Tíminn - 03.10.1987, Blaðsíða 23

Tíminn - 03.10.1987, Blaðsíða 23
Laugardagur 3. október 1987 Tíminn 23 lllllllllllllllllllllllllll SPEGILL lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilflllllllllllllllllflllllllllllllltllllll^ KLASSAPÍUR í KLASSÍSKUM KJÓLUM Samkvæmiskjólatískan „Nakta öxlin", þ.e. kjóll með aðeins einni ermi eða borða yfir aðra öxlina, hefur lengi þekkst. Þegar við segj- um- lengi - þá er best að taka fram, að átt er við margar aldir! Það voru Grikkir sem upphófu þessa tísku og Rómverjar tóku hana upp eftir þeim. Rómverska skikkjan hefur síðan orðið tísku- teiknurum innblástur við starf þeirra, og það eru ófáir kjólarnir sem teiknaðir hafa verið út frá línurn rómversku skikkjunnar. Diana prinsessa hefur gert sitt til að „Nakta öxlin" hefur enn aukið vinsældir sínar. Þegar hún var í Ástralíuför sinni í fyrra klæddist hún í samkvæmi blágrænum kvöld- kjól í þeim stíl og á frumsýningu í London nýlega klæddist hún hvít- um og silfurlituðum kjól sem hafði aðeins eina ermi. Karólína í Mónakó hefur líka oft klæðst slíkum kvöldkjólum og segir að þeir séu bæði þægilegir og glæsilegir, þar sem fallegar axlir njóti sín jafnvel betur en þó kjóll- inn væri alveg hlýralaus. Hér sjáum við nokkrar glæsileg- ar konur sem klæðast samkvæmt tískulínunni „Nakta öxlin“. Kjóll Deboru Shelton var reyndar alveg hlýralaus, en hún fékk griskan svip á hann með fjaðrabúa sem hún ber yfir aðra öxlina Díana prínsessa í hvít/silfraða kjólnum sínum - , -A « + Í’VV , / Y • t ;ggi§/ Írí’í M I > l Audrey Landers í rómantískum samkvæmiskjól með pífu yfir aðra öxl Karólína í Mónakó segir þessa einerma kjóla bæði klæðilega og þægilega Ú - la - la sögðu margir þegar franska leikkonan Catherine Den- euve kom í aðalsamkvæmið í Cannes á kvikmyndahátíðinni Christina Onassis ■ silki-chiffon kjól. Ljósmyndarínn sagði kjólinn . klæða hana mjög vel, en „báðar axlir berar á Chrístinu værí of mikið af því góða“, bætti hann við Tracy Scoggins í sérstaldega fallegum „grískum“ kjól

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.