Tíminn - 12.11.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.11.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 12. nóvember 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP !!P!!II!|!!!I l!llllll!l!!ll!!l 4.Ó0- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 15. nóvember 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.30 Jón Gústafsson. Pægileg sunnu- dagstónlist., Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarðl með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnu- dagstónlist að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvaö helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 16. nóvember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppiö allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HaHgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Bjötk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. TjÖSVAKm FM957J Laugardagur 7. nóvember 06.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 09.00-13.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00-17.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg spjall- ar um stússið sem fylgir því að lifa, tekur fólk á fömum vegi tali og færir hlustendum fróðleik af því sem er að gerast í menningarmálum. í dag veltir hún fyrir sér spumingunni „Eru Islendingar þrifin þjóð?". Hvar koma gúmmíhanskar inn í þá umræðu? 17.00-01.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 01.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Sunnudagur 8. nóvember 06.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 09.00-13.00 Helgarmorgunn.Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00-17.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg sér um að gera hlustendum llfð létt með tali og tónum. Hún heilsar upp á fólk, flytur fréttir af spennandi viðburðum I heimsborgun- um London, París og Róm, og spjallar um allt milli himins og jarðar. 17.00-01.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 01.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Mánudagur 9. nóvember til föstudags 13. nóvember 06.00-07.00 LJúflr tónar í morgunsárlð. 07.00-13.00 Stefán S. Stefánsson vló hljóónem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarllfi. 23.00-01.00 Dúnmjúk tónlist fyrlr svefnlnn. 13.00-19.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menningarviðburð- 19.00-23.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á fóninn. 01.00-06.00 LJósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Föstudagur 13. nóvember 17.50 Ritmálsfrittlr. 18.00 Nilli Hóimgeirsson 40. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Lögren. Sögumað- ur Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.35 Örlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner i hvidt) Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur í lóttum dúr þar sem gert er grín að ástarsögum um lækna og hjúkrunarkonur og hinum svokölluðu „sápuóperum". Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 1850 Fróttaágrip á táknmáli. 19.00 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókin. Breski atreiðslumaðurinn lan McAndrew matbýr Ijúffenga fiskrétti. Umsjónarmaður Bryndís Jónsdóttir. 19.20 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög bresk/bandaríska vinsældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 21.00Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni bjóða nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja sjónvarpsáhorfendum að skyggnast inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmaður Eiríkur Guð- mundsson. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Elskhugi að atvinnu. (Just a Gigolo) Bresk/ þýsk bíómynd frá árinu 1978. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, David Hemmings, Maria Schell, Curt Jurgens og Marlene Dietrich. Myndin gerist í Berlín á árunum eftir heimsstyrj- öldina fyrri. Ungur, myndarlegur maður verður eftirlæti kvenna af ýmsum þjóðfélagsstigum. Hann hefur hvorki löngun nó viljastyrk til þess að forðast hið Ijúfa líf og fer svo að líf hans snýst eingöngu um það að láta vel að konum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14. nóvember 15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýning. Fyrsti þáttur og annar þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn- finnsson. Islenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Síundargaman. Umsjón Bryndís Jónsdóttir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Tveggja manna vist. (Only Two Can Play) Bresk sjónvarpsmynd frá 1962. Leikstjóri Sidn- ey Gilliat. Aðalhlutverk Peter Sellers og Mai Zetterling. Aðstoðarmaður á bókasafni erorðinn leiður á starfi sínu og hjónabandi. Hann rennir hýru auga til giftrar konu sem kemur því til leiðar að honum býðst stöðuhækkun. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.15 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rings Twice) Bandarísk bíó- mynd frá 1981. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðal- hlutverk Jack Nicholson og Jessica Lange Myndin gerist á kreppuáruum í Kaliforníu. Ungur flakkari hefur viðdvöl á afskekktri bensín- stöð og fær þar vinnu. Hann varður ástfanginn af ungri eiginkonu eigandans og hefur það örlagaríkar afleiðingar. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15. nóvember 14.35 Dansgyðjur (Le Divine d'Ella Danza) Hátíð- arsýning til heiðurs þekktum ballettstjörnum fyrr og nú. Sýnd eru atriði úr þekktum ballettum. (Eurovision - ítalska sjónvarpið) 17.05 Samherjar (Comrades) Breskur mynda- flokkur um Sovétríkin. Þýðandi Hallveig Thorl- acius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyrir yngstu börnin. i þessum þætti leika margir trúöar listir sínar. Mjólkurdroparnir koma í heimsókn og svo verður sýning úr Brúðubílnum sem heitir „Blóm- in kenna Lilla að þekkja litina". Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame) Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim í hreiðrið (Home to Roost) Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. í þessum þætti keppa Húnvetningar og Skagfirðingar að viðstöddum áhorfendum. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 22.00 Vinur vor, Maupassant - Berta. (L’ami Maupassant) Franskur myndaflokkur gerður eftir smásögum Guy de Maupassant. Leikstjóri Claude Santelli. Aðalhlutverk Marie-Christine Barrault. Sveitalæknir nokkur heimsækir fjar- skylda ættingja sína og kemst að því að á heimilinu er þroskaheft stúlkubarn, Berta að nafni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Bókmenntahátíð '87. í þessum þætti ræðir Ástráður Eysteinsson við Louise Rainser. Um- sjónarmaður Ólína Þorvarðardóttir. 23.15 Evrópumeistarakeppni í S-Ameriskum dönsum. Keppni þessi er haldin í september sl. í Vejleby-Risskov-Hallen í Danmörku. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16. nóvember 17.60 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 11. nóvember. 18.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 19.00 Iþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gamanmynda- llokkur. Aöalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Smábæjarlíf. (Seppan) Leikstjóri Agneta Fagerström-Olsson. Myndin gerist árið 1961 i sænskum smábæ en þar býr fólk af óliku þjóðerni sem flúið hefur heimkynni sín f lok síðari heimsstyrjaldar. Þýðandi Trausti Júl- íusson. 22.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón Matthias Viðar Sæmundsson. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Föstudagur 13. nóvember 16.40 Milli heims og heljar. In the Matter of Karen Ann Quinlan. í apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan í dá af óljósum ástæðum og var henni haldið á lífi í öndunarvél. Þegar hún hafði verið í dái í þrjá mánuði fóru foreldrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heimsathygli og skipuðu menn sér í andstæðar fylkingar, með eða á móti liknardrápi Aðalhlut- verk: Piper Laurie, Brian Keith, HabibÁngeli og David Spielberg. Leikstjóri: Glen Jordan. Fram- leiðandi Hal Sitowitz. Þýðandi: Bolli Gíslason. Columbia 1977. Sýningartími 95. mín. 18.15 Hvunndagshetja Patchwork Hero. Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball. Brúðkaupsveislan. Þýðandi: Sig- rún Þorvaldsdóttir. Lorimar._______________ 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. Harvey og fjölskylda taka þátt í sögulegu nýjársboði sem endar með því að Leo, vinur Rítu er settur í steininn. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central.__________________________ 21.25 Spilaborg. Getraunaleikur í léttum dúr þar sem tvenn hjón keppa hverju sinni. Umsjónar- maður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Prestur sem hlustað hefur um skeið á syndajátningar ungrar konu, sér ástæðu til þess að leita konuna uppi. Hann felur Maddie og David verkefni, en konan á eftir að koma þeim mjög á óvart. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Max Headroom Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max He- adroom. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 23.10 Arnarvængur. Eagle's Wing. Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indíánahöfðinginn lætur það sér ekki lynda og heitir því að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel. Leikstjóri: Anthony Harvey. Framleiðandi: Peter Shaw. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Rank 1979. Sýningartími 100 mín. 00.50 Skugaaverk í skjóli nætur. Midnight Spares. Áströlsk gamanmynd um unga mann sem snýr aftur til heimabæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarf föður síns og safnar liði til þess aö lumbra á sökudólgnum. Aðalhlutverk: James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. Leikstjóri: Quentin Masters. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. ITC 1970. Sýningartími 85. mín. 02.15 Dagskrárlok. Laugardagur 14. nóvember 09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem bömin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. ABC Australia. 10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- ríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti Come Midnight Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 íslandsmeistaramótið í pílukasti. Bein út- sending frá Stöð 2. Dagana 7. og 8. nóvember fór fram íslandsmót í pílukasti í veitingastaðn- um Evrópu. Úrslit mótsins ráðast í dag í beinni útsendingu Stöðvar 2 þar sem 4 stigahæstu keppendurnir munu keppa til úrslita. Heimir Karlsson og Arna Steinsen sjá um kynningu og þeim til aðstoðar er formaður ÍPF, Óðinn Helgi 14.00 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Mánaskin. La Luna. Bandarísk óperusöng- kona sem á námsárunum dvaldist í Róm, snýr aftur ásamt syni átáningsaldri. Samband móður og sonar er í brennidepli í þessari mynd og koma sifjaspell þar mikiö við sögu. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Leikstjórn: Bernardo Bertolucci. Handrit: Bernardo Bertol- ucci. Framleiðandi: Giovanni Bertoluccci. 20th Century Fox 1979. Inngangsorð flytur Ólafur Gíslason. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Kristjáni Davíðs- syni listmálara. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 20th Century Fox. 17.45 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víða um heim. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.50 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi (ris Guðlaugsdóttir. Param- ount. 19.19 19.19. Fréttir, veður og íþróttir. 20.00 íslenski listinn Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við* Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan 20.40 Klassapíur. Golden Girls. Gamanþáttur um fjórar hressar konur á besta aldri. Þýðandi Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Product- ions.____________________________________ 21.05 Spencer Nýr framhaldsmyndaflokkur um leynilögreglumanninn og hetjuna Spencer, að- stoðarmann hans Hawk og Susan unnustu hans. Aðalhlutverk: Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder. Framleiðandi: John Wilder. Warn- er Bros. 21.55 Kennedy. Sjónvarpsmynd I þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forsetastóli. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og John Shea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleiðandi: Andrew Brown. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 23.25 Rótti upp á líf og dauða Survival Run. Myndin segir frá nokkrum ungmennum í Hol- landi. Tilkynning um að stríð sé skollið á, hefur óhjákvæmilega áhrif á hag allra landsmanna. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé, Susan Penhaligon og Edward Fox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Framleiðandi: Rob Houwer. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. Sýning- artími 125 mín. 01.20 Rússibanar. Rollercoaster. ( þéttskipðum skemmtigarði verður hræðilegt slys þegar leik- tæki eru sprengd í loft upp. Hér er fjárkúgari á ferð og hann hótar að láta aftur til skarar skríða verði ekki gengið að kröfum hans. Aðalhlutverk: George Segal og Timothy Botthoms. Leikstjóri er James Goldstone. Framleiðandi: Jennings Lang. Universal 1977. Sýningartími 110. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. nóvember 09.00 Momsurnar Teiknimynd. Þýðandi: Hannes J. Hannesson. 09.20 Stubbarnir Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 09.45 Sagnabrunnur World of Stories. Mynd- skreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 10.00 Klementína Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 10.25 Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 10.55 Þrumukettír Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.15 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.30 Heimilið Home. Leikin bama- og unglinga- mynd sem gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Sunnudagssteikin Vinsælum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 13.00 Rólurokk 13.55 1000 Volt Tónlistarþáttur með þungarokki. 14.20 Tískuþáttur. Fjallað verður um vetrartísk- una frá Frakklandi 1987. Viðtöl við Karl Lagerf- eld, Marc Bohan, Valentino, Herme’s, Angelo Tarazzi. Azzedine Alia, Herbert de Givenchy og Emanuel Ungaro. Videofashion 1987. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir. 14.50 Geimálfurinn. Alf. Litli loðni geimálfurinn frá Melmac er iðinn við að hrella fósturforeldra sína. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 15.15 Á ffeygiferð Exdting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og fallegum farartækjum. Þýð- andi: Pétur S. Hilmarsson. 15.45 Alnæmi. Fjallað verður um alnæmi í tilefni af nýjum þætti frá bandaríska sjónvarpinu ABC, Jón Óttar Ragnarsson ræðir við helstu sérfræð- inga landsins um efni þáttarins, útbreiðslu alnæmis hér á landi og vamaraðgerðir gegn sjúkdómnum. I þættinum frá ABC sjónvarps- stöðinni verður rætt við lækna um möguleika á lyfi til lækningar sjúkdómnum og viðtöl tekin við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Þýðandi: ömólfur Árnason. Stöð 2/ABC 1987. 17.45 Heilsubælið. Endurtekinn þáttur. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL Sýntúr leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson._________________ 19.1919.19 19.55 Ævintýrl Sherlock HolmesThe Adventures of Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardótt- ir. Granada.______________________________ 20.55 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.30 Benny Hill. Breskur grínþáttur með ærsla- belgnum Benny Hill. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.55 Vísitölufjölskyldan Married with Children. Bandarískur gamanþáttur í gamansömum tón. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.20 Þeir vammlausu The Untouchables. Fram- . haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýð- andi: Björn Baldursson. Paramount. 23.10 Lúðvík. Ludwig. ítalskur framhaldsmyndaf- lokkur í 5 þáttum, um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi, 2. þáttur. Aðalhlutverk: Helmut Berger, Trevor Howard, Romy Schnei- der og Silvana Mangano. Leikstjóri: Luchino Visconti. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. Mega Film, Róm/Cinetel, París/Divina Films, Munchen. 00.05 Dagskrárlok. Mánudagur 16. nóvember 16.40 Hinir öldruðu The Last of the Great Survi- vors. Aldrað fólk á í útistöðum við yfirvöld sem vilja dæma húsnæði þeira óíbúðarhæft. Þau fá til liðs við sig mann sem ber hag þeirra fyrir brjósti. Aðalhlutverk: Pam Dawber, James Naughton og Thom Bray. Leikstjóri: Jerry Jame- son. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. CBS 1984. Sýningartimi 90 mín.___________________ 18.15 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2 18.45 Hetjur himingeimsins He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 19.1919.19. Fréttirog fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Fjölskyldubönd Family Ties. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr.__________ 21.00 Heima Heimat. Uppgangstímar. 1967-1969. Anton Simon fær svimandi hátt tilboð í fyrirtæki. sitt. hann leitar föður sinn uppi til þess að spyrja 1 hann ráða og finnur hann á útvarpsstöð í Baden-Baden, þar sem hann er staddur ásamt bróður Antons, Hermanni, sem er að undirbúa sína fyrstu tónleika. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. WDR 1984.10. þáttur. 22.25 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Hvarf Emeliu eftir Jack Ritchie. Norm býr á reisulegu sveitasetri. Hún ieyfir systur sinni, ásamt eiginmanni að búa f litlu húsi á landar- eigninni. Þegar systirin hverfur sporiaust, ásak- ar hún eiginmann hennar um morð. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.55 Dallas. Stríðsvindar. Þýðandi: Bjöm Bald- ursson. Woridvision. 22.45 Berskjölduð. Exposed. Maðursem á harma að hefna, einsetur sér að ná hryðjuverkamanni. Þó . hryðjuverkamaðurinn sé slyngur að leyn- ast, hefur hann þó snöggan blett sem er ást hans áfagurri Ijósmyndafyrirsætu. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev. lan McShane og Harvey Keitel. Leikstjóri: Jammes Toback. Framleiðandi: James Toback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. United Artists 1983. Sýningartimi 100 mín. 01.25 Dagskrárfok. ==||gTjjjjjjS^ M íÍMiH — 1 Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem segir: hér Aarhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Alla þriöjudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miövikudaga Helsinki: Isnés 3/12 Gloucester: Jökulfell 27/11 Jökulfell 16/12 New York: Jökulfell 29/11 Jökulfell 18/12 Portsmouth: Jökulfell 29/11 Jökulfell 20/12 SKIPADEILD SAMBANDSINS UNDARGÖTU 9A ■ 101 REYKJAVÍK SlMI 698100 Loirvii Dbiöiuu la a aii ii J TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Vertu í takt við Tímanii AUGLÝSINGAR 1 83 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.