Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 20
Laugardagur 6. febrúar 1988 20 Tíminn Góðir gestir í heimsókn Elín Líndal og Unnur Stefáns- dóttir, varaþingmenn, verða gestir Félags framsóknar- kvenna í Árnessýslu næst- komandi miðvikudagskvöld 10. febrúar kl. 21 á Eyrarvegi 15, Selfossi Allir velkomnir S.F.A. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88004: Einfasadreifispennar, 25-40 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 10. mars 1988, kl. 14.00. RARIK-88005: Þrífasa dreifispennar, 31,5-1250 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 17. mars. 1988. kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 9. febrúar 1988 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 4. febrúar 1988 Rafmagnsveitur ríkisins Til seljenda tölvubúnaðar Fjárlaga- og hagsýslustofnun, ráðgjafanefnd um upplýsinga- og tölvumál, býður fyrirtækjum, er selja hvers konar tölvubúnað, að gera nefndinni grein fyrir hugsanlegum sérkjara- og magnkaupa- samningum, sem þau gætu boðið ríkinu. Vinsamlegast hafið samband við formann nefndar- innar, Jóhann Gunnarsson, hjá fjárlaga- og hag- sýslustofnun í síma 25000 eða sendið nefndinni tilboð með sem ítarlegustum upplýsingum um úrval búnaðar og fyrirtækið sjálft. Tilboð Ungur bóndi óskar eftir skiptum á fullvirðisrétti, úr sauðfé yfir í mjólk. Tilboð sendist Tímanum merkt „Fullvirðisréttur“. + Móöir okkar, tengdamóðir og amma Sigríður Þórðardóttir frá Hofsstöðum Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi lést þriöjudaginn 2. febrúar á sjúkrahúsi Akraness. Börn, tengdabörn og barnabörn + Innilegar þakkir færum v'ð öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Gunnars Eggertssonar Kvisthaga 27 Valdís Halldórsdóttir Georg Ó. Gunnarsson Guðrún Edda Gunnarsdóttir Einar Sigurbjörnsson Ingibjörg B. Gunnarsdóttir Georg Miles Kristján E. Gunnarsson GryEk Þórdis Gunnarsdóttir Linda Bára Hall og barnabörn AIMiller DAGBÓK llllltlllllllllllll Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 14:00. Frjálst spil og tafl. Kl. 17:00 - Þorsteinn Einarsson flytur fyrirlestur um íþróttir aldraðra. Kl. 20:00 - Dans til kl. 11:30. Styrktartónleikar fyrir Minningarsjóð Þorgerðar í dag, laugardaginn 6. febrúar kl. 17:00, verða tónleikar í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar fyrir Minningarsjóð Þorgerðar. feSRARIK llth , Hk ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS U lUUU Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88003 Þverslár. Opnunardagur: Föstudagur 4. mars 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. febrúar 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Tilkynning um breyttan símatíma sem veröur framvegis frá kl. 8.15 til 9.15, nema miðvikudaga. Sími: 15033 ísak G. Hallgrímsson læknir, DOMUS MEDICA I ÚTVARP/SJÓNVARP iEiilEllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Laugardagur 6. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sór um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.25 Framhaldslelkrit barna og unglinga: „Tor- dýfilllnn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti þáttur: Gátur að glíma við. Persónur og leikendur: Sögumaður...Ragnheiður Arnardóttir Jón- as...Aðalsteinn Bergdal Davíð...Jóhann Sig- urðarson Júlía...Sigríður Hagalín (Áður útvarp- að 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fróttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fróttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sínna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll Þáttur um tónlist og tónmenntir á Kðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar í bænum - Laufásvegur Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdótt- ir. 17.10 Stúdíó 11 Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Hávarður Tryggvason leikur á kontrabassa tónlist eftir Gabriel Fauré, Giovanni Bottesini, Michel Zbar og Henry Purcell. Brynja Guttormsdóttir leikur á píanó. - Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur svítu úr „The Wand of Youth" eftir Edward Elgar; Frank Shipway stjórnar. 18.00 Mættum við fá meira að heyra Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Sólveig Hall- dórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarp- að 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjami Marteins- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heimdraganum Jónas Jónsson ræðir við Sigurð Björnsson söngvara. 21.20 Danslög 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. jfi* 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varoi. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla Fyrsta umferð, endurteknar 1. og 2. lota: Verslunarskóli Islands - Menntaskólinn í Kópavogi; Iðnskólinn í Reykjavík - Flensborgarskóli; Fjölbrautaskól- inn Ármúla - Menntaskólinn á Laugarvatni; Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Bændaskólinn á Hvanneyri. Dómari Páll Lýðsson. Spyrill: Vern- harður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtekið frá sunnudegi og þriðjudegi). 15.30 Vlð rásmarkið Umsjón: íþróttafréttamenn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal Svavars Gests. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00,4.00,5.00,6.00,7.00,8.00,9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 6. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur þrettándi þáttur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 Iþróttlr. 18.151 fínu formi. Ný kennslumyndaröð I leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Litli prinsinn. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Yflr á rauðu. Umsjónarmaður Jón Gústafs- son. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning Fjöl- brautaskólinn i Vestmannaeyjum. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 bottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Fjarkinn (Sign of Four) Ný, bresk sjónvarps- mynd um ævintýri Sherlock Holmes. Leiksljóri. Peter Hammond. AðalhluNerk Jeremy Brett, Edward Hardwicke og Jenny Seagrove. Á sama degi ársins í sex ár hefur kona nokkur fengið að gjöf dýrmæta perlu en henni er ókunnugt um hver gefandinn er. Þegar hún fær boð um að koma til fundar við góðgerðarmann sinn leitar hún ráða hjá Sherlock Holmes. 23.20 Læknir á refilstigum (The Amazing Dr. Clitterhouse). Bandarísk bíómynd frá 1938. Leikstjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Edward G. Robinson, Claire Trevor og Humphrey Bogart. Læknir nokkur sem rannsakar hegðun afbrotamanna verður svo heillaður af ævintýra- legu lifi þeirra að hann beitir allra bragða til þess að fylgja þeim eftir. 00.45 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Fjölmargir nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Akureyrar koma fram. Á tónleikunum verður flutt tónlist m.a. eftir Bach, Brahms, Gabrieli, Gossek, Larson, Mendelssohn, Mozart og Pachel- bel. Leikið verður á fiðlur, flautur, horn, klarinettur, orgel, saxófón og flutt verk fyrir blásarakvintett og orgel eftir Gabri- eli. Minningarsjóðnum er ætlað það hlutverk, að veita góðum nemendum styrki vegna framhaldsnáms í tónlist, en 20 nemendur hafa hlotið styrki úr sjóðn- um frá upphafi. Tekið verður við frjálsum framlögum við innganginn í stað sölu aðgöngumiða. Auk tónleikahalds aflar sjóðurinn tekna með sölu minningarkorta um Þor- gerði Eiriksdóttur, sem afgreidd eru í Bókabúðinni Huld, Bókvali og í Tónlista- skólanum á Akureyri. Alþýðuleikhúsið: Einþáttungar Pinters í Hiaðvarpanum Alþýðuleikhúsið sýnir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, Einskonar Alaska og Kveðjuskál, í Hlaðvarpanum sunnudags- og mánudagskvöld kl. 20:30. Með hlutverk fara Arnar Jónsson, Margrét Ákadóttir, María Sigurðardóttir og Viðar Eggertsson. Miðasala er allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhússins Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14:00-16:00 virka daga og við innganginn. Fáar sýningar eftir. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar Á morgun, sunnud. 7. febr. verður hin árlega kaffisala Kvenfélags Laugarnes- sóknar. Kaffisalan verður í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju og hefst kl. 14:30. Messa dagsins verður kl. 11:00 með altarisgöngu, en jafnframt verður barnastarf eins og verið hefur í vetur. Félagið er eitt elsta kirkjukvenfélagið í Reykjavík og hefur, auk fjölbreytts fé- lagsstarfs, löngum unnið að fjáröflun til ágóða til ýmissa framkvæmda fyrir kirkj- una. DANSHÁTÍÐ í Hótel íslandi í tilefni 25 ára afmælis Danskennara- sambands Islands verður haldin fjöl- skylduskemmtun sunnud. 7. febrúar kl. 15:00 í Hótel fslandi. Nemendur á öllum aldri frá eftirtöldum dansskólum sýna dansa: Balletskóla Sig- ríðar Ármann, Dansskóla Heiðars Ást- valdssonar, Dansskóla Hermanns Ragn- ars og Dansstúdíói Sóleyjar. Auk þess kemur trúður í heimsókn og dansar á hjólaskautum við börnin. Kynnir verður Hermann Ragnar Stef- ánsson. Aðgöngumiðasala (300 kr.) verður í Hótel íslandi í dag, laugard. 6. febrúar frá kl. 13:00. Húsið er opnað kl. 14:00 sýningardaginn. Skemmtifundur harmonikuunnenda Félag harmonikuunnenda er með • skemmtifund sunnudaginn 7. febrúar í Templarahöllinni kl. 15:00-18:00. Krakk- ar úr dansskóla Sigurðar Hákonarsonar sýna dans. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Skemmtinefndin Keflavikurkirkja - Biblíudagurinn Farið verður með sunnudagaskólabörn að Útskálum kl. 10:45 og komið til baka um hádegið. Guðsþjónusta kl. 14:00. Tekið á móti framlögum til Biblíufélagsins. Sóknarprestur Biskupstónleikar í Kristskirkju Á morgun, sunnud. 7. febr. kl. 20:30 mun Tónlistarfélag Kristskirkju efna til sérstakra hátíðartónleika í Kristskirkju í tilefni biskupsvígslu dr. Alfreds Jolsons. Á tónleikunum mun Blásarakvintett Reykjavíkur, ásamt nokkrum félögum úr Sinfóníuhljómsveit lslands, flytja verk eftir Mozart, Beethoven og Gounod. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er að- gangur ókeypis. Norrænt tækniár 1988: Opið hús hjá Háskóla íslands í tilefni af Norrænu tækniári 1988verða Líffræðistofnun Háskólans og Rann- sóknastofa Háskólans í lífeðlisfræði með opið hús á morgun, sunnudaginn 7. febrúar kl. 13:00-17:00 að Grensásvegi 12 í Reykjavík. Fólki er boðið að koma og skoða stofnanirnar. Sérfræðingar stofnananna verða á staðnum og segja frá störfum sínum. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14:00. Sr. Gunnþór Ingason Bingó Skagfirðingafélagsins Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með bingó fyrir félags- menn og gesti í Drangey, Síðumúla 35, á morgun, sunnudaginn 7. febrúar kl. 14:00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.