Tíminn - 19.12.1987, Page 1

Tíminn - 19.12.1987, Page 1
* —i. ........114 Flaggað á upp- steyptrí Tíma- höllígærdag 0 Blaðsíða 5 * dagar til jóla 1700 milljónir til gæiuverkefna Sjáifstæðisfiokks 0 Blaðsíða 11 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 - 284. TBL. 71. ÁRG. Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra: Raunvaxtaokri verðuraðlinna Frjálshyggjan á sviði peningamála er að fara með allt á hvínandi hausinn í landinu að mati utan- ríkisráðherra. Segir hann að aðgerðir gegn raunvaxtaokri innan bankanna og ekki síður á „gráa“ peningamarkaðnum þoli enga bið, eins og viðskiptaráðherra leggi til. Ríkisstjórnin verði að kalla inn til- lögur frá helstu stjórnendum pen- ingamála og grípa strax til aðgerða. Heil- ög lögmál hag- fræðinnar virðast bara ekki virka við núverandi aðstæður á íslandi, en svo hafi reyndar lengi verið. • Sjáblaðsfðu3 • Seðlabanki Islands. JJF Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar um verðbólguspá Seðlabankans: Ureltar forsendur Verðbólguspá Seðlabankans er lítils virði að mati forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Segir hann spána, sem birtist í Tímanum í gær, ekki standast vegna þess að hún byggir á síðustu þjóðhagsáætlun, sem nú er úrelt. í viðtali við Tímann sagði Þórður að stjórnvöld yrðu að grípa til aðgerða í gengismálum fljótlega á nýju ári þar sem brestir væru komnir í fastgengisstefnuna. 0 Biaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.