Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 17. september 1987 BÍÓ/LEIKHÚS iiiiiin ÚTVARP/SJÓNVARP dfo ÞJOÐLEIKHUSIÐ Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Þýöing: Bjarni Benediktsson trá Hofteigi Leikmynd og Búningar: Gunnar Bjarnason Lýsing: Páll Ragnarsson Aöstoöarm. leikstjóra: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Leikstjórn: Gisli Halldórsson Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Benedikt Árnason, Eyvindur Erlendsson, Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfsson, Jóhann Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Karl Ágúst Ulfsson, Lilja Þórisdóttir, Magnús Ólafsson, Randver Þorláksson, RÚRIK HARALDSSON, Siguröur Skúlason, Sigurveig Jónsdóttir, Valdemar Lárusson, Þórhallur Sigurðsson, Þórir Steingrímsson o.fl. Frumsýning lau. 19. sept. kl. 20.00 2. sýning sunnud. 20. sept. kl. 20.00 Enn er hægt að fá aðgangskort á 3.-9. sýningu. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. VISA EURO LAUGARAS= Salur A Hver er ég? SQUARE'J D A N C E Ný bandariskpnynd frá „Island pictures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sinum. Hún fer til móöur sinnar og kynnist þá bæði góöu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aöalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young blood '. „St. Elmo’s Fire" og fl.) Winona Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurrection) Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05 Salur B Barna og fjölskyldumyndin Valholl Myndin er með islensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurösson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júlíusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 250 Salur C Rugl í Hollywood Ný frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur aö „meika" þaö i kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var búinn aö sjá myndina réð hann Townsend strax til aö leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Í.HIKFHIAC, KHYKI/W'lKUK SÍM116620 1«AR SKM jíLAEI'jy w RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Miövikudag 16.09. kl. 20 Föstudaginn 18.09 kl. 20 Laugardaginn 19.09. kl. 20 Fimmtudaginn 24.09. kl. 20 ATH: Veitingahús á staðnum, opiðfrá kl. 18. Sýningardaga. Boröapantanir í sima 14640 eöa veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. Faðirinn eftir August Strindberg Frumsýning i Iðnó22. septemberkl. 20.30 Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 2. Hremming eftir Barrie Keefe 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. 4. Síldin kemur, sildin fer eftir löunni og Kristinu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guöjónsson. 5. Nýtt íslenskt verk, nánar kynnt siðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750,- Verö frumsýningakorla kr. 6.000.- Upplýsingar, pantanir og sala i miöasölu Leikfélags Reykjavíkur i Iðnó daglega kl. 14-19. Simi 1-66-20. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Meöan hann gengur laus, er engin kona örugg um líf sitt. Sannkallaður þriller. Leikstjóri Donald Cammell Aöalhlutverk David Keith (An Officer And A Gentlemen), Cathy Moriarty Sýnd kl. 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lj* HÁSXÓUBft) mmtnma sími 2 21 40 „Hinn útvaldi11 Superman IV Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, og 7 Þaö er maður viö dyrnar sem langar til aö fá aö tala viö frúna í húsinu, - en ég held aö hann meini þig mamma - Þegar ég segist ekki geta lýst þér með orðum er þaö vegna þess aö ég er of kurteis - Síðan ég sá þig síöast hef ég losað mig viö 200 pund af óþarfa spiki... ég skildi viö eiginmanninn Fimmtudagur 17. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen les þýðingu sína (16). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Viðtalið. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (ÞáttUrinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“. Haraldur Hannesson lýkur lestri eigin þýðingar á sjálfsævisögu Voga-Jóns. 14.30 Dægurlög á milli striða 15.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á réttri hillu. Örn Ingi ræðir við Gísla Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað í janúar sl.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. - Ludwig van Beetho- ven. a.“Egmont“-forleikur op. 84 Concertgebo- uw-hljómsveitin í Amsterdam leikur. Stjórnandi: Eugen Jochum. b. Sínfónia nr. 1 í C-dúr op. 21 Filharmóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi Leonard Bernstein. (Af hljómplötum) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.001 landi kondórsins. Þáttur um fólk og náttúru í Bolivíu. Umsjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Lesari: Ásgeir Sigurgestsson. 20.40 „Malarastúlkan fagra" Seinni hluti. Peter Schreier syngur, Steven Zher leikur á píanó. Gunnsteinn Ölafsson les íslenska þýðingu á Ijóðum Williams Múllers á milli laga. 21.30 Leikur að Ijóðum. Sjötti þáttur: Ljóðagerð Jakobinu Sigurðardóttur og Elíasar Mar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „llmurinn“ og höfundur hans. Kristján Árnason tekur saman þátt um um þýska rithö- fundinn Patrick Súskind og skáldsögu hans „llminn," sem Kristján hefur þýtt á íslensku. 23.00 Arabísk tónlist. Elías Davíðsson kynnir hlustendum tónlist frá Arabalöndum. 2h.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. r£i 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sig- fússon stendur vaktina. 6.00 í bítið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Guðrúnar Gunnars- dóttur og Skúla Helgasonar. Meðal efnis: Tón- leikar um helgina - Ferðastund - Fimmtudags- getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 17.45 Tekið á rás. Lýst leik Vals og austur-þýska liðsins Wismut Aue i Evrópukeppni félagsliða á Laugardalsvelli. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Þorgeir Ólafsson sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Fimmtudagur 17. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Pall Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallaðumtónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fimmtudagur 17. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar oq viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og gluggað i stjörnuspána. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson meö blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Ástar- saga rokksins í tónum, ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 Örn Petersen. Tekið á málum líðandi stund- ar og þau rædd til mergjar. örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg í síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins 00.00-07.00 Stjörnuvaktin (ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Fimmtudagur 17. september 16.45 Faðerni Paternity. Piparsveini nokkrum finnst líf sitt innantómt og ákveður að eignast • barn. Hann ræður stúlku til þess að flytja inn á heimilið og ala honum barn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Beverly D'Angelo, Norman Fell, Paul Dooley og Lauren Hutton. Leikstjóri: David Steinberg. Þýðandi: Ágúst Ingólfsson. Param- ount 1981. Sýningartími 90 mín. 18.20 Fjölskyldusögur All Family Special. Vin- áttubönd. Fjórtán ára unglingspiltur myndar sterkt vináttusamband við þroskaheftan mann. Multimedia International___________________ 18.50 Ævintýri H. C. Andersen. Þumalína. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir .(3:4) Þýðandi: Ragnar Hólm Ragn- arsson. Paramount. 19.1919:19 20.20 Heilsubælið í gervahverfi Léttgeggjuð þáttaröð um ástirog örlög í heilbrigðisgeiranum. Höfundar eru þeir Gísli Rúnar Jónsson og Þórhallur Sigurðsson. Leikendur auk þeirra; Edda Björgvinsdóttir, Pálmi Gestsson, Júlíus Brjánsson o.fl. Gríniðjan/Stöð 2 20.55 King og Catle Flutningar. Breskurspennum- yndaflokkur um tvo félaga sem taka að sér rukkunarfyrirtæki. Þýðandi: Birna Björg Berndsen. Thames._________________ 21.50 Rocky IV Einvígi Rocky Balboa og hins risavaxna mótherja hans, Ivan Drago frá Sovét- ríkjunum, snýst upp í eins konar uppgjör milli austurs og vestur. Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Dolph Lundgren og Birgitte Nielsen. Leik- stjóri: Sylvester Stallone. MGM/UA 1985. A 28/9 kl. 23:25. 23.20 Stjörnur i Hollywood Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýj- ustu kvikmynda í Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 23.45 Allt um Evu All about Eve. Sjaldan eða aldrei hefur kvikmynd gefið jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem þar fer fram að tjaldabaki. Myndin hefur hlotið 6 óskarsverðlaun. Aðalhlut- verk: Bette Davis, Anne Baxter, George Sand- ers og Marilyn Monroe. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Þýðandi: Jón Sveinsson. 20th Century Fox 1950. 02.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.