Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 1
Vinningshafi í Lukku■ tríói kærði bið eftir vinningsbifreiðinni Baksíða „mátturog VALD OGBARSMÍÐAR" SEGIRRABIN Blaðsíða 12 Hægtvaraðútskýra alla „furðuhluti" sem við sáum i fyrra • Blaðsiða 7 Hefur boðaö frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Timitin FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 - 15. TBL. 72. ÁRG. Tollalækkun veldur kaupæöi á hljómtækjum: Umgjörðin rokin upp um tæplega helming Jón Baldvin og spekingar hans í fjarmalaraöuneytinu tóku nýlega eftir því að hljómtæki renna út eins og heitar lummur. Ákváðu ráðu- neytismenn að ríkissjóður þyrfti að hagnast á þessu, ekki síður en kaup- menn. Lögðu þeir höfuð í bleyti og komu upp með þá hugmynd að leggja toll og vörugjald, samtals 45% álagn- ing, á svokallaða hljómtækjaskápa. Var boð látið út ganga í gær þess efnis. Að sama skapi hafa skáparnir nú verið skilgreindir að nýju. Þeir heita nú fylgihlutir með hljómtækjum. Telja menn nokkuð Ijóst að erfitt reynist að selja umgjörðina eftir tæp- lega helmings hækkun. • Blaðsíða 5 Gæðingarekki óhultirvegna næst elstu atvinnugreinar landsins: Gripnir á töltspori og keyrðir til slátrunar Enn finnast hrossaþjófar á íslandi og segja alkunnir hreinlega gufi upp. Hrossaþjófnaður, sem margir kalla næst hestamenn að þeir taki sinn toll árlega. Bíræfnir eru þeir elstu atvinnugreinina á íslandi, mun eiga sinn þátt þessari í sagðir sem stunda þessa iðju og ku ekki hika við að grípa uppgufun sem hrellt hefur margan gæðingseigandann. gæðingana á töltspori og færa þá í sláturhús. 0 Blaðsíða 3 Talið er að allt að tuttugu hross hverfi á hverju ári. - Þau WMm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.