Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Laugardagur 6. febrúar 1988 SAMVINNUr TRYGGINGARL ARMULA 3 lOíi REYKJAVIK ■ SÍMI (.91)681411 TELEX 2103 SAMVIN IS Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. MMC Lancer 1500 árgerð 1987 Ford Bronco árgerð 1987 Mazda 626 árgerð 1985 Fiat Uno 45 árgerð 1984 MMC Lancer árgerð 1983 Toyota Carina árgerð 1982 Volvo 244 árgerð 1982 Saab 900 árgerð 1982 Suzuki ST 90 árgerð 1982 Suzuki Alto árgerð 1981 V.W. Golf árgerð 1979 MMC Galant 1600 árgerð 1979 Toyota Cressida árgerð 1978 Volvo 343 árgerð 1978 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 8. feberúar 1988. kl. 12-16. Á sama tíma: Vestmannaeyjum: Skoda 120 L árgerð 1986 Mazda 929 Sedan árgerð 1982 Keflavík: Chevrolet Malibu árgerð 1979 Selfossi: Landcruser árgerð 1981 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 9. febrúar 1988. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - G! W Öldrunarfulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu öldr- unarfulltrúa lausa. Um er að ræða nýtt starf sem m.a. lýtur að eftirfarandi þjónustu: Félagsstarfi aldraðra, heimilishjálp, húsnæðis- og vistunarmálum auk ráðgjafar við aldraða og að- standendur þeirra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi í félagsráðgjöf, félagsfræðum eða hjúkrunarfræði. Starfsreynsla á sviði öldrunarmála æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar, og iiggja umsóknareyðublöð frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 45700. Félagsmálastjóri Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að framleiða festujárn og plötur fyrir Nesjavallaæð. Heildarþungi er um 150 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Siml 25600 autostar í flestar gerðir bíla. Falleg - einföld - BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS Kirkja Rússlands 1000 ára Söfnun í norrænu biblíugjöfina Póstgíróreikningur nr. 15000-2 Hið ísl. bibl íufélag Hallgrímskirkju STEINOLÍU- OFN Hagstæður hitagjafi, 2.11 kw. Brennir 6.4 Itr. á 26-36 klst. Kr. 4.965,- Skeljungsbúðin 4 Síðumúla 33 símar 681722 og 38125 Unnur Stefánsdóttir. Guðni Ágústsson Jón Helgason Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Fólagslundi Gaulverjabæjarhreppi, mánudaginn 8. kl. 21. Laugalandi Holtahreppi, þriðjudaginn 9. kl. 21. Gunnarshólmi fimmtudaginn 11. kl. 21 í umræðunni Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra mun verða I umræðunni á Gauki á Stöng kl. 12-13 miðvikudaginn 10. febrúar. Guðmundurmun fjalla um baráttuna gegn sjúkdómnum EYÐNI, en í jan- úar síðastliðnum sat ráðherra alþjóðlega ráð- stefnu í London þar sem fjallað var um þennan alvarlega sjúkdóm. Eftir framsögu mun ráðherra svara fyrirspurnum fundargesta. Fundurinn er öllum opinn. Léttur málsverður á Poðstólum. SUF, LFK og FUF í Reykjavík Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist ( Samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir Framsóknarfélag Borgarness P.S. Þrlggja kvölda keppnin hefst föstudaginn 19. febrúar. Nánar auglýst síðar. Reykjanes Kjördæmissamband framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi hefur ráðið framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborgð í Kópavogi. Skrifstofan verðuropin: Þriðjudaga kl. 16.30- 19.00 Fimmtudaga kl. 16.30 - 19.00 Föstudaga kl. 16.30- 19.00 Akranes Munið bæjarmálafundinn laugardaginn 6. febrúar kl. 10.30 Fram- sóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn, Andrés Framsóknarfélagið á Selfossi Spilakvöld verður haldið sunnudaginn 7. febrúar að Eyrarvegi 15, kl. 20.30. Allir velkomnir - Mætið stundvíslega. Nefndln Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfélögin í Reykjavík munu halda árlegt Þorrablót sitt í Risinu að Hverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavfk Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Félagslundi Gaulverjabæjar- hreppi, mlnudaginn 8. kl. 21. Laugalandi Hollahreppi, þriðjudaginn 9. kl. 21. Gunnarshólmi fimmtudaginn 11. kl. 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.