Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. janúar 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP jlliilllliillllllii Föstudagur 22. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Póturs- dóttur. Fróttaytirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrrl tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísaflrðl) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minningar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Upplýsingaþjóðfélagið. Við upphaf norr- æns tækniárs. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi). Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kista Drakúla og Skari símsvari. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Gershwin, Rossini, Ketelby og Rosas. a. Píanókonsert í F-dúreftir George Gershwin. Wemer Haas leikur á píanó með hljómsveit Þjóðaróperunnar í Monte Carlo; Edo de Waart stjómar. b. Forleikur á óperunni „Rakarinn í Sevilla“ eftir Gioacchino Rossini. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. c. „í klausturgarðinum" eftir Albert W. Ketelby. Skrúðgönguhljómsveit Lund- úna leikur; Alexander Faris stjómar. d. „Uber den Wellen" eftir Juventino Rosas. Þjóðarhljóm- sveitin í Vínarborg leikur; Franz Bauer-Theussl stjómar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Stökur eftir Hallgrím Helga- son. Margrét Hjálmarsdóttir kveður. b. Loftferð yfir Eystrasalt Gunnar Stefánsson les minn- ingaþátt eftir Sigurð Nordal. c. Karlakórinn Fóstbræður syngur íslensk lög Jónas Ingimund- arson stjómar. d. Að reka á fjall Erlingur Davíðsson les þátt sem hann skráði eftir frásögn Una Guðjónssonar frá Hellisfjörubökk- um í Vopnafirði. e. Einar Markan syngur lög eftir Sigvaida Kaldalóns Franz Mixa og fleiri leika með á píanó. f. Sjóslys Úlfar Þorsteinsson les þátt úr bókinni „Mannlíf og mórar í DölunT eftir Magnús Gestsson. g. „Canto“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson Háskólakórinn syngur undir stjórn höfundar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfiriiti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Siguröardóttir flytur föstu- dagshugrenningar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dæg- umálaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirtæti. Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00,, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæ&lsútvarp Nor&urlands. 18.03-19.00 Svæðlsutvarp NorSurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blóndal. 18.30-19.00 Svæóisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO. 97 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan Laugardagur 23. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Partíta í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler leikur á flautu. 9.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýf- illinn flýgur í rökkrinu“ eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Þriðji þáttur: Þakher- bergið. Persónur og leikendur: Sögumaður... Ragnheiður Arnardóttir Jónas... Aðalsteinn Bergdal Davíð... Jóhann Sigurðarson Júlía... Sigríður Hagalín (Áður útvarpað 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um iistir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guðjón Frið- riksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Hávarður Tryggvason leikur á kontrabassa tónlist eftir Fabriel Fauré, Giovanni Bottesini, Michel Zbar og Henry Purcell. Brynja Guttormsdóttir leikur á píanó. - Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur svitu úr „The Wand of Youth“ eftir Edward Elgar; Frank Shipway stjórnar. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Sólveig Hall- dórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarp- að 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heimdraqanum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Áður útvarpað 18. okt- óber sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.201 hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsina. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hl|6tt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkafflnu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kris^ánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttlr kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Vfð rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.10 Djassdagar Rikisútvarpsins 1987. Stiklað á stóru á Djassdögum Ríkisútvarpsins 7.-14. nóvember sl. Síðari hluti. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Orn Jóseps- son. 22.07 Út á lifið. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Eria B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 17.00-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. Sunnudagur 24. janúar 7.00 Tónllst á sunnudagsmorgnl a. Allabreve í D-dúr BWV 589 eftir Johann Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á orgel. b. Miserere eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjómar. c. Passacaglia í c-moli BWV 582 eftir Johann Sebastian Bach. Ton Koopman leikur á orgel. d. „Alles nur nach Gottes Willen“, kantata nr. 72 eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer drengjakórnum og Concentus Musicus sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Stóranúpskirkju. Prestur: Séra Róki Kristinsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 Kalda stríðlð. Sjötti þáttur. Umsjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínarkvöldi Sinfóníuhljómsveitar Islands árið 1984. Tónlist- in er eftir Franz Lehár, Robert Stolz o.fl. Stjórnandi: Herbert Mogg. Einsöngvari: Sieg- linde Kahmann. 15.10 Gestaspjall - Til varnar skáldskapnum. þáttur í umsjá Áma Ibsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútímabókmennt- ir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. ' Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: HaukurÁgústsson. (Frá Akureyri) 21.20 Sigild dægurtög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir“ eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Capriccio í a-moll op. 33 nr. 1 eftir Felix Mendelssohn. Alicia de Larrocha leikur á píanó. þ. Strengjaoktett í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Smet- ana-kvartettinn og Janácek-kvartettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 hæturvakt fJtvarpslns. Erla B. Skuladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 96. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legg- ur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilm- arsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Ðlöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 25. janúar 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ólafi Þórðarsyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unni“ eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir byrjar lesturinn. 9.30 Morgunlelkfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ketill A. Hannesson talar um skattamál bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: SigríðurGuðnadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Breytingaaldurinn, breyt- ing til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sl.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minningar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna.. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.30 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - I sýningarklefanum. Barnaútvarpið kynnir sór hvað gerist í sýning- arklefum kvikmyndahúsanna.. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Scarlatti, Bach og Hándel. a. Þrjár sembalsónötur eftir Domenico Scarlatti. Ton Koopman leikur á sembal. b. Partíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Ruggiero Ricci leikur á fiðlu. c. Sónata í a-moll fyrir flautu og fylgiraddir eftir Georg Friedrich Hándel. William Bennett leikur á flautu, Nicholas Kraemer á sembal og Denis Vigay á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn oa veginn. Grímur Jónsson flug- radíómaður á Isafiröi talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður öm Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Mar- grót Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegí). 21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (14). 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (8). 22.00 Fróttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Upplý8ingaþjóðfélagið - Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03). 23.00 Witold Lutoslawski 75 ára. a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Lutoslawski. Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins leikur; höfundur stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 eftir Lutoslawski. Fílharmoníu- sveitin í Los Angeles leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00, síðan farið hringinn og borið niður á ísafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fróttir landsmálablaða, hóraðsmál og bæjar- slúður víða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádeqi. Dæqurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttaýfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan lands-, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir forheimskun íþróttanna. Andrea Jónsdótt- ir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Kvöldstemning með Magnúsi Einarssyni. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina til morguns. Föstudagur 22. janúar 7.00- 9.00 Stefón Jökulsson og morgunbylgj- an. Stelán kemur okkur réttu megin Iramúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandi með tilheyrandi rokki og róli. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádeglsfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegl. Föstu- dagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir ki. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00-18.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Föstudagsstemmningin nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00-19.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vlk síðdegis. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur viö sögu. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gislason nátlhrafn Bylgj- unnar sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist- jón Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 23. janúar 8.00-12.00 Laugardagsmorgunn á Bylgjunni. Þægileg morguntónlist að hætti Bylgjunnar. Fjallað um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Litið á það sem framund- an er um helgina, góðir gestir líta inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Bjami ólafur Guðmundsson á létt- um laugardegi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 17.00-17.30 Með öðrum morðum - Svakamála- leikrit í ótal þáttum. 1. þáttur- Morð eru til alls fyrst.. Endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutningi. 17.30-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00-18.10 Kvöldfréttatími. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmningunni. 3.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 24. janúar 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00-12.10 Hádegisfréttlr 12.00-13.00 Jón Gústafsson og sunnudagstón- list. 13.00-13.30 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, öm Árnason og Sigurð Sigurjónsson. 2. þáttur - Meðal annarra morða. Fylgist með einkaspæj- aranum Harry Rögnvalds og hinum hundtrygga aðstoðarmanni hans Heimi Schnitzel er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og við- kvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30-15.00 Létt, þétt og leikandi. öm Árnason í betristofu Bylgjunnar í beinni útsendingu frá Hótel Sögu. öm fær til sín góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lífið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00. 15.00-19.00 Sunnudagstónlist að hætti Bylgj- unnar. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskfé Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánu^ajur 2S.\má* 7.00- 9.00 Stefán Jökulfjon og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur AljáJ megin framúr með tilheyrandi tónlist og lltwytir blððin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og«.S0. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsaon á léttum nótum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.