Tíminn - 25.09.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1987, Blaðsíða 1
I % ■ 1 ■ mmM : ftíl:: -Æ . ... ;■ ■ • 1' .• S ■ . Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Tírnirm FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987-211. TBL. 71. ÁRG. Lofað ,,heitum“ helgum og suðupunkti um nætur Flugleiðir birtu í síðustu viku aug- lýsingu í danska blaðinu Politiken, þar sem þeim sem til íslands koma er lofað „heitum“ helgum og suðu- punkti á síðkvöldi eftir að hafa farið á stærsta diskótek Evrópu í Broa- dway. í auglýsing- unni er birt mynd af þrem stúlkum sem eru allar í sömu íslensku lopapeysunni einni fata. Auglýs- ing svipaðs eðlis kom frá flugfélag- inu fyrir nokkrum árum og þótti þá lágkúruleg land- kynning. Sjá bls. 3 • ■ Reykjavik er et af dp Peraturen-oídfthím'elserfártem stige.Kogepunktet n5 w0r'tl,at natten, f eks ná r n5 du 1 'obet af Vester Farimagsgade 1 160 /CELANDAJR -----------l!!!^^°benhavn V, Tel. 0112; ' Gleðihúsaauglýsing Flugleiða. HOMLULAUSRI KAUP- LEIGU LOKS LOKIÐ Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra kynnti í gær upphæð sem komið hefur inn í landið í gegnum nýjar reglur um fjármögnunarleigu, sem taka eiga fjármögnunarleigur á tímabilinu janúar til ágúst. gildi nú eftir helgina. Tilgangurinn með þessum Utlit er fyrir að heildar nettó erlendar lántökur reglum er að hamla gegn streymi erlends fjármagns íslendinga verði á þessu ári 6,45 milljarðar í staðinn inn í landið. Einkaaðilar í landinu hafa í ár tekið 1,5 fyrir 1,9 milljarð eins og áætlað hafði verið. milljarð í erlend lán umfram það sem gert var ráð fyrir í lánsfjáráætlun og við það bætist önnur eins Sjá bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.