúga í E-dúr eftir Max Reger. Alf Linder leikur á orgelið í Óskarskirkjunni í Stokkhólmi. e. „Benedictus" eftir Max Reger. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminster dómkirkjunnar í Lundúnum. (Af hljómplötum og hljómdiskum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölhæfur höfundur frá Amager. Keld Gall Jörgensen tekur saman dagskrá um danska rithöfundinn Klaus Rifbjerg. 14.30 Tónlist á miðdegi. a. Vladimir Horowitz leikur á píanó etýðu í cís-moll op. 2 nr. 1 eftir Alexander Scriabin og pólonesu nr. 6 í As-dúr op.53 eftir Frederic Chopin. b. „Sinfonie Singu- liére" nr.3 eftir Franz Berwald. Sínfóníuhljóm- sveit Gautaborgar leikur undir stjórn Neeme Járvi. (Af hljómdiskum) 15.10 Með siðdegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tímans. Annar fjögurra þátta í umsjá Jóns Bjömssonar félagsmálastjóra á Akureyri. Lesari: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Áður útvarpað 29. mars sl.) 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. a. „Papill- ons“ (Fiðrildi) fyrir píanó eftir Robert Schuman. Claudio Arrau leikur. b. Oktett í Es-dúr op.20 fyrir strengjahljóðfæri eftir Felix Mendelsohn. Tónlistarkrossgáta no. 88 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstalciti 1 108 Reykjav.'k Merkt Tónlistarkrossgátan Brandis og Westphal-kvartettarnir leika. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sína (10). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumar- störf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20). 21.10 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandaríska tónlist frá fyrri tíð. Sextándi þáttur. 23.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtíma- sögu. Níundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlings- son og Jón Ólafur ísberg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.10). 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. a. „Barkaróle" í Fís-dúr op. 60, „Noktúrna“ nr. 17 í H-dúr op. 62 og „Noktúrna" nr. 18 i E-dúr op. 62 eftir Frederic Chopin. Stephen Bishop leikur á píanó. b. Sigurljóð op. 55 eftir Johannes Brahms. Fíl- harmóniukórinn í Prag syngur með tékknesku Fílharmóníusveitinni, Guiseppe Sinopoli stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 90. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legg- ur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúla- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. Mánudagur 21. september 6.45 Veðurfregnir Bæn, séra Úlfar Guðmunds- son flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Coliodi Þorsteinn Thorarensen les þýð- ingu sína (18). 9.20 Morguntrimm - Jónína Ðenediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Um málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter byriar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar Kristín Ólafsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Kvenna- kór Suðurnesja, Guðrún Tómasdóttir og Hreinn Pálsson syngja íslensk og eriend lög. (Af hljómplötum) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. a) Forieikur að óperunni „Lucio Silla" eftir Wolgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Neville Marriner. b) Konsert fyrir flautu og hljómsviet i D-dúr eftir Joseph Haydn. Lorant Kovács leikur með Fílharmóníusveitinni í Györ í Ungverjalandi. Stjórnandi Janos Sandor. (Af hljómplötum) 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn Sigurður E. Haraldsson kaupmaður talar. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Víðtalið Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (25). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn, líf í molum Þriðji þáttur af fjórum um sifjaspell Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mið- vikudag kl. 15.20). 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a) Þrír dúettar eftir Franz Schubert. Janet Baker og Dietrich Fisc- her-Diskau syngja, Gerald Moore leikur á píanó. b) Strengjakvartett nr 1 ( A-dúr eftir Alexander Borodin. Borodin kvartettinn leikur. (Af hljóm- plötum) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i&S 00.05 Næturvakt Utvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meðal efnis: Breið- skífa vikunnar valin - Óskalög yngstu hlustend- anna - Litið á breiðskífulista í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Islandi - Fullyrðingagetraun. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Sveiflan Vernharður Linnet kynnir djass og blús og leikur meðal annars upptökur frá hljómleikum Ellu Fitzgerald og B.B.Kings og frá tónleikum Jazzklúbbs Reykjavíkur, þar sem Sveinn Ólafsson, saxafón- og lágfiðluleikari lék. Sveinn er nýlátinn, en hann var einn af frumherj- um djassins á Islandi og verður síðari hluti Sveiflunnar helgaður honum.. 22.07 Kvöidkaffið Umsjón: Alda Arnardóttir. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann Ólafur Ingva- son. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Utvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendurtil kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Föstudagur 18. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt hádegistónlist ot sitthvað fleira. Fréttirkl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 19. septenðér 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úrýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér óg þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðm- undsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 20. september 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.30 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 11.30-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan í ólátagarði. með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir i þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik- ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Siminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 21. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reyk- javík síðdegis. Leikin tónlist, litið vfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.