Tíminn - 12.11.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.11.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn Fimmtudagur 12. nóvember 1987 Fimmtudagur 12. nóvember 1987 Tíminn 11 íþróttir :^':''r!:l!i;i!il:!iíil-l!N:i:i':';!11llili'llliril'Nill|!!i''"Tilll:;:l:'-::':l!il!Í;iJ!'|!|illi!iiiliN!;:llil'llilik::mili;iiM!r:;i:!ii;liil|i::;;;Jlllll;i:li:.:i;il:N1:!U;li!j!ll|-l;i;i:xiliili^^ ........................................ íþróttir lllllililllllllllllllllllllllliilllllllllllllllllllllllilllllB Englendinjgar, Danir og Irar í úrslitin Reuter Danir, Englendingar og írar tryggðu sér í gærkvöldi rétt til að keppa í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í knattspymu sem verður í V- Þýskalandi á næsta ári. Tékkar unnu Walesbúa 2-0 í Tékkósióvakíu í síðasta leiknum í 6. riðli og tryggðu Dönum þannig sigurinn í riðlinum og sæti í úrslitum. Englendingar tryggðu sér sjálfir úrslitasæti með stórsigri á Júgóslövum í 4. riðli, 4-1. Peter Beardslcy, John Barnes, Bryan Robson og Tony Adams skoruðu mörk Englendinga. Þá sigruðu Skotar Búlgara og sendu íra þannig í úrslitin úr 7. riðli. Coventry-Wimbledon ... 1 Einhvern veginn finnst inér að Wimbledon fái stig úr þessum leik, og þó. Heimavöllurinn er alltaf sterkur. Everton-West Ham........ 1 Everton hefur tapað einum heimaleik í vetur. Það skeður ckki aftur strax. Newcastle-Derby.........X Tvö lið ncðan miðju í deildinni, Derby ofar en Newcastle á heimavelli, hvað er hægt annað en að spá jafntefli? Norwich-Arsenal.......... 2 Arsenal hefur unnið síðustu fjóra útileiki og lætur þriðja neðsta liðið væntanlega ekki breyta því. Notth.Forest-Portsmouth 1 Hér segja öll rök 1, topplið heima gegn botnliði. SheffieldWed.-Luton ... 1 Siggi Jóns er á samningi hjá Sheffleld Wed. Einn vegna þess ef ekki vill betur. Southampton-Oxford ... X Ugla sat á kvisti... Þessi getur nú cndað hvcrnig sem er. Tottenham-QPR ........... 1 QPR mistókst að skjótast á topp- inn þcgar færi gafst um síðustu helgi og voru þeir þó heima á gervigrasinu þá. Tottenham vinnur. Watford-Charlton.........2 Botnslagur, Watfordmenn enn í skýjunum eftir jafnteflið við QPR: útisigur. Middlesbro-Hull .......... 1 Toppbaráttan í 2. deild í algleym- ingi. Heimasigur er eins líklegur og hvað annað. Reading-Man. City........2 Manchester City vann botnlið Huddersfíeld ' 10-1 um síðustu helgi. Reading er líka neðarlega í deildinni. WBA-lpswich .............. 1 Nú versnar í því. Annars finnst mér síðustu þrir leikirnir svo oft fara 1-2-1 að einn verður niður- staðan. SMJÖRLÍKISGERÐ SÍMI 96-21400 -AKUREYRI Heimasigrar voru það sem gilti á síðasta getraunaseðli enda voru 66 með 12 rétta. Hver þeirra hlaut kr. 21.935.- Vinningur fyrir 11 rétta féll niður. Spá fjölmiðlanna fyrir 12. leikviku er þessi: LEIKVIKA 12 Leikir 14. nóvember 1987 Tíminn Mbl. > Q > *o 'O nT Dagur > o DC Bylgjan CvJ »o :0 œ Stjarnan 1. Coventry-Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2. Everton-West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 3. Newcastle-Derby X 1 1 2 1 1 1 1 X 4. Norwich-Arsenal 2 2 2 2 2 X 2 X X 5. Nott’m Forest-Portsmouth 1 X 1 1 1 1 1 1 1 6. Sheffield Wed.-Luton 1 X 1 1 X X X X 1 7. Southampton-Oxford X 1 1 2 1 1 1 1 1 8. Tottenham-Q.P.R. 1 1 1 1 1 1 2 1 2 9. Watford-Charlton 2 X 1 1 1 1 1 1 1 10. Middlesbro-Hull 1 1 1 2 1 1 1 1 1 11. Reading-Man City 2 2 2 2 2 2 2 2 2 12. W.B.A-lpswich 1 1 2 2 X 2 1 1 1 Staðan: 51 61 66 60 59 57 62 57 63 Sund: Unglingalandsliðið var valið um helgina Unglingalandslið íslands í sundi var valið að loknu sundmeistaramóti unglinga í Sundhöllinni um síðustu helgi. Liðið er skipað eftirtöldum sundmönnum: Piltar: Ársæll Gunnarsson ÍA, Karl Pálmason Ægi, Hannes Már Sig- urðsson Bolungarvík, Svavar Þór Guðmundsson Oðni, Arnar Birgis- son KR, Eyleifur Jóhannesson ÍA, Ævar Öm Jónsson UMFN, Þor- steinn H. Gíslason Ármanni, Þor- bergur Viðarsson ÍA. Stúlkur: Ingi- björg Arnardóttir Ægi, Pálína Björnsdóttir Vestra, Alda Viktors- dóttir ÍA, Hugrún Ólafsdóttir HSK, Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir Ægi, Elín Sigurðardóttir SH, Björg Jóns- dóttir UMFN, Bima Björnsdóttir SH, Lóa Birgisdóttir Ægi. Unglingalandsliðið keppir á NM unglinga í Sundhöll Reykjavíkur 21. og 22. nóvember. Sú villa slæddist í grein um sund- meistaramótið í Tímanum í gær að Hannes Már hefði sett íslandsmet en það er ekki rétt eins og mátti reyndar lesa neðar. - HÁ Laugarvatnshlaupið: Frímann og Margrét komu fyrst í mark Frímann Hreinsson FH og Mar- grét Brynjólfsdóttir UMSB urðu sig- urvegarar ■ Laugarvatnshlaupinu sem fram fór um síðustu helgi. Urslit í cinstökum flokkum urðu þessi: Karlaflokkur (7km): mín. 1. Frímann Hroinsson FH........ 23:22 2. Johann Ingibergsson FH...... 23:36 3. Kristján S. Ásgeirsson ÍR... 23:47 Kvennaflokkur (7km): 1. Margrót Brynjólfsd. UMSB... 30:24 2. Guðbjörg Finnsdóttir ÍKÍ.... 37:01 3. Ingigerður Stefánsd. ÍKÍ... 37:01 Sveinaflokkur (2,5km): 1. Ástvaldur Ó. Ágústss. HSK .. 8:22 2. Arnaldur Gylfason ÍR.... 3. Árni Ólason HSK......... Meyjaflokkur (2,5km): 1. Guðrún E. Gísladóttir HSK . 2. Berglind Sigurðard. HSK .. 3. Solma Sigurjónsdóttir HSK . 12 ára og yngri (lkm): 1. Anton T. Haraldsson UBK . . 2. Jóhannos Baldursson HSK . 3. Gunnar Ólason HSK ...... 12 ára og yngri (lkm): 1. Margrót Guðjónsdóttir UBK 2. Linda Magnúsdóttir UBK .. 3. Vigdís Torfadóttir HSK .... . 8:50 . 9:20 . 9:21 10:20 11:27 . 3:59 . 4:24 . 4:31 . 4:23 . 4:38 . 4:39 - HÁ Kaupstaður styrkir ÍR Kaupstaður og handknattleiks- deild IR hafa endurnýjað samning sinn þess efnis að Kaupstaður sjái öllum flokkum deildarinnar fyrir keppnisbúningum merktum Kaup- stað á næsta keppnistímabili. Þá munu ÍR-ingar einnig sjá um að aðstoða viðskiptavini Kaupstaðar um helgar við að setja vörur í poka við búðarkassa. Kaupstaður styrkir handknattleiksdeild ÍR einnig á margvíslegan annan hátt. Á myndinni hér að ofan má sjá meistaraflokksmenn úr ÍR að störf- um í Kaupstað. Grrrr... Það má ekki á milli sjá hvor er illilegri á svipinn Júlíus Jónasson í sókninni hjá Val eða Hermundur Sigmundsson í vörninni hjá Stjörnunni. Aftur á móti skiluðu þeir báðir þessum stöðum með ágætum í gærkvöldi. Tímamynd Pjetur íslandsmótiö í handknattleik, 1. deild: GARDBÆINGAR LÁGU í VALNUM - Valsmenn tóku forystuna strax í upphafi leiks og unnu Stjörnuna með 22 mörkum gegn 14 Valur vann Stjörnuna með 22 mörkum gegn 14 í leik liðanna í 1. deild karla á Islandsmótinu í handknattleik í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 13 mörk gegn 8 Val í hag. Leikurinn var á köflum ágætlega leikinn en ekki spennandi, til þess voru yfirburðir Vals allt of miklir. Þetta var fimmti heimaleikur Valsmanna á Hlíðar- enda sem virðist ætla að verða æði sterkur heimavöllur, a.m.k. hefur Valsliðið hvorki tapað þar stigi né fengið á sig fleiri en 18 mörk. Valsmenn byrjuðu leikinn af krafti og koniust í 3-0. Var það einkum að þakka markvörslu Einars Þorvarðarsonar sem opnaði ekki markið fyrr en eftir 12 mínútna leik. Mótlætið virtist slá Stjörnumenn nokk- uð út af laginu en þeir tóku sig þó á og náðu að minnka muninn í 5-4. Það varð minnsti munurinn í leiknum og góður kafli Valsm- anna sfðari hluta fyrri hálfleiks gerði út um leikinn. Sókn Stjörnumanna var alls ekki nægi- lega góð í þessum leik. Sterk vörn Vals- manna og góð markvarsla Einars hafði þar mikil áhrif en misheppnaðar sendingar fyrir utan og fleiri klaufaleg mistök höfðu ekkert með það að gera. Þá var Sigmar Þröstur aldrei slíku vant ekki í stuði í markinu. Það má virða Stjörnumönnum til vorkunnar að þeir eru til þess að gera nýkomnir úr Sigur hjá Val ogStjörnunni Valur vann Þrótt 30-16 (16-9) í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Erna Lúðvíksdóttir skoraði 10(6) mörk fyrir Val og Kristín Arnþórsdóttir 6 en María Ingi- mundardóttir og Ásta Stefánsdóttir voru markahæstar hjá Þrótti með 4 mörk. Stjarnan vann Víking 21-15. Ingibjörgog Guðný gerðu 7 mörk fyrir Stjörnuna en Eiríka skoraði 8 fyrir Víking. erfiðum Evrópuleik en munurinn var meiri en það. Munurinn var sá að Valsmenn eru með lið sem hefur alla burði til að enda í 1. sæti í vor. Stjörnumenn eru með lið sem hefur burði til að gera það sama eftir 1 eða 2 ár. Einar Þorvarðarson markvörður var bestur í jöfnu Valsliði en sérstaklega varði hann vel í upphafi leiksins. Vörnin var í heild sterk og enginn bar af öðrum í sókninni. Hjá Stjörnunni má einna heist nefna Gylfa Birgisson sem skoraði falleg mörk fyrir utan en aðrir hafa oft leikið betur. Nokkrar helstu tölur úr leiknum: 3-0, 5-2, 5-4, 8-5, 9-7, 13-7, 13-8 - 16-10, 17-12, 19-12, 20-13, 20-14, 22-14. Mörkin, Valur: Júlíus Jónasson 6, Valdimar Gríms- son 5, Þórður Sigurðsson 4(1), Jakob Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 2, Gísli Óskarsson 2. Einar Þorvarðar- son varði 14(2) skot. Stjarnan: Gylfi Birgisson 5, Hermundur Sigmundsson 3(2), Hafsteinn Bragason 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Einar Einarsson 1, Sigurjón Guðmundsson 1. Sigmar Þröstur óskarsson varði 3(1) skot og Höskuldur Ragnarsson 3. Valsmenn voru utan vallar í 4 mínútur en enginn Stiörnumaður var rekinn af leikvelli. - HÁ HASARIHOLUNNI - FH-ingartryggðusérsigurgegn Víkingumásíöustumínútunum-Áhorfendurtroðfylltu Laugardalshöll - Enn ráðastúrslit í ÍR-leikeftiraðleiktímalýkur-KR-ingarhöfðusiguráæsispennandi lokamínútum - Hörmungarhandbolti í Digranesi FH-ingar sigruðu Víkinga með 27 mörkum gegn 23 í toppleik gær- kvöldsins í 1. deildinni í handknatt- leik. FH-ingar gerðu síðustu flmm mörkin í þessum hörkuleik sem sló öll met í áhorfendafjölda. ÍR-ingar náðu öðru stiginu á Akureyri þegar Vigfús Þorsteinsson markvörður þeirra varði vítaskot K A-manna eftir að leiktíma lauk, þriðji leikurinn ■ röð sem IR-ingar fá stig úr á elleftu stundu. Lokaspretturinn hjá KR og Fram var æsispennandi en KR náði að tryggja sér sigurinn. Víkingur-FH 27-23 (15-14) Víkingar höfðu yfir í hálfleik 15- 14 og voru yfir 23-22 en FH-ingar skoruðu 5 síðustu mörkin og tryggðu sér þar með sigurinn. Héðinn Gils- son var markahæstur FH-inga með 7 mörk, Óskar Ármannsson og Þorgils Óttar Mathiesen gerðu 5 hvor. Hjá Víkingum skoraði Bjarki Sigurðsson 6 mörk, Guðmundur Guðmundsson og Karl Þráinsson 5 hvor. Kristján Sigmundsson fékk knött- inn í andlitið snemma í leiknum og kom Sigurður Jensson í stað hans í mark Víkinga og varði stórkostlega. Magnús Árnason varði einnig gífur- lega vel í marki FH. Leik Víkinga og FH lauk ekki fyrr en seint í gærkvöld og af þeim sökum sér Tíminn sér því miður ekki fært að fjalla nánar um hann. Fram-KR 19*21 (9-12) Lokamínútumar í viðureign Fram og KR voru æsispennandi svo ekki sé meira sagt, KR-ingar höfðu leik- inn í hendi sér og voru yfir 20-15 þegar skammt var til leiksloka. Þá lokaði Guðmundur A. Jónsson hinn þétti markvörður Framara markinu vel og þeir bláklæddu gengu á lagið. Staðan skyndiiega orðin 19-20 en a1 Ik W NBA Úrslit leikja í bandaríska atvinn- umannakörfuknattleiknum á mánudags- og þriðjudagskvöld: Boston Celtics-NY Knicks 96-87 Ind. Pacers-Detr. Pistons 121-118 Chicago Bulls-Atl. Hawks 105-95 Milw. Bucks-Wash. Bullets 115-100 LA Lakers-San Antonio Spurs 133-124 Phoenix-Golden St. Warriors 123-109 Houston Rockets-Portland 118-111 Sacr. Kings-Denver Nuggets 134-123 Dallas Mav.-Seattle Supers. 117-101 LA Clippers-Utah Jazz 100-88 Los Angcles Lakers og Boston Celtics eru þá einu taplausu liðin, hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. - HÁ Guðmundur Albertsson átti loka- orðið, skoraði og tryggði KR-ingum sigur 21-19. Staðan í hálfleik var 12-9 fyrir KR og raunar héldu þeir forskotinu út allan leikinn þó naumt hafi það verið skjóta, beitti sér fyrst af krafti í síðari hálfleik. Það kom greinilega fram í þessum leik að liðin tvö verða að berjast grimmilega fyrir veru sinni í deild- inni. Atli Hilmarsson reynir hér línusendingu á Birgi Sigurðsson en sá er ekki í aðstöðu til að grípa eitt eða neitt enda rífinn niður af hörku. Myndin er úr leik Fram og KR. Tímamynd Pjetur í lokin. Markvarsla Gísla Felix Bjarna- sonar og stórleikur Konráðs Olavs- sonar urðu til þess að KR-ingar sigruðu í þessum leik. Konráð skor- aði átta mörk og brást varla bogalist- in úr horninu. Gísli Felix varði vel að vanda, tæp fimmtán skot. Framarar eru ekki í formi og allt gengur þeim á móti. Liðið sem hafði burði til að vera í toppbaráttunni er komið í bullandi fallhættu. Meiðslin sem lykilleikmerinirnir Hannes Leifsson, Atli Hilmarsson, Birgir Sigurðsson og Egill Jóhannesson hafa átt við að stríða há þeim verulega enn. Þar að auki var Júlíus Gunnarsson alltof ragur við að Mörkin: KR: Konráð Olavsson 8(2), Stefán Kristjánsson 4, Sigurður Sveinsson 3, Guð- mundur Albertsson 3, Jóhannes Stefánsson 2(2) og Guðmundur Pálmason 1. Fram: Atli Hilmarsson 4(1), Júlíus Gunn- arsson 3, Hannes Leifsson 3(1), Pálmi Jóns- son 3, Birgir Sigurðsson 2, Egill Jóhannesson 2(2), Sigurður Rúnarsson 1 og Hermann Bjömsson 1. KA-ÍR 17-17 (10-7) ÍR-ingar eru ekkert fyrir það að láta úrslitin í leikjum sínum ráðast of snemma. í gærkvöld var þriðji leikur þeirra í röð þar sem úrslit ráðast eftir að leiktíma lýkur. Nú var það Vigfús Þorsteinsson markvörður sem bjargaði stiginu með því að verja vítakast eftir að klukkan var komin á núllið og fóru ÍR-ingar því með annað stigið suður. Leikurinn var í heild afskaplega slakur og þá einkum sóknarleikur- inn. KA-menn höfðu lengst af undir- tökin en þegar staðan var 15-12 þeim í hag varð einskonar vendipunktur í leiknum. KA fékk þá boltann tvíveg- is en kaus að flana í hraðaupphlaup í stað þess að róa leikinn og varð niðurstaðan úr því sú að ÍR dró á. Frosti Guðlaugsson var drjúgur í liði ÍR, einkum í lokin og Bjarni Bessason lék einnig vel. Þá varði Vigfús Þorsteinsson vel og sýndi að maður kemur í manns stað en Hrafn Margeirsson aðalmarkvörður ÍR meiddist í upphitun. Enginn einn bar af í liði KÁ. Mörkin, KA: Guðmundur Guðmundsson 4, Erlingur Kristjánsson 3(2), Eggert Tryggva- son 3(2), Axel Bjömsson 2, Pétur Bjamason 2, Friðjón Jónsson 1, Hafþór Heimisson 1, Svanur Valgeirsson 1. ÍR: Bjarni Bessason 6, Frosti Guðlaugsson 6, Finnur Jóhannsson 2, Guðmundur Þórðarson 1, Magnús Ólafsson 1, ólafur Gylfason 1. Ágætir dómarar leiksins vom Ami Sverris- son og Aðalsteinn örnólfsson. UBK-Þór 21-19 (7-8) Blikarnir máttu þakka fyrir sigur gegn Þór frá Akureyri í Digranesi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 21-19 en það var ekki fyrr en á síðustu mínútunum sem Blikar náðu að snúa á norðanmenn og komast yfir. Þegar um sex mínútur voru eftir var staðan 18-18 en þá skutu Þórsarar í stöng en Blikar svöruðu með marki. Þá var leikurinn úti. Af tveimur afspyrnuslökum liðum í gær þá voru Blikarnir heldur sterk- ari í síðari hálfleik og með Guðmund markvörð á bak við sig náðu þeir að kreista fram sigur. Guðmundur varði ein 15 skot í leiknum og munaði það miklu fyrir Blikana. Staðan í leikhlé var 8-7 fyrir Þór. í heild er Blika-liðið heilsteyptara en Þórsarar. Fleiri leikmenn láta til sín taka en hjá Þór eru aðeins tveir menn sem verulega ber á. Þeir Sigurður Pálsson og Ólafur á miðj- unni eru þokkalegar skyttur og Sig- urður þar að auki ágætis boltamaður en þeir gátu ekki allt. Línuspil liðsins er í molum. Hjá Blikum var reyndar allt í molum en sigurinn bjargaðist þó í lokin. Björn gerði 5 mörk fyrir Blika, Aðalsteinn 4 og Ólafur og Jón Þórir 3 hvor. Sigurður skoraði 6 fyrir Þór en Ólafur 4 í leik sem fer ekki á spjöld sögunnar. - hb/jb/þb Staðaní i.deild FH 8 7 1 0 236-174 15 Valur .... 8 7 1 0 173-121 15 Breiðablik 8 5 0 3 164-166 10 Stjarnan .. 8 4 1 3 181-192 9 Víkingur .. 8 4 0 4 196-188 8 ÍR 8 3 2 3 167-179 8 KA ■■■■■■■■■■■■■■ 8 2 2 4 154-132 6 KR 8 3 0 5 168-183 6 Fram 8 1 1 6 178-202 3 Þór 8 0 0 8 156-201 0 Getraunahaninn Knattspyrna, Evrópukeppnin: - HÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.