Tíminn - 03.10.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 3. október 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
IIIIIIIHI
i.i:iKFKiy\(;
RKVKIAVlkllR
SÍM11(3626
<»<<»
Faðirinn
ettir August Strindberg
Þýðing: Þórarinn Eldjarn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar Örn
Flygenring.
7. sýning sunnudag kl. 20.30
Hvit kort gilda
8. sýning þriðjudag kl. 20.30
Appelsinugul kort gilda
9. sýning fimmtudag kl. 20.30
Brún kort gilda
Dagurvonar
I kvöld kl. 20.
Miðvikudag kl. 20.
Siðustu sýningar
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i sima
16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl.
14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og Iram að sýningu þá daga,
sem leikið er.Sími 16620
l*AR SKM
L RIS
Sýningar i Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
I kvöld kl. 20. Uppselt
Miðvikudag kl. 20.
Föstudag 9. okt. kl. 20.
Laugardag 10. okt. kl. 20.
ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl.
18. Sýnlngardaga. Borðapantanir i sima
14640 eða veitingahúsinuTorfunni. Sími
13303.
mm
ím
ÞJODLEIKHUSIÐ
íslenski dansflokkurinn:
Ég dansa við þig
eftir Jochen Ulrich
Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders.
Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og
Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol
Farmer og Philippe Talard. Aðrir dansarar:
Ásta Henriksdóttlr, Blrgitte Heide,
Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún
Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga
Bernhard, Katrfn Hall, Lára Stefánsdóttir,
Ólaffa Bjarnlelfsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir, Björgvin Friðriksson,
Ellert A. Ingimundarson, Ingólfur
Stefánsson, Marteinn Tryggyason,
Sigurður Gunnarsson, Orn
Guðmundsson og Örn Valdimarsson.
Siðustu sýningar
Sunnudag kl. 20.00
Þriðjudag kl. 20.00
Fimmtudag kl. 20.00
Laugardag 10. okt. kl. 20.00
Rómúlus mikli
eftír Friedrich Durrenmatt
Leikstjórn: Gisli Halldórsson
8. sýning í kvöld kl. 20.00
9. sýning miðvikudag kl. 20.00
Föstudag kl. 20.00
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
VISA EURO
•öfc
UTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610
- Nei, viö skulum ekki bjóöa Nikulási og
Pálínu ...þá höfum viö engan til að tala
um..!
- Hvort okkar ætli sé „hitt kynið"?
xrssar HÁSKðLABÍð
U-MlfWtttatte SÍMI 2 21 40
Metaðskóknar myndin
Löggan í Beverly Hills II
14.000 gestir á 7 dögum
Mynd I sérflokki. Allir muna eftir fyrstu
myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er
jafnvel enn betri, fyndnari og meira
spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu
banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri:
Tony Scott. Tónlist: HaroldFaltemeyer
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Miðaverð kr. 270,-
LAUGARÁS= =
Salur A
Fjör á framabraut
Ný fjörag og skemmtileg mynd með
Michael J. Fox (Family ties og Aftur til
framtiðar) og Helen Slater (Super girl og
Ruthless people) i aðalhlutverkum. Mynd
um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og
endaði meðal stjórnenda með viðkomu í
baðhúsi konu forstjórans.
Stuttar umsagnir:
„Bráðsmellin" gerð af kunnáttu og fyndin
með djörfu ivafi!
J.L. i. „Sneak Previews"
„Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til
enda“
Bill Harris I „At the movies"
Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy
og Footloose"
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Hækkað verð
Eureka
Stórmyndin frá
kvikmyndahátíðinni
I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene
Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður
Kanada I leit að gulli. En að þvi kemur að
McCan hefur heppnina með sér, hann
finnur meira gull en nokkurn getur dreymt
um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann,
Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey
Rourke.
Myndin er með ensku tali, enginn isl. texti.
Sýn kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð Innan16ára.
Miðaverð kr. 250,-
Valhöll
Teiknimyndin með íslenska talinu.
Sýnd kl. 5
Komið og sjáið
Vinsælasta mynd síðustu
kvikmyndahátiðar hefur verið fengin til
sýningar í nokkra daga.
Sýnd kl. 7, og 10
Föstudag, laugardag og sunnudag
li! ÚTVARP/SJÓNVARP
llllllllllllllllllllll
Laugardagur
3. október
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.CX) Fréttir.
7.03 „Gó&an dag, góðir hlustendurf* Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úrforustugrein-
um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs-
son áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkyriningar. Tónleikar.
9.15 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð“, byggt á
sögu eftir Lucy Maud Montgomery. Muriel
Levy bjótil flutnings í útvarpi. Þýðandi: Sigfríður
N i e Ijoh n í usdótti r. Lei kstjóri: Hildur Kalman.
Leikendur í fyrsta þætti af fjórum: Anna Shirley:
Kristbjörg Kjeld. Mathias Cutberth: Gestur
Pálsson. Marilla Cutberth: Nína Sveinsdóttir.
Rakel Linde: Jóhann Norðfjörð. Frú Brewett:
Anna Guðmundsdóttir. Frú Spencer: Guðbjörg
Þorbjarnardóttir. Stöðvarstjóri: Flosi Ólafsson.
(Áður flutt 1963).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir.
Tilkynningar.
11.00 Tíðlndi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum-
ræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og
einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kris-
tjánsson tekur saman.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Kynning á v...............
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Sjaljapin í minningu íslendings. Marta
Thors segir frá kynnum sínum af einum mesta
bassasöngvara aldarinnar, Fjodor Sjaljapin, í
Vínarborg árið 1937. Umsjón: Sigurður Einars-
son.
16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon
Michelet. Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu
sína (13).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Tónlist eftir Antonin Dvorak. „Sígauna-
Ijóð" op. 55. Birgitte Fassbaender syngur: Karl
Engel leikur á píanó.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Ak-
ureyri) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl.
15.10).
20.30 „Samkvæmt guðspjalli Markúsar“, smá-
saga eftir Jorge Louis Borges. Halldór Bjöms-
son les þýðingu sína.
20.50 íslenskir einsöngvarar. Eyvind íslandi
syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O.
Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Ingvar Lidholm
og Peter Heise. Ellen Gilberg leikur á píanó. (Af
hljómplötu)
21.10 í Keldudal með Elíasi á Svelnseyri.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns-
son. (Frá Akureyri) (Einnig fluttur nk. mánudag
kl. 15.10).
23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal.
(Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti
01.00 Vaðurfregnir.
Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns.
Én
01.00 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina.
6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir.
9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna
Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Þorbjörg Þóris-
dóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og
dægurlög frá ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar á Norðurlandi.
Laugardagur
3. október
8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur
á það sem framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum.
Fróttlr kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Þorsteinn J. Vilhjólmsson á léttum
laugardegi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum
stað.
Fróttir kl 14.00.
15.00-17.00 (slenski listinn. Pótur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45
í kvöld.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00-18.10 Fróttlr.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tóniist fyrir þá sem fara seint í
háttinn, og hina sem snemma fara á fætur.
Laugardagur
3. október
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn.
12.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910)
13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Óm í hljóð-
stofu með gesti og ekta laugardagsmúsík.
16.00. (ris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón Irisar Erlingsdóttur sem kunn er sem
sjónvarpsþula og fyrir skrif sín um matargerð í
tímarit.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Laugardagur
3. október
16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol -
Endursýning. Fimmti og sjötti þáttur. ís-
lenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax
að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta
sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð
frumsýnd.
17.00 Iþróttir.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur um ævintýri
í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grímsson.
19.00 Lltli prínsinn. Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt-
ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný
syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrúnf
Stefánsdóttir.
21.30 Á mörkum lífs og dauða. (Threshold)
Kanadísk bíómynd frá árinu 1981. Leikstjóri
Richard Pearce. Aðalhlutverk Donaid Suther-,
land og Jeff Goldblum. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson. Virtur hjartaskurðlæknir missir:
sjúkling eftir hjartaígræðslu sem virtist hafa
tekist vel. Hann tekur síðan þátt í því að vinna
að gerð gervihjarta, sem þá var óþekkt fyrirbæri,
og hefur að mikil áhrif á líf hans. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
23.10 Millispil. (Intermezzo) Bandarísk bíómynd
frá 1939. Leikstjóri Gregory Ratoff. Aðalhlutverk
Ingrid Bergman og Leslie Howard. Ungur
fiðluleikari og dóttir kennara hans fella hugi
saman en verða að fara dult með tilfinningar
sínar þar eð hann er þegar giftur annarri konu.
Ástarsaga þessi þykir ein fegursta sem sýnd
hefur verið á hvíta tjaldinu og af mörgum talin
listaverk. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
(t
0
STOÐ2
Laugardagur
3. október
09.00 Með afa Þáttur meó blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir bömunum
stuttar myndir.
10.30 Perla Teiknimynd. (2:26) Þýðandi: Björn
Baldursson.
10.55 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. (20:21)
Þýðandi: Ólafur Jónsson.
11.30 Fálkaeyjan Þáttaröð um unglinga sem búa
á eyju fyrir ströndum Englands. Þýðandi: Björg-
vin Þórisson. RPTA (13.13)
12.00 Hlé
15.30 Ættarveldið Dynasty. Mark Jennings fer að
vinna hjá La Mirage. Blake biður þingmanninn
McVane um að hjálpa sér að fá lán frá
stjómvöldum. (42:117)
16.20 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Forsíða. His Girl Friday. Aðalhlutverk: Gary
Grant og Rosalind Russel.
17.55 Golf Stórmót í golfi víðs vegar að úr.
heiminum. Kynnir er Björgúlfur Lúðviksson.
18.55 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem
gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry
Winkler.
19.1919.19
19.45 íslenski listinn 40 vinsælustu popplög
landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu.
20.25 Klassapíur, Golden Girls._____________
20.50 lllur fengur Lime Street. Tryggingarann-
sóknarmaðurinn Culver kemst að raun um að
ekki er allt sem sýnist meðal fína og ríka
fólksins. (3:8)
21.45 Churchill The Wilderness Years. Breskur
myndaflokkur um líf og starf Sir Winston
Churchills. Aðalhlutverk: Sian Phillips, Nigel
Havers, Peter Barkworth oq Eric Porter. (8:8)
22.25 (Háloftunum. Airplane.
23.50 Engillinn Die Engel of St. Pauli.
01.30 Sunnudagurinn svarti Black Sunday. Ar-
abískir hryðjuvefkamenn gera tilraun til að myrða
Bandaríkjaíorseta með því að koma fyrir
sprengju á íþróttavelli, þar sem hann er meðal
áhorfenda.
03.45 Dagskrárlok.