Tíminn - 12.11.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. nóvember 1987
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllli
!!lllll||||||l
illllllllli
llli!
Illllil
Föstudagur
13. nóvember
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl.
7.25, 7.57, 8.27 og 8.57. Finnur Karlsson talar
um daglegt mál kl. 7.53.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarniru eftir
Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (9).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir
Elías Mar. Höfundur les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir sér
um þáttinn.
15.00 Fróttir.
15.03 Suðaustur-Asía. Fimmti þáttur. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og
sögu Filipseyja. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
áður)..
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi - Beethoven, Rodrigo,
Ravel og Sarasate a. „Fur Elise“ eftir Ludwig
van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó.
b. „Concierto de Aranjuez“ eftir Joaquin Ro-
drigo. Pepe Romero leikur á gítar með „Saint-
Martin-in-the-Fields“ hljómsveitinni; Neville
Marriner stjómar. c. „Bolero“ eftir Maurice
Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í Montreal leikur;
Charles Dutoit stjómar. d. „Zigeunerweisen"
(Sígaunaljóð) eftir Pablo de Sarasate. Anne-
Sophie Mutter leikur á fiðlu með frönsku Þjóðar-
hljómsveitinni; Seiji Ozawa stjómar. (Hljómdisk-
ar)
18.00 Fréttir.
18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helgason,
Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunn-
arsson. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Finnur Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sór um þáttinn.
20.00 Tónlelkar Sambands íslenskra lúðra-
sveita í Langholtskirkju 20. júní 1986. Lög
eftir Helga Helgason, Julius Fucik, Henry
Purcell og Gustav Holst. Stjórnendur: Ellert
Karlsson og Kjartan Óskarsson. (Hljóðritun
Ríkisútvarpsins)
20.30 völdvaka. a. Sögur af Steindóri pósti Arndís
Þorvaldsdóttir á Egilsstöðum tekur saman þátt
um Steindór Hinriksson Austfjarðapóst. Lesari:
Sigurður Óskar Pálsson. b. Kosningar í kreppu.
Gísli Jónsson rithöfundur segir frá stjórnmálum
á fjórða áratugnum. Fyrsta erindi. c. Átján
hundruð krónur. Ágúst Vigfússon flytur minn-
ingaþátt. Einnig syngja íslenskir söngvarar lög
Gylfa Þ. Gíslasonar við Ijóð Tómasar Guð-
mundssonar og Guðmundur Guðjónsson syng-
ur lög eftir Sigfús Halldórsson. Kynnir: Helga Þ.
Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
íta!>
Laugardagur
14. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Barnaleikrit: Davíð Copperfield“ eftir
Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Ant-
hony Brown. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. Persónur og leikendur í þriðja þætti:
Davíð... Gísli Alfreðsson. Ekill... Valdimar
Helgason. Davíð yngri... Ævar Kvaran yngri.
Betsy frænka... Helga Valtýsdóttir. Herra
Dick... Jónas Jónasson. Herra Murdstone...
Baldvin Halldórsson. Ungfrú Murdstone... Sig-
rún Björnsdóttir. Uriah Heep... Erlingur Gísla-
son. (Áður útvarpað 1964).
9.30 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen
1987. Tónleikar Bartók-kvartettsins 13. ágúst
sl. Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir
Ludwig van Beethoven. (Hljóðritun frá útvarpinu
í Stuttgart).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl.
8.45).
16.30 Göturnar í bænum - Grettisgata. Umsjón:
Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdótt-
ir.
17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins
kynntar og spjallaö við þá listamenn sem hlut
eiga að máli. - Jóhanna V. Þórhallsdóttir syngur
lög eftir Debussy, Fauré, Poulenc og Duparc.
Svana Víkingsdóttir leikur á píanó. - Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Tvær tónmyndir" eftir
Herbert H. Ágústsson. Arthur Weisberg stjórnar.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Bókahorníð. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð‘ í mig. Þáttur í umsjá Sólveigar
Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar
kynningarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefáns-
son. (Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar Ryk-
ið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari
útvarpsins í Suður-Landeyjum, Jón Bergsson,
leggur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10
en annars eru það umferðin, færðin, veðrið,
dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dæg-
urmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag
sem fyrri virka daga vikunnar. Kl. 9.03 verður
útvarpaö beint úr Saumastofunni þar sem
Djasskvintett Sinfóníunnar leikur á Djassdögum
Ríkisútvarpsins.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með Bruce
Springsteen. Hlustendur geta hringt í síma
687123 á meðan á útsendingu stendur og látið
leika uppáhaldslag sitt með Bruce Springsteen.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Daagurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra".
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs-
son og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjómmál, menning og ómenning í
víðum skilningi viðfangsefni dægumálaútvarps-
ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar
Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson
stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri)
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5.
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
ZL
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson
stendur vaktina. (Frá Akureyri)
7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sigurður
Gröndal.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettlr. Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Víð rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins. Bein útsend-
ing úr Dúshúsi þar sem nokkrir af fremstu
djasspíanistum okkar vígja nýjan flygil sem
„Heitapottinum“ áskotnaðist. Egill B. Hreinsson,
Karl Muller, Eyþór Gunnarsson, Kjartan Valdi-
marsson, Kristján Magnússon og Guðmundur
Ingólfsson spila. Kynnir: Vernharður Linnet.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
17.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal og HalldórTorfi
Torfason.
Sunnudagur
15. nóvember
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni - Telemann,
Hándel, Vivaldi og Bach a. Konsert í e-moll fyrir
óbó og strengjasveit eftir Georg Philipp Tele-
mann. Heinz Holliger leikur með „Saint-Martin-
in-the-Fields“ hljómsveitinni; lona Brown
stjórnar. b. Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og fylgiradd-
ir eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown,
Denis Vigay og Nicholas Kraemer leika. c.
Konsert í D-dúr op. 10 nr. 3 fyrir flautu og
hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Bogdan Stafan-
escu leikur með Útvarpshljómsveitinni í Prag;
Mario Klemens stjómar. d. „Was soll ich aus dir
machen Ephraim?", kantata eftir Johann Se-
bastian Bach samin fyrir 22. sunnudag eftir
þrenningarhátíð. Marius Klein, Paul Esswood
og Max van Egmond syngja með drengjakóm-
um í Hannover; Gustav Leonhardt stjómar.
7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Krist-
mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón:
Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra
Magnús Guðjónsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni í hljómplötu-
og hljómdiskasafni útvarpsins og sagt frá útgáfu
markverðra hljóðritana um þessar mundir.
Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaðurog lesari:
Sverrir Hólmarsson.
13.30 Kalda stríðið. Þriðji þáttur. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson.
14.30 Andrés Segovia leikur á gítar. a. Spánskir
dansar nr. 5 og 10 op. 37 eftir Enrique
Granados. b. „Estudio“ nr. 10,15,19 og 6 eftir
Femando Sor. c. Svíta í A-dúr eftir Manuel
Ponce.
15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason.
17.10 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútimabókmennt-
ir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 Dríffjaðrir. Umsjón: HaukurÁgústsson. (Frá
Akureyri)
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Knut Hamsun gengur á fund Hitlers. Jón
Júlíusson les bókarkafla eftir Thorkild Hansen í
þýðingu Kjartans Ragnars. Síðari hluti.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á míðnætti - Hándel og Schumann.
a. Flautusónata í a-moll nr. 1 eftir Georg
Friedrich Hándel. William Bennett, Nicholas
Kraemer og Denis Vigay leika. b. Píanókvintett
í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Ronald
Turini og Oxford-kvartettinn leika. (Hljómplötur)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 92. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legg-
ur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilm-
arsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlends-
son. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Rósa Guðný Þórs-
dóttir stendur vaktina til morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Mánudagur
16. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas Gíslason,
Garðabæ, flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N.
Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarniru eftir
Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (10).
Barnalög.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson tal-
ar um kynni borgarbama af búfé og búskap.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: SigríðurGuðnadóttir.
(Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað loknum fréttum á mið-
nætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfrégnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Málefni fatlaðra. Umsjón:
Guðrún ögmundsdóttir. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 20.40).
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga“ eftir
Eiías Mar. Höfundur les (14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað kl. 2.00
aðfaranótt föstudags).
15.00 Fréttir.
15.03 Tekið til fóta. Hallur Helgason, Kristján
Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á
gáskaspretti. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi).
15.20 Lesið úrforustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi - Corelli, Hummel og
Vivaldi. a. Concerto grosso nr. 2 op. 6 eftir
Arcangelo Corelli. Kammersveitin í Slóvakíu
leikur; Bohdan Warchal stjórnar. b. Kvartett í
Es-dúr fyrir klarinettu, fiðlu, víólu og selló eftir
Johann Nepomuk Hummel. Alan Hacker, Dunc-
an Bruce, Simon Rowland-Jones oq Jennifer
Ward Clarke leika. c. Konsert í e-moll fyrir fagott
og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Karel
Bidlo leikur ásamt Ars Rediviva kammersveit-
inni; Milan Munchinger stjórnar. (Hljómplötur).
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og
veginn. Sigurður P. Sigmundsson fram-
kvæmdastjóri Fiskmarkaðs Norðurlands talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður öm Pálsson kynnir
tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson.
21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a
Kempis. Leifur Þórarinsson les (5).
21.30 Útvarpssagan: „Sigling“ eftir Steinar á
Sandi. Knútur R. Magnússon les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Veistu hvað þú borðar? Þáttur um vöru-
merkingar og verðlagningu á neysluvöru og
fræðslu um manneldismál. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson og Anna M. Sigurðardóttir.
23.00 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen
1987. Tónleikar „Concert Köln“-hljómsveitar-
innar 14. júní sl. Stjórnandi: René Jacobs. a.
Sinfónía nr.7 í C-dúr eftir Joseph Haydn. b.
Konsert fyrir klarinett nr. 10 í B-dúr eftir Karl
Stamitz. c. Svíta úr óperunni „Echo und Nar-
cisse“ eftir Christoph Willibald Gluck. (Hljóðritun
frá útvarpinu í Stuttgart)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
KKV
00.10 Næturvakt útvarpsins. Rósa Guðný Þórs-
dóltir stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið
niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og
kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og
bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Flosi Ólafs-
son flytur mánudagshugvekju að loknu frétta-
yfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Kol-
brún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og
skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum
aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdó.ttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein
flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda-
þjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang
fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlust-
endaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. kynnt breiðskífa vikunnar.
Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bókmenntum á
fimmta tímanum, fréttir um fólk á niðurleið,
einnig pistlar og viðtöl um málefni líðandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjart-
ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón
Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason.
22.07 Að loknum djassdögum. Tónleikar Stór-
sveitar Ríkisútvarpsins á Hótel Borg 7. nóvemb-
er sl. endurteknir. Stjórnandi: Mikael Ráberg.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmundur Bene-
diktsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
FW 102.2
Föstudagur
13. nóvember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir
og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá
pallborðið hjá morgunhönum.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttaslmi 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góö tónlist, gam-
anmál og Gunnlaugur hress að vanda.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttaslmi
689910).
12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjómvölinn.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist. Ailtaf eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16.00 St)ömutréttlr (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturlnn Jón Axel Ólafsson með
tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á
föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910).
18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægurflugur
fljúga um á Fm 102 og 104 i eina klukkustund.
19.00 Stjömutfmlnn. Gulialdartónlist flutt af meist-
urum.
20.00 Áml Magnússon. Árni er kominn i helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan „Daddl“ Guðbergsson Og
hana nú... kveðjur og óskalög á vixl.
03.00-08.00 Stjömuvaktln
Laugardagur
14. nóvember
8.00 Anna Gulla Rúnaradóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
lauflóttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Om fær fólk
í spjall og leikur velvalda tónlist.
16.00. Irls Erlingsdóttlr Léttur laugardagsþáttur í
umsjón Irisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Heilabrot“ Gunnar Gunnarsson. Þáttur
um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta
að menningunni, með viðeigandi tónlist.
19.00 Áml Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjömuvaktin.
Sunnudagur
15. nóvember
08.00 Guðríöur Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður
sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
12.00 íris Erlingsdóttir Rólegt spjall og Ijúf sunnu-
daastónlist
14.001 hjarta borgarinnar Jörundur Guðmunds-
son ásamt Borgarbandinu með spuminga- og
skemmtiþáttinn sem er í beinni útsendingu frá
Hótel Borg. Sérstaklega vinsæll þáttur hjá fólki
sem vill eiga skemmtilegan sunnudag með
fjölskyldunni á Hótel Borg. Allir velkomnir.
Auglýsingasími: 689910
16.00Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög, frá
London til New York á þremur tímum á Stjörn-
unni. Eitthvað fyrir unga fólkið.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
19.00 Ámi Magnússon Helgarlok. Ámi Magg við
stjórnvölinn.
21.00 Stjömuklassík. Stjaman á öllum sviðum
tónlistar. Léttklassísk klukkustund þar sem
Randver Þorláksson leikur af geisladiskum allar
helstu perlur meistaranna.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur aftur við
stjórninni.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
16. nóvember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntónlist, frétta-
pistlarogviðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna.
08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur
hress að vanda.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn-
ar hádegisútvarpi Stjömunnar. Viðtöl, upplýs-
ingar, tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamait og gott
leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf
eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins. Vinsæll liður.
19.00 Stjörnutiminn ó FM 102.2 og 104. Gullald-
artónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi.
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir
einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Föstudagur
13. nóvember
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppiö. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.Ö0 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur i helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
Laugardagur
14. nóvember
8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum,
lítur á það sem framundan er hér og þar um
helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fróttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45
í kvöld.
Fróttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Byl-
gjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla-
götuskammtur vikunnar endurtekinn.