Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 21. janúar 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Dagurvonar eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: I kvöld kl. 20 Sunnudag 24/1 kl. 20 Miðvikudag 27/1 kl. 20 Sýningumferfækkandi Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu sýningar: Laugardag kl. 20.30 Föstudag 29/1 kl. 20.30 Fimmtudag 4/2 kl. 20.30 ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durng i þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þrösfur Leó Gunnarsson. 10. sýning föstud. kl. 20.30 Bleik kort gilda Fimmtudag 28/1 kl. 20.30 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM jfLAE^ RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: I kvöld kl. 20. Uppselt Sunnudag 24/1 kl. 20. Uppselt Miðvikudag 27/1 kl. 20 Laugardag 30/1 kl. 20. Uppselt Miðvikudag 3/2 kl. 20. Uppselt Laugardag 6/2 kl. 20. Uppselt Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða i veitingahúisnu Torfunni, simi 13303. Iðunni og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsdóttir, Auður Bjamadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertíðin hefst 10. janúar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli 8. sýning föstudag kl. 20. Uppselt Appelsinugul kort gilda 9. sýnlng laugardag kl. 20. Uppselt Brún kort gilda 10. sýning föstudag kl. 20. Uppselt Bleik kort gilda Sunnudaginn 31/1 kl. 20. Uppselt Þriðjudaginn 2/2 kl. 20. Fimmtudaginn 4/2 kl. 20. Föstudaginn 5/2 kl. 20. Uppselt Miðasala. Nú er verið aö taka á móti pöntunum á allar sýningartil 28. feb. 1988. Miðasala i Iðnó er opin kl. 141-19. Simi 1 66 20. Miðasala i Skemmu simi 15610 Miðasalan i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. illillllllllllillillllllllllllllllilllllllllllllli WÓDLEIKHÚSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjöm Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálml Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, l'var Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 Fösludag Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Laus sæti Föstudag 29. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan. Uppselt i sal og á neðrl svölum. Sunnudag31.jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Laus sæti Föstudag 5. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 7. febr. Uppselt Miðvikudag 10. febr. Laus sæti Föstudag 12. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Miðvikudag 17. febr. Laus sæti Föstudag 19. febr. Uppselt Laugardag 20. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum Miðvikudag 24. febr. Laus sæti Fimmtudag 25. febr. Laus sæti Laugardag 27. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 16.00 Uppselt Sunnudagkl. 16.00. • Þri. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt Fi. 28. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 30. jan. kl. kl. 16.00. Uppselt Su. 31. jan. kl. 16.00. Uppselt. Bflaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. feb. kl. 20.30. Uppselt Fim. 4. feb. kl. 20.30. Lau. 13. feb. kl. 16.00. Uppselt Su. 14. feb. kl. 20.30. Uppselt. Fi. 18. feb. kl. 20.30. Uppselt. Fö. 26. feb. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. feb. (16.00) þri. 9. feb. (20.30), fi. 11. feb. (20.30), þri. 16. feb. (20.30), lau. 20. feb. (16.00), su. 21. feb. (20.30), þri. 23. feb. (20.30), lau. 27. feb. (16.00) su. 28. feb. (20.30) Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Leikarar: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Árnadóttir 8. sýning föstudaginn 22. janúar.Uppselt Laugardaginn 23. janúar Sunnudaginn 24. janúar Þriðjudaginn 26. janúar Miðvikudaginn 27. janúar Síðasta sýning 28. janúar Aðeins 6 sýningar eftir. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Takmarkaður miðafjöldi eftir. Miðapantanir i síma 14920 allan sólarhringinn og til kl. 9 sýningardaga. Miðasalan opin i Gamla bíó kl. 16 -19 alla daga. Sími 11475. Ósóttar miðapantanir seldar 1 degi fyrir sýningardag. FRAMHALDSSKÓLANEMAR ATH Verulegur skólaafsláttur, svo og getið þið keypt ósóttar miðapantanir 2 timum fyrir sýningu. Tryggðu þér miða í tíma. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta í gegnum sima P-leikhópurinn LAUGARAS= = Salur A _______Loðinbarði_______ R hair-raising comedy starring Jason Bateman. Ný bráðfjörug gamanmynd um raunir menntskælinga þegar hann kemur í háskólann. Mynd þessi er beint framhald myndarinnar sem Michael J. Fox lék í „Teen Wolf" Aðalhlutverk: Jason Bateman, Kim Darby og John Astin. Dotby Sterio Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Salur B Stórfótur Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjóm: William Dear. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Laugardag og sunnudag kl. 3 Draumalandið 1 "Tho Arrival oí "An Anwrican Tail' is a Timo íor Jubilalion. í!h ÁVatroiBHjti Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameriku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 3 i A sal laugardag og sunnudag Blaðaummæli: Fifill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Miðaverð 200 kr. Frumsýning Jaw’s Hefndin Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garryk, Lance Guest (úr Last Star Fighter), Mario Van Peebles (úr L.A. Laws) og Michael Cain (úr Educating Rita og Hannah and Her sister's). Dolby Sterio Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýndkl. 9 og 11 Vaihöll Sýnd kl. 3 í C sal laugardag og sunnudag @ 1 í djörfum dansi ***SV.Mbl. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Ferðu stundum á hausínn? Hinir vammlausu Frábær spennumynd með Kevin Costner og Robert De Niro. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.05 lij^MHASHÍUIlfð lllWftmftngB SÍMI 2 21 40 Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu ,3vellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmiðinn! yUMFEROAR Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið var í jólahappdrætti Framsóknarflokksins 23. desember 1987. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 12654 2. vinningur nr. 21664 3. vinningur nr. 32368 4. -10. vinningur nr. 8205,19001,20016,20594,20127,32422,14631 11.-20. vinningur nr. 698, 3310,13830,16541,22577, 26681,35197, 36498, 39553, 38585. Vinningsmiðum skal framvísað á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar í síma 24480. Ógreiddir miðar eru ógildir. Happdrætti Framsóknarflokksins. Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness í „Hinum vammlausu". Aðalhluverk: Kevin Coslner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd kl. 5, og 11 Fáar sýningar eftir. Tónleikar kl. 20.30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.