Tíminn - 25.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Föstudagur 25. september 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
llllll!
ÚTVARP/SJÓNVARP
lii
%
ÞJODLEIKHUSID
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt
Leikstjórn: Gísli Halldórsson
4. sýning í kvöld kl. 20
5. sýning laugardag 26. sept. kl. 20
6. sýning sunnudag 27. sept. kl. 20.00
7. sýning fimmtudag 1. okt. kl. 20.00
Sölu aðgangskorta á 8. sýningu lýkur
laugardag.
íslenski dansflokkurinn:
Ég dansa við þig
eftir Jochen Ulrich
Miövikudag 30. sept. kl. 20.00
Föstudag 2. okt. kl. 20.00
Sunnudag 4. okt. kl. 20.00
Þriðjudag 6. okt. kl. 20.00
Fimmtudag 8. okt. kl. 20.00
Laugardag 10. okt. kl. 20.00
Aðeins þessar 6 sýningar.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
VISA EURO
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:.. 96-21715/23515
BORGARNES:......... 93-7618
BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:..... 96-71489
HUSAVÍK:.... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......-97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303
ínterRent
I.HKI'HIAC
RKYKIAVlKllR
SÍMI16670
<Ma<B
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýðing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leiksljórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar Örn
Flygenring.
3. sýning laugardag kl. 20.30
Rauð kort gilda
4. sýning þriðjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. sýning miðvikudag kl. 20.30
Gul kort gilda
Dagur vonar
51. sýning I kvöld kl. 20.00
Sunnudag 27. sept. kl. 20
Fimmtudag 1. okt. kl. 20
FORSALA
Auk olangreindra sýninga er nú tekið á móli
pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i síma
16620 á virkum dögum Irá kl. 10 og frá kl.
14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikiðer. Sími 16620
ÞAR SIM
RIS
Sýningar í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar ettir
skáldsögum Einars Kárasonar.
[ kvöld kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Fimmtudag kl. 20.00
Föstudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
ATH: Veitingahús á staðnum, opið Irá kl. 18.
Sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640
eða veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303.
aumnálin sf.
Fataviðgerðir og breytingar
Tökum aö okkur viðgerðir og breytingar á fatnaði.
Gerum einnig við leður- og mokkafatnað
Sendum í póstkröfu um allt land
Grettisgötu 46 — Sími 2-85-14
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00
Umboðsmaður
óskast
Tímann vantar umboðsmann
á Vopnafirði
Upplýsingar í síma 91-686300
Ráðskona
Ráðskona og starfsstúlkur óskast í mötuneyti
Skálholtsskóla. Frítt húsnæði - góð laun og góð
frí.
Upplýsingar gefur Hanna María Pétursdóttir í
síma 99-6872 og 99-6870.
ÍíSbi HÁSKÚUBK)
II BllMttimrtto SI'MI 2 21 40
Stórfrumsýning
Löggan í Beverly Hills II
Kl. 16.30
Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu
myndinni-Löggan í Beverly Hills. Þessier
jafnvel enn betri, fyndnari og meira
spennandi. Eddie Murphy í sannkölluðu
banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri:
Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer
Sýnd kl. 4.30, 7, 9 og 11
Bönnuð Innan 12 ára
Miðaverð kr. 270,-
Miðasalan opnar kl. 4
I tilefni al frumsýningu verður meiriháttar
uppákoma í Háskólabíói kl. 4.30.
Lögreglukórinn í Reykjavík mun koma og
skemmta. Þekktir popparar koma fram og
allir fá boðsmiða í Evrópu-Diskótek. Bein
útsending frá frumsýningu.
LAUGARAS -
OListatiáhðíReykjaviK
Kvikmvndahátíð
Salur A
ki.15 Húnverðuraðfá’ða
Bannaðinnan16ára
Ki.17 Húnverðuraðfá’ða
Bannaðinnan16ára
ki.19 Húnverðuraðfá’ða
Bannaðinnan16ára
ki.21 Yndislegur elskhugi
Bannaðinnan16ára
ki.23 Komiðogsjáið
Hækkaðverð
Bannaðinnan16ára
Salur B
ki.15 Genesis
ki.17 Árhinnarkyrrusólar
Bannaðinnan 14ára
ki.19 “Frosni hlébarðinn
Bannaðinnan14ára
ki.21 “Genesis
ki.23 Nautabaninn
Bannaðinnan16ára
Salur C
ki.15 Stúlka af góðu fólki
ki. 17.10 Hnífurinnívatninu
ki.19 **Stúlka af góðu fóiki
ki.21.io Hinn sjötti dagur
ki.23. Hasarmynd
Bannaðinnan16ára
"Síðastasýning
Forsala i söluturninum á Lækjartorgi
kl. 10-17 virka daga
Miðapantanir i Laugarásbíói fyrir hádegi
í síma 38150 eftir kl. 14.00 í sima 32075
Miðasala i Laugarásbiói opnar kl. 14.00.
ATH. Lækkað verð kl. 15 og 19
■öfc
UTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610
KáKÖa
■ ®TlV
Föstudagur
25. september
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og
Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðuríregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur
Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir
á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir
Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð-
ingu sína (22).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær
Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann-
konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les
þýðingu sína (5).
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ðarnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi a) Tilbrigði eftir Johannes
Brahms um stef eftir Paganini. John Lill leikur á
píanó. b) Sónatína eftir Maurice Ravel. Walter
Gieseking leikur á píanó. c) „Ecstasy" eftir
Eugene Ysaye. Rosa Fain leikur á fiðlu með
Fílharmóníusveitinni í Moskvu. Stjórnandi: Kiril
Kondrashin. (Af hljómplötum)
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfrétlir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flyíur. Náttúruskoðun Einar Egilsson
flytur lokaþátt. Veiðisögur Jóhanna Á. Stein-
grímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri)
20.00 Tónlist eftir Paganini og og Rossini a) Sex
kaprísur eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accar-
do leikur á fiðlu. b) Forleikur að óperunni
„Umsátrið um Kórintis" eftir Gioaccino Rossini.
NBC sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn
Arturo Toscanini. (Af hljómplötum)
20.40 Sumarvaka a) Kúskur í Eyrarvinnu. Knútur
R. Magnússon les kafla úr bókinni „Frá Hala-
miðum á Hagatorg,“ ævisögu Einars Ólafssonar
sem Þórunn Valdimarsdóttir skráði. b) Hagyrð-
ingur á Seyðisfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer
með stökur eftir Einar H. Guðjónsson.
21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta
tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin
23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá
Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurlekinn þáttur frá morgni).
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ðr
00.10 Næturvakt Utvarpsins Snorri MárSkúlason
stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Guðrúnar Gunnars-
dóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson
og Sigurður Gröndal.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur
milli hlustenda.
22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.:
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Margrét Blöndal
og Kristján Sigurjónsson.
Föstudagur
25. september
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað
á stóru í sögu Bylgjunnar.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-22.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og
spjalli við hlustendur.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Byigjunnar - Anna
Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
/ FM 102,2
Föstudagur
25. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir
og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og gluggað í stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttir og fréttatengda
atburði á föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn. Ástarsaga rokksins í tónum
ókynnt í klukkustund
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson Og
hana nú... kveðjur og óskalög á víxl.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin
Föstudagur
25. september
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánnerdu Ellen?). Sænsk-
ur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára
gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögu-
maður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
18.40 Nilli Hólmgeirsson. 34. þáttur. Sögumaður
Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánnerdu Ellen?) (Nordvis-
ion - Sænska sjónvarpið)
19.15 Ádöfinni
19.25Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjami Harð-
arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar.
20.45 í leiksmiðju Jim Hensons (Jim Henson’s
Place) Heimildamynd um starf Jim Hensons
sem m.a. er höfundur Prúðuleikaranna.
21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.40 Rokkskórnir rykfalla ekki (Blue Suede
Shoes). Tónlistarþáttur gerður til heiðurs Carl
Perkins en hann er einn af brautryðjendum
rokktónlistar. Hér koma fram nokkrir þekktir
listamenn svo sem George Harrison, Ringo
Starr, Eric Clapton og Dave Edmunds og
breaða þ.eir á leik með þeim gamla.
23.40 Ohlýðni (La Disubbidienza). ítölsk bíómynd
frá 1984, gerð eftir skáldsögu eftir Alberto
Moravia. Leikstjóri Aldo Lado. Aðalhlutverk
Stefania Sandrelli, Therese Ann Savoy, Marie-
José Nat og Mario Adorf. Luca er sautján ára
við lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Vonir hans
um batnandi heim verða að engu og hann gerist
saddur lífdaga. Þá kynnist hann Angelu sem
veitir honum lífslöngun að nýju. Þýðandi Steinar
V. Árnason.
01.10 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
0
STOÐ2
Föstudagur
25. september
16.35 Þar til í september Until September. Róm-
antísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja
elskenda í París. Aðalhlutverk: Karen Allen,
Thierry Lhermitte, og Christopher Cazenove.
Leikstjóri er Chris Thomson. United Artists
1984.
18.25 Brennuvargurinn Fire Raiser. Nýsjálenskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
íris Guðlaugsdóttir. Television New Zealand.
18.26 Lucy Ball Lucy gerist ræstitæknir. Þýðandi.
Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar._____________
19.1919:19
20.20 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey
Moon. Nú eru að koma jól. Magga kemst á nýjan
sjens, Ríta stritar á hárgreiðslustofunni og
Harvey er æ hrifnari af Friedu. Þýöandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Central._______________________
21.10 Ans-Ans. Spurningakeppni þar sem frétta-
menn svara almennum spurningum og spurn-
ingum úr sérsviðum. Þrjú lið keppa í hverjum
þætti og eru tveir fréttamenn saman í liði frá
hverri fréttastofu. Umsjónarmenn: Guðný Hall-
dórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Ósk-
ar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen.
Stöð 2.
21.40 Hasarleikur Moonlighting. Maður nokkur
sem er nýbúinn að missa konu sína af slysför-
um, semur um að láta myrða sig innan þriggja
daga og greiðir viðvikið fyrirfram. Honum snýst
svo hugur og leitar á náðir Maddie og David við
að hjálpa sér að finna væntanlegan morðingja.
Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC.
22.35 Dagur Martins Martin’s day. Lífstíðarfanga
tekst að strjúka úr fangelsi og tekur hann lítinn
dreng í gislingu. Aðalhlutverk: Richard Harris,
Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Alan
Gibson. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. United
Artists 1984. Sýningartími 95 mín.
00.10 Max Headroom Mas Headroom. „Sjón varp-
smaðurinn” Max Headroom stjórnar rabbþátt-
um sem notið hafa fádæma vinsælda víða um
heim. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Lorimar.
00.35 Kirkjuklukkur. Bells of St. Mary’s. Óvenju-
leg kvikmynd um ungan prest sem kemur til
starfa við klausturskóla. Abbadísin er ekki alls
kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn
skólans. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Ingrid
Bergman. Leikstjóri: Leo McCarey. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. Republic Pictures 1945.
Sýningartími 125 mín.
02.40 Dagskrárlok.