Tíminn - 17.09.1987, Page 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 17. september 1987
■1
ÚTVARP/SJÓNVARP
Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni meö Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur.
spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og
símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld-
um frá 20.00-22.00.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar
um flugsamgöngur.
Föstudagur
18. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir
og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og gluggað í stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasimi
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttir og fréttatengda
atburðum á föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutiminn. Ástarsaga rokksins í tónum
ókynnt í klukkustund
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn i helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guöbergsson Og
hana nú... kveðjur og óskalög á víxl.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin
Laugardagur
19. september
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóð-
stofu með gesti og ekta laugardagsmúsík.
17.00. Árni Magnússon. Þessi geðþekki dag-
skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
20. september
08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður
sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf
sunnudagstónlist.
15.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Vinsæl lög,
frá London til New York á þremur tímum á
Stjörnunni.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Klass-
ísku lög rokksins ókynnt i klukkustund
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Unglingaþáttur
Stjörnunnar. Kolbrún og unglingar stjórna
21.00 Stjörnuklassik. Loksins á Stjörnunni. Létt-
klassísk klukkustund þar sem Randver Þorláks-
son leikur það besta í klassíkinni og fær Kristján
Jóhannsson óperusöngvara i heimsókn.
22.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni Magg við
stjórnvölinn.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
21. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntónlist, frétta-
pistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna.
08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og gluggað i stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn-
ar hádegisútvarpi Stjörnunnar.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott
leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullald-
artónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir
einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Föstudagur
18. september
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?). Sænsk-
ur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára
gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögu-
maður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
18.40 Nilli Hólmgeirsson. 33. þáttur. Sögumaður
Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.05 Á döfinniUmsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harð-
arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar Kynntar
verða helstu kvikmyndir hátíðarinnar en hún
verður sett þann 19. september. Umsjón Hilmar
Oddsson.
21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni.
23.10 Arftakinn (The Chosen). Bandarisk bíó-
mynd frá 1981. Leikstjóri Jeremy Paul Kagan.
Aðalhlutverk Rod Steiger og Maximilian
Schell. Myndin gerist á árunum frá 1944 til 1948
en þá var ísraelsriki stofnað. Fylgst er með
tveimur gyðingspiltum og vináttu þeirra sem á
undir högg að sækja vegna ólíkra skoðana
feðranna. Þýðandi Reynir Harðarson.
00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Laugardagur
19. september
15.05 Ríki ísbjarnarins - Endursýning Endur-
sýndur annar hluti breskrar dýralifsmyndar frá
norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol -
Endursýning. Fyrsti og annar þáttur. Strax
að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta
sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð
frumsýnd.
17.00 íþróttir.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur um ævintýri
i Suður-Ameriku fyrr á timum. Þýðandi Sigur-
geir Steingrimsson.
19.00 Litli prinsinn. Bandariskur teikmmynda-
flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt-
ir. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Frá Kvikmyndahátíð Listahátiðar
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný
syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 Glaðbeittar gengilbeinur (The Harvey
Girls) Bandarisk biómynd frá árinu 1946. Leik-
stjóri George Sidney. Aðalhlutverk Judy
Garland, John Hodiak, Ray Bolger og Angela
Lansbury. Nokkrar ungar blómarósir koma til
smábæjar i villta vestrinu og hefja störf á
veitingahúsi. Þær bræða hjörtu flestra bæjarbúa
en nokkrir háttsettir heiðursmenn eru þeim
þrándur í götu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
23.05 Stríðsrakkar (Dog Soldiers) Bandarísk bió-
mynd frá 1978 gerð eftir samnefndri sögu eftir
Robert Stone. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlut-
verk Nick Nolte, Tuesday Weld og Michael
Moriarty. Striðsfréttaritari á leið heim úr Vietn-
amstríðinu ákveður að freista gæfunnar og taka
með sér nokkur kiló af heróini en gróðinn er ekki
eins auðfenginn og hann hugði. Þýðandi Baldur
Hólmgeirsson. í myndinni eru atriði sem ekki
eru talin við hæfi barna.
01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sunnudagur
20. september
15.00 Frá Heimsmeistarakeppni í frjálsum
íþróttum.
16.30 Rashomon Sígild, japönsk kvikmynd frá
árinu 1951. Leikstjóri Akira Kurosawa. Aðal-
hlutverk Toshiro Mifune og Masayuki Mori.
Japanskur aðalsmaður á miðöldum fellur fyrir
hendi stigamanns. Fjórir eru til frásagnar um
atburðinn og ber þeim ekki saman um hvað hafi
raunverulega gerst.
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Töfraglugginn. Tinna Ólafsdóttir kynnir
gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón:
Agnes Johansen.
19.00 Á framabraut (Fame) Ný syrpa bandarísks
myndaflokks um nemendur og kennara við
listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Frá Kvikmyndahátið Listahátíðar.
20.45 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
21.05 Aldahvörf eða bábilja? Þáttur um mót sem
haldið var á Arnarstapa á Snæfellsnesi daga
15.-17. ágúst sl. á vegum samtakanna
Þrídrangs. Umsjón Ævar Kj artansson. Stjórn
upptöku: Baldur Hrafnkell Jónsson.
21.55 Dauðar sálir Annar þáttur. Sovéskur
myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir
Nikolaj Gogol. Ungur athafnamaður hyggst
verða ríkur á þvi að versla með líf fátækra
leiguliða. I þessu skyni ferðast hann um landið
og reynir að ná samningum við óðalseigendur.
Aðalhlutverk: A. Trofimov, A. Kalyagin og Yu.
Bogatyryov. Þýðandi Árni Bergmann.
23.15 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur
um málverk á listasöfnum. í þessum þætti er
skoðað málverkið William Bethune, kona hans
og dóttir eftir David Wilkie. Verkið er til sýnis á
listasafni í Edinborg. Þýðandiog þulur Þorsteinn
Helgason.
23.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
21. september
18.20 Ritmálsfréttir
18.30 Hringekjan (Storybreak) Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi óskar Ingimarsson. Lesari Karl
Ágúst Úlfsson.
18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antel-
ope) Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Um tvö börn og kynni þeirra
af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúll-
iverss. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar
20.45 Góði dátinn Sveik. Þriðji þáttur. Austur-
rískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður
eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek.
Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk
Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Marac-
ek. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.45 Hjálparhellan (Derman) Nýleg, tyrknesk
verðlaunamynd. Leikstjóri Serif Gören sem
einnig gerði kvikmyndina Yol. Aðalhlutverk
Húlya Kocyigit, Tarik Akan og Talat Bulut.
Ljósmóðir ræður sig til þorps í Anatóliu. Á
leiðinni þangað verður hún veðurteppt í nálægu
þorpi og kemst ekki þaðan vegna snjóþyngsla.
Dvöl hennar meðal þorpsbúa reynist örlaga-
valdur áður en snóa leysir. Þýðendur Þórhildur
Ólafsdóttir og Necmi Ergún.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
18. september
16.35 Kaffivagninn. Diner. Rithöfundurinn og
leikstjórinn Barry Levinson gerir vandamálum
uppvaxtaráranna góð skil í þessari mynd.
Fylgst er með nokkrum ungmennum sem venja
komur sínar í kaffivagn einn í Baltimore á sjötta
áratugnum. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Daniel Stern, Mickey Rourke og Kevin Bacon.
Leikstjóri: Barry Levinson. Þýðandi: Björgvin
Þórisson. MGM 1982.
18.25 Brennuvargurinn. Fire Raiser. Nýsjálensk-
ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Iris Guðlaugsdóttir. Television New Zealand.
18.50 Lucy Ball. Kynslóðabil. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Lorimar.________________________
19.19 Fréttir.
20.20 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey
Moon. Vegir liggja til allra átta. Mömmu tæmist
arfur. Stanley á í erfiðleikum í skólanum og Lou
segir Möggu upp. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir. Central._____________________________
21.10 Spilaborg. Léttur spurningaleikur sem fer
fram í sjónvarpssal. Umsjónarmaður er Sveinn
Sæmundsson. Stöð 2.
21.40 Hasarleikur Moonlighting. Davíð hlýtur lof
fyrir að hjálpa lögreglunni við að leysa erfitt mál,
en Maddie skilur ekki hvernig hann fékk upplýs-
ingarnar sem leiddu að lausninni. Þýðandi:
ólafur Jónsson. ABC.
22.35 Max Headroom. Max Headroom - Twenty
Minutes into the Future. Sjónvarpsíréttamaður
í náinni framtíð, kemst á snoðir um útsendingar
sjónvarpsauglýsinga með svo þéttskipuðum
upplýsingum, að þær geta skaðað heilsu áhorf-
enda. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Chappel 4
1986.
23.35 Þar til í september. Untill September. Róm-
antísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja
elskenda í París. Aðalhlutverk: Karen Allen,
Thierry Lhermitte, og Christopher Cazenove.
Leikstjóri er Chris Thomson. United Artists
1984.
01.25 Hersveitin frá Kentucky. The Fighting Kent-
uckian. Myndin gerist í Bandarikjunum árið
1810, John Wayne fer með aðalhlutverk manns
sem deilir við auðugan landeiganda um ástir
fagurrar herforingjadóttur. Aðalhlutverk: John
Wayne, Vera Ralston og John Howard. Leik-
stjóri: George Waggner. Framleiðandi: John
Wayne. Þýðandi: Svavar Lárusson. Republic
Pictures 1949.
03.05 Dagskrárlok.
Laugardagur
19. september
09.00 Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrilin
og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía. Teiknimynd.
Blómasögur. Kötturinn Jens. Teiknimynd. Litli
folinn minn og fleiri teiknimyndir. Allar myndir
sem börnin sjá með afa, eru með islensku tali.
Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson, Saga Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son.
10.30 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli
Gíslason.
10.55 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. Þýðandi:
Ólafur Jónsson.
11.30 Fálkaeyjan. Þáttaröð um unglinga sem búa
á eyju fyrir ströndum Ástraliu. Þýðandi: Björgvin
Þórisson. RPTA.
12.00 Hlé____________________________________
14.30 Ættarveldið. Dynasty. Alexis og Blake kom-
ast að raunverulegum uppruna Michael Torrace
og Alexis finnur „gagnlegar" upplýsingar um
Krystle. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
15.20 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Þjófurinn frá Bagdad. The Thief from
Bagdad. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2 hefur
göngu sína með stórmynd eins og þær gerðust
bestar á þögla tímanum. Aðalhlutverk: Douglas
Fairbanks yngri, Snit Edwards, Charles Belcher,
Anna May Wong. Leikstjóri Roul Walsh. Tónlist:
Carl Davis eftir stefnum Rimsky-Korsakov.
Þýðandi: Örnólfur Árnason. Framleiðandi: Do-
uglas Fairbanks 1924. Kynnir er Páll Baldvin
Baldvinsson.
17.55 Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi viðsvegar
um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðviksson.
Umsjónarmaður: Heimir Karlsson.__________
18.55 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem
gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry
Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Para-
mount (2:26).
19.1919:19.
19.45 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við
Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur
Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan.
20.25 Klassapíur. Golden Girls. Þýðandi: Gunn-
hildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions.
20.50 lllur fengur. Lime Street. James Greyson
Culver er rannsóknarmaður hjá tryggingafyrir-
tæki í London og sérhæfir sig í að koma upp um
svindl og brask meðal fyrirfólks. Þýöandi: Svav-
ar Lárusson. Columbia Pictures.
22.15 Churchill. The Wilderness Years. Breskur
framhaldsmyndaflokkur um líf og starf Sir
Winston Churchills. Aðalhlutverk: Sian Phillips,
Nigel Havers, Peter Barkworth og Eric Porter.
Leikstjórn: Ferdinand Fairfax. Þýöandi: Björgvin
Þórisson. Southern Pictures.
23.10 Eins og forðum daga. Seems Like Old
Times. Gamanmynd um konu sem á í vandræð-
um með einkabílstjóra sem er þjófur, garðyrkju-
mann sem er skemmdarverkamaður, elda-
busku sem er ólöglegur innflytjandi og fyrrver-
andi eiginmann sem er á flótta undan réttvísinni.
Og svo fer málið að flækjast. Aðalhlutverk:
Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin.
Leikstjóri: Jay Sandrich. Handrit: Neil Simon.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia Pictur-
es 1980.
00.45 Blindgata. Blind Alley. Ómálga barn verður
vitni að morði og hinn seki getur ekki tekið neina
áhættu. Aðalhlutverk: Anne Carlisle, Brad Rijn
og Stephen Lack. Leikstjóri: Larry Cohen.
Þýðandi: Svavar Lárusson. Bönnuð börnum.
02.15 Hættustund. Final Jeopardy. Mynd um ung
hjón sem ætla að gera sér glaðan dag í
stórborginni Detroit. Þau lenda í ógöngum og
dagur verður að nótt og nóttin að martröð.
Aðalhlutverk: Richard Thomas, Mary Crosby,
Jeff Corey. Leikstjóri: Michael Pressman. Þýð-
andi: Tryggvi Þórhallsson. Bönnuð börnum.
Lorimar 1985.
03.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. september
09.00 Kum Kum Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir
09.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir
09.40 Jógi björn Teiknimynd: Þýðandi: Hersteinn
Pálsson.
10.00 Tóti töframaður Teiknimynd. Þýðandi:
Pálmi Guðmundsson.
10.25 Zorro Teiknimynd. Þýðandi: Kristjana
Blöndal.
10.50 Klementina Teiknimynd með íslensku tali.
Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
11.30 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýöandi: Ágústa
Axeisdottir.
11.35 Heimilið Home. Leikin barna og unglinga-
mynd sem gerist á upptökuheimili fyrir börn,
sem koma frá fjölskyldum sem eiga við örðug-
leika að etja. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC
Australia.
12.00 Vinsældalistinn Eurochart. 40 vinsælustu
lögin í Evrópu kynnt
12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með
viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákom-
um.
13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki.
14.1554 af stöðinni Car 54, where are you?
Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögreglu-
þjóna í New York. Myndaflokkur þessi er laus
við skotbardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir
Ingólfsson. Republic Pictures.
14.40 Lagasafnið Nýjustu lögin á tónlistarmynd-
böndum.
15.05 Á fleygiferð Exciting World of Speed and
Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af
hraðskreiðum og fallegum farartækjum. Þýð-
andi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil 1987.
15.30 Ástarævintýri Falling in Love. Molly og
Frank eru hamingjusamlega gift, en ekki hvort
öðru. Þau rekast á í jólaösinni á Manhattan, en
fara flissandi hvort sína leið. Um vorið hittast
þau aftur af tilviljun og þá hefst ævintýrið.
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep og
Harvey Keitel. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Þýð-
andi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1984.
Sýningartími 100 mín.
17.15 Undur alheimsins. (Nova) í þættinum er
könnuð myndun flókinna tilfinningatengsla í
ungabörnum og leitast við að meta gildi þeirrar
kenningar að fyrirbyggjandi aðgerðir í frum-
bernsku, geti komið í veg fyrir vandamál á
tilfinningasviðinu síðar á ævinni. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson. Western World.
18.15 Ameríski fótboltinn - NFL Ameriskur fót-
bolti hefur að undanförnu náð miklum vinsæld-
um í Evrópu og þá sérstaklega á Bretlandi. í
vetur mun Stöð 2 sýna leiki frá atvinnumanna-
deild (NFL) vikulega. Fyrsti þáttur hefst á 40
mín. langri kynningarmynd þar sem leikreglur
eru kynntar. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
19.1919:19.
19.45 Ævintýri Sherlock HolmesThe Adventures
of Sherlock Holmes. Nýir, breskir þættir gerðir
eftir hinum sígildu sögum um Sherlock Holmes
og aðstoðarmann hans, Dr. Watson. Dularfull
kona og ráðvilltur túlkur leiða Holmes í harmleik
í reykfylltu húsi. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og
David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
Granada.
20.35 Nærmyndir Jón óttar Ragnarsson bregður
upp mynd af þekktum mönnum úr menningar-
og atvinnulífinu. í þessum fyrsta þætti ræðir
hann við Kristján Davíðsson listmálara. Um-
sjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
21.10 Benny Hill Breski ærslabelgurinn Benny Hill
hefur hvarvetna notið mikilla vinsælda. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. Thames Television.
21.40 Vísitölufjölskyldan Married with Children.
Nýr, gamanmyndaflokkur um fjölskyldu sem býr
í úthverfi Chicago, börn þeirra tvö á táningsaldri
og nánustu fjölskylduvini. Þýðandi: Svavar Lár-
usson. Columbia Pictures.
22.05 Ástir í Austurvegi The Far Pavillions.
Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, eftir
metsölubók bresku skáldkonunnar M.M. Kaye.
I. og 2. þáttur. Stórbrotin ástarsaga sem gerist
á Indlandi á nítjándu öld. I bakgrunni eru svik
og undirferli, orrustur og hetjudáðir. Aðalhlut-
verk: Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud
og Christopher Lee. leikstjóri: Peter Duffell.
Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Coldcrest.
00.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
21. september
16.45 Stolt Pride of Jessie Hallam. Bóndi og ekkill
á fimmtugsaldri, neyðist til þess að flytjast til
stórborgar. Hann kemst að raun um að borgar-
lífið gerir aðrar kröfur til manna en sveitalífið.
Lög í myndinni eru samin og flutt af Johnny
Cash og konu hans, June Carter Cash. Aðal-
hlutverk: Johnny Cash, Brenda Vaccaro, Eli
Wallach. Leikstjóri: Gary Nelson. Þýðandi: Björn
Baldursson. Lorimar 1981. Sýningartími 95
mín.
18.30 Fimmtán ára (Fifteen) Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga, þar sem unglingar fara með
öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson.
Western World.
18.55 Hetjur himingeimsins (He-man). Teikni-
mynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir.
19.1919:19.
20.20 Fjölskyldubönd Family Ties. Alex biður
foreldra sína um að sýna enskukennara sínum
sérstaka athygli áforeldrakvöldi í skólanum, þar
sem hann er á höttunum eftir góðum einkunn-
um. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount.
20.45 Ferðaþáttur National Geographic. Sýning-
ar Wayang götuóperunnar i Kína byggja á
búsund ára hefð og þjálfun frá blautu barnsbeini.
í seinni hluta þáttarins verður sagt frá Sherpun-
um í Nepal og áhrifum nútíma ferðamáta á starf
þeirra. Þulur er Baldvin Halldórsson. Þýðandi:
Páll Baldvinsson. International Media Associat-
es.
21.15 Heima Heimat. Nafli alheimsins. Þýskur fram-
haldsmyndaflokkur. 2. þáttur. Paul er hvergi
finnanlegur og María reynir að gleyma honum.
í Hunstrúck fagna þorpsbúar uppgangi Hitlers
og vonast til að hagur þeirra fari að vænkast.
Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. WDR.
22.45 Dallas. Skuggar. Clayton lítur ekki á South-
fork sem heimili sitt og skyggir það á hamingju
Miss Ellie. Hún grípur því til örþrifaráða sem eru
J. R. síst að skapi. Leikstjóri er Gwen Arner.
Þýðandi: Bjöm Baldursson. Worldvision 1984.
23.301 Ijósaskiptunum Spennandi þættir um
dularfull fyrirbæri. (Twilight Zone). Þýðandi:
Björgvin Þórisson. CBS
23.55 Þrumufuglinn II. Airwolf II. Hröð spennu-
mynd um mjög sérstaka þyrlu sem smíðuð er af
bandaríkjamönnum og sovétmenn vilja mikið
gefa fyrir að ná á sitt vald. Aðalhlutverk: Jan
Michael Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord.
Leikstjóri: Donald Bellisario. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Universal 1984. Bönnuð
börnum.
01.30 Dagskrárlok.
Lestunar- áætlun
Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga
Svendborg: Alla þriðjudaga
Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga
Gautaborg: Alla föstudaga
Moss: Alla laugardaga
Larvik: Alla laugardaga
Hull: Alla mánudaga
Antwerpen: Alla þriðjudaga
Rotterdam: Alla þriðjudaga
Hamborg: Alla miðvikudaga
Leningrad: Hvassafell 25/9
Helsinki: Hvassafell 28/9
Halifax: Jökulfell Jökulfell . 5/10 26/10
Gloucester: Jökulfell Jökulfell . 7/10 28/10
New York: Jökulfell Jökulfell . 8/10 29/10
Portsmouth: Jökulfell Jökulfell 8/10 30/10
SK/PADE/LD
^&kSAMBANDS/NS
LINDARGATA 9A
PÓSTH. 1480 -121 REYKJAVlK
SlMI 28200 TELEX 2101
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA
S
I
BÍLALEIGA
Útibú i kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:..... 96-21715 23515
BORGARNES:.......... 93-7618
BLÖNDUOS:..... 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489
HUSAVÍK: ..... 96-4194041594
EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HOFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303
interRent