Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 13
12 Tíminn Laugardagur 6. febrúar 1988 Laugardagur 6. febrúar 1988 Tíminn 13 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Handknattleikur: Fylkir úr fallsætinu Fylkismenn fluttust fjær botn- sætinu með sigri á UMFN, 22-21 í Njarðvík í 2. deildinni í hand- knattleik í gærkvöldi. Um miðbik deildarinnar áttust við Haukar og Reynir og lauk þeirri viðureign með sigri Hauka, 26 mörkum gegn 23. - HÁ NBA-Körfuboltinn: Tap hjá San Antonio Pétur Guðmundsson og félagar hans í San Antonio Spurs máttu sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets á heimavelli á fimmtu- dagskvöldið. Liðið er þó enn í 8. sæti vesturdeildarinnar, heldur áfram að vinna u.þ.b. annan- hvorn leik. Úrslit lcikja í bandaríska at- vinnumannakörfuknattleiknum á miðvikudags- og fímmtudags- kvöld: Boaton-Indiana 118-103 Philadelphia-Golden State 96-84 Washington-Cleveland 106-107 Denver-Dallas 115-105 Utah-Sacramento 123-93 Indiana-Philadelphia 109-95 New York-Detroit 100-93 Houston-New Jersey 115-87 Milwaukee-Boston 111-101 San Antonio-Denver 123-129 Phoenix-Chicago 101-113 LA Clippers-LA Lakers 86-117 Sacramento-Dallas 118-101 Portland-Utah 123-126 Seattle-Atlanta 109-119 Cleveland-Golden State 90-96 (framl.) Ekkert verður leikið í deildinni fyrr en á þriðjudaginn en um helgina verður All-star leikurinn í Chicago.____________-HÁ/Reuter íslenska kvennalandsliðið í handknattleik Barátta eftir hlé íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik tapaði fyrir því sænska með fjögurra marka mun, 21-17, í vináttulandsleik í Svíþjóð í gær- kvöldi. Staðan í leikhléi var 11 mörk gegn 6 Svíum í hag. Islenska liðið barðist mjög vel í síðari hálfleik en þær báru full mikla Guðríður Guðjónsdóttir hefur veríð mjög atkvæðamikil í leikjum íslenska landsliðsins, markahæst í öllum leikjunum. virðingu fyrir mótherjunum í þeim fyrri. Þær stefna hinsvegar á að sýna allar sínar bestu hliðar í síðari leik liðanna í dag, að sögn Bjargar Guðmundsdóttur fararstjóra. „Það er mikil barátta í þeim, þær sáu hvað þær gátu í seinni hálfleiknum og þær stóðu sig allar mjög vel,“ sagði Björg. Margrét Theodórsdóttir var kosin best í íslenska liðinu í þessum leik og fékk kristalskál að launum og Guðríður Guðjónsdóttir fékk íþróttabúning fyrir að vera marka- hæst. Mörk íslands: Guðríður Guðjóns- dóttir 6, Margrét Theodórsdóttir 4, Erna Lúðvíksdóttir 3, Guðný Gunn- steinsdóttir 2, Katrín Friðriksen 2. Kolbrún Jóhannsdóttir varði 14 skot og Halla Geirsdóttir 1. íslendingar voru utan vallar í 6 mínútur í leiknum, Svíar í 2. Síðasti leikur íslenska liðsins í þessari för verður í dag, þá mæta þær Svíum öðru sinni. - HÁ Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Suðurnesjasigrar Tveir leikir voru í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Njarð- víkingar unnu Blika 89-74 í Digra- nesi eftir að vera yfir í leikhléi 54-43 og Grindvíkingar unnu Þórsara 93- 68 fyrir norðan en staðan í hálfleik var 34-24 fyrir UMFG. Blikarnir höfðu yfir framan af leiknum í Digranesi en urðu að láta > pokann þegar á leið. Á Akureyri voru Grindvíkingar hins- vegar alltaf yfir og jókst munurinn jafnt og þétt út leikinn. Þórsarar gerðu mikið af klaufalegum mistök- um í leiknum. Guðmundur Bragason var bestur Grindvík- inga og Hjálmar Hallgrímsson átti einnig góðan leik. Stigin, UMFG: Guðmundur Bragason 24, Sveinbjöm Sigurðsson 17, Jón Páll Haraldsson 12, Steinþór Helgason 10, Rúnar Ámason 9, Eyjólfur Guðlaugsson 8, Hjálmar Hallgrímsson 8, Dagbjartur Willards- son 3, óli Bjöm Björgvinsson 2. Þór: Konráð óskarsson 14, Guðmundur Bjömsson 13, Bjami össurarson 13, Eiríkur Sigurðsson 11, Ágúst Guðmundsson 6, Jón Héðinsson 4, Bjöm Sveinsson 3, Jóhann Sigurðsson 2, Einar Karlsson 2. HÁ/jb íþróttaviðburðir helgarinnar Guðmundur Bragason bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn á Akureyrí, bæði í vörn og sókn. Hann var einnig stigahæstur Grindvíkinga, gerði 24 stig á móti Þórsurum. .Frjálsíþrótta- og sundmót í gærkvöldi: Tvö heimsmet - hjá Gross í 200 m skriðsundi jog Schönlebe í 400 m hlaupi Tvö heimsmet féllu á íþróttamótum á megin- landi Evrópu ígærkvöldi. í Parissynti V-Þjóðverj- inn Michael Gross 200 m skriðsund á 1:44,14 min. sem er heimsmet í 25 m laug. Hann átti sjálfur gamla metið, 1:44,50 mín. Thomas Stachewicz frá Ástralíu varð annar í sundinu ■ gærkvöldi á 1:46,95 mín. í Sindelfíngen í V-Þýskalandi bætti A-Þjóðverj- inn Thomas Schönlebe eigiö innanhússuict í 400 m hlaupi og skyggði alveg á kanadíska spretthlaupar- ann fræga Ben Johnson sein tognaði þegar hann vann 60 m hlaupið. Schönlebe hljóp á 45,05 sek. og bætti metið um 36/100. - HÁ/Reutcr Michael Gross Á Flugleiðahótelunum Hótel Loftleiðum og Hótel Esju er höfðinglega tekið á móti þér þegar þú kemur til höfuðborgarinnar. Flugleiðaskutlan sér um flutninga til og frá flug- velli daglangt og þegar inn á hótelin er komið HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S HÓTEL verður vinalegt viðmót starfsfólks til þess að þér finnst þú vera komin inn á þitt annað heimili. Dekraðu við sjálfan þig og láttu okkur snúast í kring um þig og þína. < HDTBL í FLUGLEIDA yiifn ’HÓTEL Canon Rétti tíminn til reiknivélakaupa. Mikiö úrval. Lækkaö verö. <rifvélin hf Suðurtandsbraut 12. S:685277 - 685275 Handknattleikur 1. deild karla: KA-Valur Akureyri ld. ÍR-Þór Selaskóla ld. Fram-UBK Höll sd. KR-FH Höll sd. kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 20.00 kl. 21.15 12. umferð lýkur síðan með leik Stjörnunn- ar og Víkinga á miðvikudagskvöldið. 2. deild karla: Selfoss-tBV Selfossi Id. kl. 14.00 Grótta-UMFA Seltjarn. ld. kl. 15.15 Körfuknattleikur Úrvalsdeild: KR-ÍR Hagaskóla sd. 1. deild kvenna: Haukar-ÍS Hafnarf. sd. KR-ÍBK Hagaskóla sd. 1. deild karla: Léttir-ÍS Seljask. sd. Blak 1. deild karla: Þróttur N-ÍS Neskaup. ld. 1. deild kvenna: Þróttur N-ÍS Neskaup. ld. Bikarkeppni karla: KA-ódinn Glerársk. ld. Þróttur-HK Hagaskóla sd. Bikarkeppni kvenna: Þróttur-HSK Hagaskóla sd. UBK-Víkingur Digranes sd. kl. 14.00 kl. 21.30 kl. 17.15 kl. 14.30 kl. 14.45 kl. 13.30 kl. 20.00 Badminton Deildakeppni BSÍ í Laugardals- höll, laugardag og sunnudag kl. 10.00. Keppt er í fyrsta sinn í þremur deildum og eru 22 lið skráð til keppni, alls um 180 keppendur. Frjálsar íþróttir íslandsmeistaramót innanhúss 15- 18 ára, í Seljaskóla laugardag kl. 9.30 og í Baldurshaga laugardag kl. 16.30 og sunnudag kl. 10.00. Héraðsmót HSK, 14 ára og yngri, Selfossi sunnudag. Skíði Visa-bikarmót SKÍ, FN-mót í skíðagöngu. Keppni hefst kl. 11.00 í Hlíðarfjalli laugardag og sunnudag. Karate Unglingameistaramót, fjölmenn- asta karatemót ársins. Laugardag kl. 14.00 í íþróttahúsi Hagaskóla. Keppendur verða á annað hundrað frá átta karatefélögum. Reiknað er með að úrslit hefjist kl. 16.30 en mótslok verða kl. 18.00. i«'diL..ra\e'ds S S S'E ffpSö aaaaKrKt 1 i, R$K 5.07 Uí p.iOM'timni Frumrlt OflóHutkiai EINDAGI . SKILA . A STAÐGRBÐSLUFE Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi mánaðariega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinargerð á sérstökum eyðublöðum „skilagreinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera I heilum krónum. Allir launagreiðendur og sjálfstæðir rekstraraðilar eiga að hafa fengið send eyðublöð fyrir skilagrein. Þeir sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. - gerið skil fýrir fímmtánda. RSK RÍKISSKATTSUÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.