Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn, Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Sími 99-2547. Kjördæmissambandið Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 23. janúar kl. 10.30 í Fram- sóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins Strandamenn Ólafur Þórðarson heldur almennan stjórnmálafund á Borðeyri laugardaginn 23. janúar kl. 14.00. Og á Hólmavík sunnudaginn 24. janúar kl. 16.00. Allir velkomnir Norðurland vestra Vesturlandskjördæmi Alexander Stefánsson alþingismaður og Davíð Aðalsteinsson varaþingmaður, og starfsmaður Kjördæmissambandsins verða til viðtals sem hér segir: Fimmtudaginn 21. janúar í Grundarfirði kl. 20.30 Föstudaginn 22. janúar í Lindartungu kl. 20.30 Föstudaginn 22. janúar I Breiðabliki kl. 16.00 Laugardaginn 23. janúar í Stykkishólmi kl. 16.00 Sunnudaginn 24. janúar I Ólafsvík kl. 16.00 Mánudaginn 25. janúar á Hlöðum kl. 16.00 Mánudaginn 25. janúar í Logalandi kl. 20.30 Þriðjudaginn 26. janúar í Borgarnesi kl. 20.30 Miðvikudaginn 27. janúar á Akranesi kl. 20.30 Nánari staðsetningar funda og breytingar ef til koma verða auglýstar sérstaklega. Guðni Ágústsson Jón Helgason Kópavogur - Þorrablót Halldór Páll Stefán Ásgrímsson Pótursson Guðmundsson Hofsós fimmtudaginn 21. janúar kl. 15.00-17.00 Elín R. Líndal Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Borg I Grímsnesi, fimmtudaginn 21. jan. kl. 21.00. Þorrablót Framsóknarfélaganna verður haldið í Félagsheimili Kópa- vogs, Fannborg 2, laugardaginn 23. janúar næst komandi og hefst kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Hin óviðjafnanlega hljómsveit Ludo sextett og Stefán leika fyrir dansi. Hátíðarræða: Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður. Veislustjóri: Sigurður Geirdal. Söngstjóri: Níels Árni Lund. Framsóknarfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Tryggið ykkur miða tímanlega hjá Einari í síma 41590 eða 43420 og Ástu í síma 40229. Verð aðgöngumiða er kr. 2000,- Skemmtinefndin Fimmtudagur 21. janúar 1988 lllilll ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllllllllllillll^ lllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lliilllllllllll Fimmtudagur 21. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðudregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagslns önn - Börn og umhverfl. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglssagan: „Óskráðar mlnnlngar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mlnar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyrl) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyrl) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru menn elnsog dýr?. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegl - Weckmann, Bach og Hándel. a. „Wie liegt die Stadt so wuste", barokk kantata ettir Matthias Weckmann. Maria Zedelius sópran og Michael Schopper bassi syngja með Musica Antiqua hljómsveitinni i Köln. b. Svita i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Pepe Romero leikur á gitar. c. Concerto grosso nr. 10 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel, „The English Concert" hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Atvlnnumál - þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðudregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfráttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endudekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fróttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljómdiskasafni útvarpsins. (Endudekið frá sunnudegi) 20.30 Frá tónlelkum Slnfónfuhljómsveltar (s- lands f Háskólabfói - Fyrrl hlutl. Stjórnandi: Guido Ajmone-Marsan. Einleikari: Ralph Kirsh- baum. a. Tvö verk fyrir litla hljómsveit eftir Delius. b. Sellókonsed eftir Edward Elgar. Kynnir: Jón Múli Ámason. 21.25 „Saga hásetans" eftir Karen Bllxen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sfna. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 „Þú varst Ifknin, móðlr mfn“. Mynd skálda af störtum kvenna. Þriðji þáttur. 23.00 Frá tönlelkum Sinfónluhljómsveltar Is- lands f Háskólabfól - Sfðarl hlutl. Stjórnandi: Guido Ajmone-Marsan. Sinfónfa nr. 41 (Júplter) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.35 Tónllst eftlr Chopln. Halldór Haraldsson leikur „Fantasie-lmpromptu" í cis-moll op. 66 og tvö Scherzo, nr. 2 og 3 eftir Frederic Chopin. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt Utvarpslns. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurtregnum kl. 8.15. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega - morgunverkin á Rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á sinum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tiunda timanum. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með Islenskumflytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristln Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars” og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Simi hlustenda- þjónustunnarer 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milll mála. Meðal efnis er Söguþátturinn þar sem tíndir eru til fróðleiksmolar úr mann- kynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu slna. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsu- samlegra llls á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur al vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjaliað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Nlður f kjöllnn. Skúli Helgason fjallar um vandaða rokktónlist i tali og tónum og litur á breiðsklfulistana. 22.07 Strokkurlnn - Þungarokk og þjóðlaga- tónllst. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyrl) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttlr kl.t 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Fimmtudagur 21. janúar 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Góð morguntónlist hjá Stefáni, hann tekur á móti gestum og lltur í morgunblöðin. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádeglsfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist gömlu góðu lögin og vinsældalistapopp i réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00-18.00 Pétur Steinn Guðmundsson og slð- deglsbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudagsins. Litið á helstu vinsældalistana kl. 15.30. Fréttlrkl. 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson I Reykja- vlk sfðdegls. Hallgrimur lltur á fréttir dagsins með fólkinu með kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju- kvöldið halið með tónlist. Fréttlr kl. 19.00. 21.00-24.00 Júllus Brjánsson. Fyrir neðan nefið. Júlíus fær góðan gest I spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Fellx Fimmtudagur 21.janúar 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frótta og viðtala sem snerta málefni dagsins. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasimi 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur rabbar við hlustendur. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttaslmi 689910) 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu I takt við velvalda tónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr (fréttaslmi 689910) 16.00 Mannlegi þátturlnn. Árni Magnússon leikur tónlist talar við fólk um málefni llðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttlr. (fréttaslmi 689910) 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt I einn klukkutlma. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunnl. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þlna. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. Fimmtudagur 21. janúar 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur frá 17. janúar. 18.30 Gestur frá Grænu stjörnunnl. Fjórðl áttur. Þýsk brúðumynd I fjórum þáttum. Sögumaður Arnar Jónsson. Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálssfráttlr. 19.05 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.25 Austurbælngar. (EastEnders) Breskur myndaflokkur f léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Augiýslngar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Hallur Hallsson. 21.10 Matlock Bandariskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Hrossln frá Klrkjubæ. Heimildakvikmynd unnin á vegum Sýnar um starf Sigurðar bónda Haraldssonar á Kirkjubæ á Rangárvöllum. Hann ræktar sérstakan hrossastofn sem kenndur er við bæ hans. I myndinni er rakin saga þessarar ræktunar og hvaða markmiðum Sigurður er að ná. Handrit og stjórn: Hjalti Jón Sveinsson. Aðalkvikmyndataka og klipping: Guðmundur Bjartmarsson. 22.30 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. JSTÖÐ2 Fimmtudagur 21. janúar 16.35 Nlu tll fimm Nine to Five. Gamanmynd um þrjár skrilstofustúlkur sem ákveða að losna við skrifstofustjórann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Dolly Parton og Lily Tomlin. Leikstjóri: Colin Higgins. Framleiðandi: Bruce Gilbert. 20th Century Fox 1980. Sýningartími 110 min. Lorimár. 18.20 Lltll follnn 18.45 Handknattlelkur. Sýnt Irá helstu mótum í handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 BJargvætturlnn. Equalizer. Sakamálaþáttur með Edward Woodward f aðalhlutverki. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal.______ 21.15 Benny Hlll Breski ærslabelgurinn Benny Hill fer á kostum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.45 Elglnkonur I Hollywood Hollywood Wives. Framhaldsmynd i 3 hlutum. 2. hluti. Eiginkonur leikara og kvikmyndaframleiðenda I Hollywood eiga ekki alltaf sjö dagana sæla þrátt fyrir auð og allsnægtir. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Crosby, Angie Dickin- son, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Roddy McDowall, Stefanie Powers, Suzanne Somers, Robert Stack og Rod Steiger. Framleiðandi: Howard W. Koch. Warner 1985. 23.15 Piparsvelnafélaglð. Bachelor Party. Létt gamanmynd um boð hjá piparsveinum og óvæntar uppákomur sem þar verða. Aðalhlut- verk: Tom Hanks og Tawny Kitaen. Leikstjóri: Neil Israel. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 90 mln. 01.00 Dagskrárlok. í dag fimmtudag verður frumsýnt á veitingahúsinu Mandarín við Tryggva- götu nýtt íslenskt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Verkið er einleikurogsérstak- -lega samið fyrir Egg-leikhúsið til sýninga í hádeginu. Það er Erla B. Skúladóttir sem leikur, Ingunn Ásdísarsóttir leikstýr- ir og Gerla er búninga og leikmynda hönnuður. Sýningar verða þrisvar í viku á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnu- dögum kl. 12 og er fjórrétta máltíð innifal- in í miða verði. Eldri borgarar Opið hús f Goðheimum, Sigtúni 3. Fimmtudag kl. 14: Frjáls spilamennska, t.d. bridge eða lomber. Kl. 19.30: Félags- vist, hálft kort. Kl. 21: Dans. ORATOR svarar spurningum um staðgreiðslu skatta Lögfræðiaðstoð ORATORS, félags laganema, verður með sérstakt kvöld helgað lögfræðilegri ráðgjöf um stað- greiðslukerfi skatta fimmtudagskvöldið 21. jan. kl. 19.30-22.00. Fulltrúi frá staðgreiðsludeild Ríkisskattstjóra verður laganemum til aðstoðar. Fólk er hvatt til að hringja í síma 11012 og notfæra sér þessa þjónustu og jafn- framt minnt á að hún er ókeypis eins og raunar öll önnur lögfræðileg ráðgjöf sem laganemar veita í gegnum Lögfræðiað- stoð ORATORS. Námskeið og fyrirlestur hjá Þrídrangi Gísli Þór Gunnarsson, sálfræðingur og rithöfundur, heldur helgarnámskeið þar sem kenndar verða aðferðir sem stuðla að framþróun vitundarinnar. Kynningar- fyrirlesturinn Sjálfsþekking verður hald- • inn í kvöld kl. 20.30 á Þrídrangi í Tryggvagötu 18. Námskeiðið verður haldið helgina 23.- 24. janúar á Þrídrangi kl. 11-18 báða dagana. Upplýsingar í sfma 84328 alla virka daga kl. 17-19. Fræðafundur Sjóréttarfélags- ins Hið íslenska sjóréttarfélag gengst fyrir fræðafundi í sal C, í viðbyggingu Hótels Sögu í dag kl. 16.30. Kaffiveitingar. Þar heldur Magnús K. Hannesson, lögfræðingur erindi er hann nefnir „Eru farmskírteini orðin óþörf?“ Að erindinu loknu er að venju gert ráð fyrir fyrirspurn- um og umræðum. Fundurinn er öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjórétt, sjóvátryggingarétt og sigling- amálefni hvattir til að mæta. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn, 23. janúar kl. 14 . Spilað í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir velkomnir. Málfreyjufundur 14. fundur þriðja ráðs Málfreyja á íslandi verður haldinn 23. jan. nk. á Hótel Loftleiðum (kristalsal). ITCdeildin Melkorka sér um fundinn. Skráning hefst kl. 9.30 f.h. og fundurinn settur kl. 11. Meðal efnis á fundinum er fræðsla um staðgreiðslukerfi skatta og líkamsbeit- ingu. Fundurinn er opinn gestum. ÚTIVIST Sunnudagur 24.jan. Strandganga í iandnámi Ingólfs 4. ferð Bessastaðanes-Álftanes. Brottför frá BSÍ, bensínsölu kl. 13. Fróður heima- maður mætir í gönguna við Bessastaða- hliðið og fylgir hópnum og fræðir um það sem fyrir augu ber bæði um sögu, örnefni og ekki síst gamlar frásagnir t.d. af Óla Skans, en viðkoma verður á Skansinum. Garðbæingar geta mætt kl. 13.20 við Bessastaðahliðið. Þetta er létt og fróðleg ganga fyrir alla. Með Strandgöngunni er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Ölfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Þorra heilsað I Þjórsárdal 22.-24. jan. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Árnesi. Fjölskylduferð. Þorrablót Útivistar og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Góðar göngu- og skoðunarferðir um Þjórsárdal- inn. Farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.