Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.02.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 6. febrúar 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Dagur vonar eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: I kvöld kl. 20 Þriöjudag 9. feb. kl. 20 Föstudag 12/2 kl. 20 Sýningum ter fækkandi Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu syningar: Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag kl. 20.30 Laugardag 13/2 kl. 20.30 Uppselt /iLgiöRt RagL eftir Christopher Durning I þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Sunnudag 7/2 kl. 20.30 Föstudag 19/2 kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Laugardag kl. 20. Uppselt Þriðjudag 9/2 kl. 20. Fimmtudag 11/2 kl. 20 Föstudag 12/2 kl. 20 Uppselt Miðvikudag 17/2 kl. 20 Veitingahús i Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúisnu Torfunni, sími 13303. Á SOIJTH ^ r . eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjóm: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertíðin hefst 10. janúar f Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Sunnudag kl. 20. Uppselt Miðvikudag 10/2 kl. 20. Laugardag 13/2 kl. 20 Uppselt Sunnudag 14/2 kl. 20 Uppselt Þriðjudag 16/2 kl. 20 Miðasala. Nú erverið að taka á móti pöntunum á allar sýningartil 7. april 1988 Miðasala f Iðnó er opin kl. 14-19. Sími 1 66 20. Miðasala i Skemmu sfmi 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. TsjekKov-mynd í bíósal MÍR Á morgun, sunnud. 7. febr. kl. 16:00 verður sovéska kvikmyndin „Ófullgert verk fyrir sjálfspilandi píanó“ sýnd í bíósai MÍR að Vatnsstíg 10. Þetta er þriðja mynd hins kunna leikstjóra Nikita Mikhalkovs. Þessi mynd hlaut á sínum tíma mjög góða dóma og þykir ein besta kvikmyndin sem gerð hefur verið eftir verkum Tsjekhovs. Með helstu hlutverk í myndinni fara margir af fremstu leikur- um Sovétríkjanna. Skýringartextar eru á ■ énsku. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öilum heimiíl meðan húsrúm leyfir. í 9S ÞJÓDLEIKHÖSID Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Asa Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Sfmon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Órn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, Ivar Örn Sverrisson og Vfðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 I kvöld Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag Uppselt í sal og á neðri svölum Miðvikudag 10. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Föstudag 12. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum Miðvikudag 17. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Föstudag 19. febr. Uppselt f sal og neðri svölum. Laugardag 20. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum Miðvikudag 24. febr. Uppselt í sal og á neðrí svölum Fimmtudag 25. febr. Uppselt I sal og á neðri svölum Laugardag 27. febr. Uppselt Sýningar á Vesalingunum i mars komnar í sölu. Sýningardagar í mars: Mi. 2., fö. 4., uppselt lau. 5., uppselt fi. 10„ »,11., Uppselt lau. 12., uppselt su. 13., fö. 18., lau. 19., uppselt mi. 23., fö. 25., lau. 26., Uppselt mi. 30., fi. 31. íslenski dansflokkurinn frumsýnir: Ég þekki þig - þú þekkir mig fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut Danshöfundur: John Wisman Leikmynd, búningarog lýsing: HenkSchut Tónlist: Louis Andriessen, John Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson Dansarar: Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, COrne'du Crocq, Hany Hadaya, Jóhannes Pálsson og Paul Estabrook Sunnudag 14. feb. Frumsýning Þriðjudag 15. feb. 2. sýning Fimmtudag 18. feb. 3. sýning Sunnudag 21. feb. 4. sýning Þriðjudag 23. feb. 5. sýning Föstudag 26. feb. 6. sýning Sunnudag 28. feb. 7. sýning Þriðjudag 1. mars 8. sýning Fimmtudag 3. mars 9. sýning LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Óiaf Hauk Simonarson. I dag kl. 16. Uppselt Sunnud. kl. 16.00. Uppselt Ath. engin sýning sunnudagskvöld Þri. 9. feb. kl. 20.30. Uppselt Fimmtud. 11. febr. kl. 20.30. Uppselt Lau. 13. feb. kl. 16.00. Uppselt Su. 14. feb. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjud. 16. febr. kl. 20.30. Uppselt Fi. 18. feb. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 20. febr. kl. 16.00. Sunnud. 21. febr. kl. 20.30. Þriðjud. 23. febr. kl. 20.30. Fö. 26. feb. kl. 20.30. Uppselt Laugard. 27. febr. kl. 16.00. Sunnud. 28. febr. kl. 20.30. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. og 13.00-17.00 Visa Euro Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner i aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness I „Hinum vammlausu". Aðalhlutverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Lleikstjóri: Roger Donatdsson Sýnd kl. 7,9 og 11.10 Bönnuð yngri en 16 ára Stórfótur Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 5 Salur C Draumalandið ' Tho Arrival of An Amörican Tail' is a Timo for Jubilalion. CovVulii Tkr U4» M Mmm '»liklVtlUl hnri Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameriku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd kl. 5 Blaðaummæli: Fifill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Hinir vammlausu Sýnd kl. 7,9 og 11.05 Bönnuð bömum innan 16 ára Laugardagur 6. feb. og sunnudagur 7. feb. A-salur Draumalandið kl. 3 B-salur Stórfótur kl. 3 C-salur Valhöll kl. 3 Frumsýning 19. febrúar 1988 Don Giovanni eftir W. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir laðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðarsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigriður Gröndal, Gunnar Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson Kór og hljómsveit fslensku óperunnar Frumsýning föstud. 19. febrúar kl. 20.00. Uppselt 2. sýning sunnud. 21. febr. kl. 20.00 Fáein sæti laus 3. sýning föstud. 26. febr. kl. 20.00 Fáein sæti laus Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Simi 11475 Litli sótarinn ettir Benjamín Britten Sýningar í fslensku óperunni í febrúar 6. feb. kl. 14.00-17.00 Uppselt 9. feb. kl. 17.00 21. feb.kl. 16.00 22. feb. kl. 17.00 24. feb. kl. 17.00 27. feb. kl. 16.00 28. feb.kl. 16.00 Miðasala alla daga kl. 15.00-19.00 Simi11475 Euro Visa HÁSXÚUBfÖ JJllnmtntma sÍMi 2 21 40 Evrópufrumsýning Kæri Sáli Enginn verður fyrir vonbrigðum með þá félaga Dan Aykroyd og Walter Matthau i þessari splunkunýju gamanmynd. Sjúklingur á geðsjúkrahúsi fanga ræður sig með brögðum sem sálfræðingur með góð ráð í útvarpsþætti. Hvernig skyldi “Kæra Sála“ (Dan Aykroyd) ganga. Leikstjóri: Michael Ritchie (The Goldenm Child) Aðalhlutverk: Dan Aykroyd (T rading Places) Walter Matthau (Pirates) Charles Grodin (The Woman in Red) Donna Dixon (Spies like us) Sýndkl.5 7og9 og11 Vertu í takt við Tímaiin AUGLÝSINGAR 1 83 OO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.