Tíminn - 08.03.1988, Side 1

Tíminn - 08.03.1988, Side 1
Undanþágur varðandi bílbeltanotkun í nýju umferðarlðgunum • Blaðsíða 2 Bömurn á lands• byggðinni hefur fækkað verulega • Blaðsíða 6 Um 4000börn verða fermd áþessuári • Baksíða Verkföll og upplausn á vinnumarkaðnum fyrirsjáanleg með vorinu: ..... Skotgrafir grafnar fyrir langvinn átök Meirihluti félaga í Verkamanna- sambandinu hefur nú kveðið upp neikvæðan dóm yfir Garða- strætissamningnum. Spilin þarf því að stokka upp á nýjan leik. En staðan er harla óljós. Spurn- ingin er, hver muni halda í samningatauminn fyrir at- vinnurekendur og verkafólk. Menn búast ekki við að áfram- haldandi viðræður leiði til samninga. Svo virðist sem bæði verkafólk og atvinnurekendur safni nú kröftum og vistum til skotgrafahernaðar á vinnu- markaðnum með vorinu. Menn sjá fram á harðvítug verkfalls- átök innan fárra vikna. • Blaðsíða 5 Lántökur okkar erlendis árið 1987 langt fram úr áætlun: Við ,,slógum(< 47 milljónir á dag Lántökur okkar erlendis í fyrra fóru 47 milljóna króna lán erlendis. Einka- langt fram úr því sem lánsfjáráætlun aðilar og fjármögnunarleigur áttu gerði ráð fyrir. Heildarlántökur erlendis stærstan þáttinn í að sprengja áætlanir urðu 12,3 milljarðar í stað 8,2 sem gert sem gerðar höfðu verið, - „slógu“ 6,5 hafði verið ráð fyrir. Þetta samsvarar milljarða í stað 4,1 sem áætlanir hljóð- því að við höfum á hverjum degi slegið uðu upp á. • Blaðsíða 3 Umbjóiendur þeirra brostu ekki á móti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.