Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 21. janúar 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt, get- raunir, kveöjur og sitt hvaö fleira. Fréttlr kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Hádeglsfróttlr. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt; tónlist, innlend sem erlend - vinsældapopp og gömlu lögin í róttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttirkl. 13.00,14og15. 15.00-18.00 Pótur Steinn Guðmundsson og síð- degisbylgjan. Pótur Steinn leggur áherslu á góöa tónlist I lok vinnudagsins. Litið á vinsælda- listana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00, og 17.00. 18.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Kvöldfréttatími Ðylgjunnar. Hall- grímur lítur yfir fréttir dagsins meö fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafiö með tónlist og spjalli viö hlustend- ur. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Föstudagur 22. janúar 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færö og hagnýtar upplýsingar auk frétta oa viðtala um málefni líöandi stundar. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fróttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur leikur á als oddi. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fróttnæmt efni, innlent jafnt sem erlendu í takt viö gæöa tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvaö að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fróttasími 689910). 18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist fluttaf meist- urum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyhr kvöldiö. 22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar meö góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin Laugardagur 23. janúar 8.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910) 12.00Jón Axel ólafsson. Jón Axel á léttum laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistarþáttur í góðu lagi. 17.00 „Milli min og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Oddur Magnús Þessi geðþekki dagskrár- gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 24. janúar 08.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfar tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmunds- son með spuminga og skemmtiþáttinn sem verður í beinni útsendingu frá Veitingahúsinu A. Hansen í Hafnarfirði. Hafnfirðingar hvattir til að koma. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“. örn Petersen. örn hverfur mörg ár aftur í tímann flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældarlista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. Sigurður í brúnni. 22.00 Ámi Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út f nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 25. janúar 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Llfleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frótta oa viðtala um málefni llðandi stundar. 08.00 STJORNUFRÉTTIR (fróttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjami Dagur í hádeginu og veltir upp fróttnæmu efni innlendu jafnt sem erlendu í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fróttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fróttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvísur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2og 104 Gullaldar- tónlist í klukkustund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist á síðkveldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Föstudagur 22. janúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 48. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Börnin í Kandolim. (Barnen í Candolim) Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. Sögu- maður: Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðumynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru það nemendur Kvennaskólans í Reykjavík sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennent. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Erfið ákvörðun. (My Body, My Child) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aðalhlutverk Vanessa Red- grave, Joseph Campanella og Jack Albertson. Kennslukona sem á þrjár stálpaðar dætur á þá ósk heitasta að eignast barn. Þegar hún verður þunguð þarf hún að taka erfiða ákvörðun því óvíst er hvort fóstrið hefur skaðast. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 23. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur ellefti þáttur og tólfti þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Lltli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Yflr á rauðu. Nýr þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón Jón Gústafsson. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning Mynd- lista- og handíðaskóli íslands. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Lífshlaup (Curriculum Vitae) Tékknesk teiknimynd sem fékk sérstök verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Berlín. 21.50 Brúin yfir Kwaifliótið (The Bridge on the River Kwai) Bresk Oskarsverðlaunamynd frá 1957. Leikstjóri David Lean. Aðalhlutverk Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins og Sessue Hayakawa Yfirmaður í breska hernum lendir í fangabúðum Japana í heimstyrjöldinni síðari. Þegar honum er falið að smíða brú fyrir óvini sína, ásamt öðrum herföngum, villir skylduræknin honum sýn og leggur hann metn- að sinn í að leysa starf sitt vel af hendi. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 24. janúar 16.00 Nýárstónleikar í Vínarborg. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss ásamt Vínardrengjakómum. Stjórnandi Claudio Abbado. (Eurovision - Austurríska sjónvarpið) 17.15 Indland - Góa, gullna borgrikið (India - The World Within) Bresk heimildamynd um menningu og sögu hins indverska borgríkis. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Þessi stund er sú 700asta frá upphafi en þátturinn hóf göngu sína 1966. Ýmislegt er til gamans gert á afmælinu, trúður- inn galdrar og brúður syngja. Einnig sjáum við atriði úr gömlum Stundum. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri i Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeif Stein- grímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut. (Fame) Bandarískur mynda- flokkur um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Suður- nesjamenn og Kjalnesingar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.45 Paradís skotið á frest. Fjórði þáttur (Para- dise Postponed) Nýr, breskur framhaldsmynda- flokkur. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordern, Annetta Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blakely. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi, í Ijósi þeirra þjóðfólagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Úr Ijóðabókinni. Sverrir Hólmarsson flytur þýðingu sína á 1. hluta Eyðilandsins eftir T.S. Eliot. Einnig mun hann fjalla um Ijóðið og höfund þess. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 25. janúar 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 20. janúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Arnar Björnsson. 19.30 George og Mildred Breskur gamanmynda-: flokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Allir þessir daga: Stund með Ijóðskáldínu Matthíasi Johannessen. Umsjón Guðbrandur Gíslason. Upptaka Hilmar Oddsson. 21.30 Sælustaðurinn Siríus (Sirius Gáster) Ný, finnsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Matti Ljás. Aðalhlutverk Kari Váánánen, Esko Salminen, Hannu Kivioja, Varpu Reilini, Sulevi Peltola og Esko Hukkanen. Myndir gerist í finnsku sveita- þorpi og aðalsöguhetjan, Andrés, er óskilgetinn sonur saumakonu og frægs kvikmyndaleikara sem býr á staðnum. Andrés snýr heim eftir sukksamt Iff í erlendum borgum þar sem vinkona hans lét lífið vegna ofneyslu fíkniefna. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 22. janúar 16.40 Dans á rósum Wilde's Domain. Saga þriggja kynslóða Wilde fjölskyldunnar sem rekur fjöl- leikahús, skemmtigarða og leikhús. En draumar fjölskyldumeðlimanna um framtíð fyrirtækisins eru ekki allir með sama móti. Aðalhlutverk: Kit Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Leik- stjóri: Charles Tingwell. Framleiðandi: Brendon Lunney. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. ITC 1984. Sýningartími 75 mín. 17.55 Valdstjórinn Captain Power. Leikin bama- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvaröar- dóttir. IBS. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum.___________________________________ 19.1919:19 Frétta og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum.___________________________ 20.30 Bjartasta vonin. The New Statesman. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 21.00 Ekkert kvennastarf An Unsuitable Job for a Woman. Cordelia Gray velur sér ekki hefðbund- ið kvennastarf heldur gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk: Pippa Guard, Bille Whitelaw, Paul Freeman og Dominic Guard. Leikstjóri: Christ- opher Petit. Framleiðandi: Don Boyd. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Goldcrest 1981. Sýningar- tími 95 mín. 22.30 Hasarleikur Moonlighting. Sam biður Madd- ie að giftast sér. Maddie hugsar sig um og David verður hræddur um að missa hana. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 23.15 Adam Adam at Six a.m. Myndin fjallar um Adam, ungan pilt sem gerir uppreisn, gegn hefðbundnum venjum þjóðfólagsins. Aðalhlut- verk: Michael Douglas og Lee Purcell. Leikstjóri: Robert Scheerer. Framleiðandi: Rick Rosen- bero. CBS 1970. 00.55 Arásln á Pearl Harbor Tora! Tora! Mynd þessi er afrakstur samvinnu Japana og Banda- ríjamanna. Greint er frá aðdraganda loftárásar- innar á Pearl Harbor frá sjónarhornum beggja aðila. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Aðal- hlutverk: Martin Balsam, Soh Yamamura, Jos- eph Cotten og Takahiro Tamura. Framleiðandi: Elmo Williams. 20th Century Fox 1970. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Laugardagur 23. janúar 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Rasmus klumpur, Júlli og töfraljós- ið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir.Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjáálfu. íslenskt tal. ABC Australia. 10.40 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. Woridvision. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. 11.30 Vinur í raun. Top Mates. Nýr, ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 1. þáttur. Hér er fjallað um vináttu tveggja drengja í Ástralíu, annar er af hvítu fólki kominn en hinn af ætt frumbyggja. ABC Australia. 12.00 Hlé. 13.45 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. ^Frændi minnA^on Oncle. Andstæður gamla og nýja tímans sóðar með augum lítils drengs. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Jean Pierre Zola og Adrienne Servantie. Leikstjóri: Jacques Tati. Handrit: Jacques Tati. Frakkland 1958. Sýning- artími 115 mín. 15.55 Ættarveldið. Dynasty. Joseph telur dóttur sína hafa eyðilagt framtíð sína er hann fróttir af brúðkaupi hennar og Jeff. Steven gengur illa að ná sáttum við Sammy Jo. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.40 Nærmyndir Nærmynd af listakonunni Ásgerði Búadóttur. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson.________________________________ 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pótur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.1919.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar._____________ 20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Nýr framhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York-borgar. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.00 Vinstúlkur Girl Friends. Við kynnumst Anne og Susan sem eru góðar vinkonur þrátt fyrir ólík hlutskipti þeirra. Aðalhlutverk: Melanie Meyron, Eli Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner. Leikstjórn: Claudia Weill. Framleiðandi: Claudia Weill. Warner 1978. Sýningartími 90 mín. 22.30 Tracey Ullman The Tracey Ullman Show. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stuttum leikþáttum. Þýðandi: Guðjón Guð- mundsson. 20th Century-Fox 1978. 22.30 Spenser. Spenser reynir að koma sam- starfsmanni sínum og vini til hjálpar þegar hann . er ásakaður fyrir að hafa þegið mútur. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner Bros. 23.40 Hvert þitt fótmal Every Move She Makes. Spennumynd. Piltur einn hittir stúlku sem hann telur vera þá einu réttu og leggur hana í einelti. Aðalhlutverk: Julie Nihill og Doug Bowles. Leikstjóri: Catherine Millar. Framleiðandi: Erina Rayner. ABC Australia. Sýningartími 80 mín. Bönnuð börnum. 01.00 Geðveikur morðingi Through Naked Eyes. Flautuleikari í sinfóníuhljómsveit er grunaður um morð. Hann tekur að fylgjast með nágranna sínum í gegnum sjónauka og brátt er hann kominn á kaf í dularfullan leik og moröunum fjölgar. Aðalhlutverk: David Soul, Pam Dawber, Fionnula Flanagan og William Schallert. Leik- stjóri: John Llewellyn Moxey. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Sýningartími 90 mín. Fries 1983. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. janúar 09.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes J. Hannesson. 09.20 Stóri greipapinn Teiknimynd. 09.45 Feldur. Teiknimyndaröð um heimilislausa en káta oq fjöruga hunda og ketti. íslenskt tal. Þýðandi: Astráður Haraldsson. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir ofl. 10.00 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.25 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. Þýð- andi Bjöm Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albertfeiti.Teiknimynd. Þýðandi Bjöm Bald- ursson. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.05 Geimálfurinn. Alf. Vinsældir litla, loðna geimálfsins frá Melmac fara stöðugt vaxandi hjá öllum nema fósturforeldrum hans. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 12.30 Heimssýn. Þáttur með fróttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 13.00 Tíska og hönnun Fashion and Design. Fræðsluþættir um frægustu húsgagna- og fata- hönnuði heims. í öðrum þætti verður fjallað um Azzedine Alaia. Teleliberation. 13.30 Traffic. Dagskrá frá hljómleikum hljómsveit- arinnar Traffic sem haldnir voru í Santa Monica þegar þeir voru upp á sitt besta. Meðlimir T raffic voru brautryðjendur nýrrar tónlistarstefnu en þeir eru Stevie Winwood, Jim Capaldi, Roger Hawkins og Chris Woods. NBD. 14.30 Undrasteininn. Cocoon. Mynd um nokkra eldri borgara í Florida sem uppgötva raunveru- legan yngingarbrunn. Don Ameche hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í þessari mynd. Aðalhlutverk: Don Ameche, Wil- ford Brimley, Hume Cronyn, Steve Guttenberg, Maureen Stapleton og Tyrone Power Jr. Leik- stjóri: Ron Howard. Framleiðandi: Richard D. Zanuck. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 110 mín. 16.20 Fólk. Bryndís Schram ræðir við Amy Engil- berts. Stöð 2. 16.45 Undur alheimsins Nova. Fjallað verður um mismun kynjanna og þróun hans. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Westem World. 17.45 A la Carte. Skúli Hansen eldar ofnbökuð ýsuflök með hýðisgrjónum og ávaxtasalati. Stöð 2. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson.______________________ 19.1919.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 Á ferð og flugi. Ferðaþáttur Stöðvar 2. Leiðsögumaður er Ingólfur Guðbrandsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2/Útsýn. 20.40 Nærmyndir. Nærmynd af Hermanni Páls- syni prófessor. Umsjónarmaður. Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.20 Eiginkonur í Hollywood Hollywood Wives. Lokaþáttur. Eiginkonur leikara og kvikmynda- framleiðenda í Hollywood eiga ekki alltaf sjö dagana sæla þrátt fyrir auð og allsnægtir. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cass- idy, Mary Crosby, Angie Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Roddy McDowall, Stefanie Powers, Suzanne Somers, Robert Stack og Rod Steiger. Wamer 1985. 22.50 Lagakrókar. L.A. Law. Framhaldsmynda- flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Aðalhlut- verk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry. Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits o.fl. Þýð- andi Svavar Lárusson. 23.30 Þeir vammlausu. The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Ai Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýð- andi: örnólfur Árnason. Paramount. 00.25 Dagskrárlok. Mánudagur 25. janúar 16.25 Lífsmark Vital Signs. Ungur læknissonur fetar í fótspor föður síns. Hvorugur þolir þó álagið sem fylgir starfinu og freistast til notkunar vímugjafa. Aðalhlutverk: Edward Asner, Gary Cole og Kate MaNeil. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. CBS 1982. Sýnt. 90 mín._______________ 18.15 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum í handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd Family Ties. Alex styður vin sem uppgötvar að hann hefur verið ættleidd- ur og hjálpar honum að leita móður sinnar. Þýðandi: Hilmar Þonnóðsson. Paramount. 19.1919.19. Fréttir, veður, íþróttir og þeim málefn- um, sem hæst ber hverju sinni, gerð skil. 20.30 Sjónvarpsbingó. Bingó þar sem áhorfendur eru þátttakendur og glæsilegir vinningar eru í boði. Símanúmer sjónvarpsbingósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.45 Dýralíf I Afríku. Animals of Africa. Fræðslu- þættir um dýralíf Afríku. I þessum þætti fáum við að kynnast þefköttum. Harmony Gold 1987. 21.10 Vogun vinnur. WinnerTake All. Framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum. 7. þáttur. Dauðsfall í Catani fjölskyldunni veldur þungum áhyggjum. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Framleið- andi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðm- undsson. ABC Australia. Sýningartími 50 mín. 22.00 Dallas. J.R. og Bobby undirbúa sig undir að mæta Cliff og Jamie frammi fyrir dómstólum. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Worldvision. 22.45 Hnefalelkarinn Dempsey. Dempsey. Jack Dempsey ákveður að leggja heiminn að fótum sér sem hnefaleikari. Aðalhlutverk: Treat Will- iams, Sally Kellerman og Sam Waterson. Leik- stjóri: Gus Trikonis. Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Fries 1984. Sýningartími 105 mín. 00.30 Dagskrárlok. LiSTUNARÁÆTLIIN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem segir: hér Aarhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Annan hvern þriöjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriöjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miövikudaga Helsinki: Isnes . 21/1 Arnarfell . 15/2 Gloucester: Jökulfell . 27/1 Jökulfell , 17/2 Jökulfell , 9/3 New York: Jökulfell . 29/1 Jökulfell . 19/2 Jökulfell . 11/3 Portsmouth: Jökulfell . 29/1 Jökulfell . 19/2 Jökulfell . 11/3 SKIPADE/LD SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK SlMI 698100 TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA interRent BILALEIGA Útibú i kringum landið. REYKJAVIK:.....91-31815/68*915 AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES: ........... 93-7618 BLÖNDUOS:........ 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HUSAVIK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: . 97-8303

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.