Tíminn - 08.03.1988, Page 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 8. mars 1988
DAGBÓK
Dóra Reyndal og Vilhelmína Ólafsdóttir.
Tónleikar í Norræna húsinu
Dóra Reyndal sópransöngkona og Vil-
helmína Ólafsdóttir píanóleikari halda
ljóðatónleika í Norræna húsinu í kvöld,
þriðjud. 8. mars kl. 20:30.
Á efnisskrá verða lög eftir Alban Berg,
Richard Trunk, Maurice Ravel, Henri
Dupark og William Walton.
Pennavinir í Ghana
Fjórir Ghanabúar hafa sent bréf þar
sem þeir óska eftir að komast í bréfasam-
band við fólk á íslandi. Þeir skrifa á ensku
og eru á aldrinum 15-19 ára:
Solomon Tracto Roberts,
Cape Coast Technical Institute
Post Office Box A 155
Cape Coast
Ghana W/A
Solomon er 19 ára. Hann hefur áhuga
á fótbolta, borðtennis og að skiptast á
kortum og smágjöfum.
Kwesi Solo
P.O.Box 16
Cape Coast
Ghana W/A
Kwesi er 18 ára piltur. Hann hefur
áhuga á músík, dansi, langstökki og að
skiptast á póstkortum.
Anita Ekua Roberts,
P.O.Box 175
Ola Boarding
Cape Coast
Ghana W/A
Anita er 17 ára stúlka. Hún leikur
tennis og blak, og hefur gaman af sögu-
bókum og langar til að skiptast á Ijós-
myndum.
Alfred Kofi,
P.O.Box 16,
Cape Coast
Ghana W/A
Alfred er 15 ára piltur. Hann er í
íþróttum, svo sem hástökki, borðtennis,
fótbolta og langar til að skiptast á frí-
merkjum og myndum.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Minningarkort
SJÁLFSBJARGAR
í Reykjavík og nágrenni
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Reykjavíkur apótek,
Garðsapótek, Vesturbæjarapótek,
Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð
Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg,
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10,
Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67,
Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10,
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu
Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta.
Hjallaprestakali:
Minningarkort
Stofnað hefur verið nýtt prestakall í
Kópavogi - Hjallaprestakall. Nú eru til
sölu minningarkort Byggingasjóðs
Hjallaprestakalls í Vedu bóka- og rit-
fangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi.
Pennavinur á Ítalíu
- Vill skiptast á heimsóknum
milli Halíu og íslands
Stúlka um tvítugt, Francesca, hefur
skrifað til blaðsins. Hún á heima í Savona
á Ítalíu, en skrifar bréfið á frönsku.
Hún er í læknanámi og segist geta skrifað
svolítið á ensku, en sér þætti betra að
skrifa á ítölsku eða frönsku. Helst vildi
Francesca skrifast á við íslenska stúlku á
sínum aldri, og þætti gaman ef hún hefði
áhuga á svipuðu námi og hún stundar sjálf
(médecine).
Francesca á heima í Savona, sem er
nálægt Genúa á Ítalíu og stendur við
Genúa-flóa. Hún segist hafa áhuga á að
pennavinur sinn heimsæki sig og hún
komi svo hingað til lands að skoða sig um.
Utanáskrift til ítölsku stúlkunnar er:
Francesca Zucchi,
via Moizo 6/7
I7I00 Savona
Italy
tel. 019/805600
Pennavinir
Tvær Ghanastúlkur skrifa og lýsa með
fögrum orðum löngun sinni til að skrifast
á við íslendinga og fá að „heyra eitthvað
frá þessu fjarlæga landi“, eins og þær
segja.
Útanáskrift til þeirra er:
Rebecca Bonney,
ce Daniel Otoo,
Biriwa Beach Hotel,
P.O.Box 50,
Biriwa - Central Region
Ghana W/A
Rebecca segist hafa gaman af skemmti-
legri músfk og að skiptast á myndum.
Theodora Sam,
cn Isaac Quayson,
Biriwa Rural Bank,
P.O.Box 8,
Biriwa - Central Region
Ghana W/A
Theodora Sam hefur áhuga á borðtenn-
is, tónlist og póstkortum og smágjöfum.
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga
Minningarkort Landssamtaka hjarta-
sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum.
Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak-
anna, Hafnarhúsinu. Bókabúð ísafoldar.
Versl. Framtíðin, Reynisbúð. Bókabúð
Böðvars. Grindavik - Sigurði OlaíssvnL
Hvassahrauni 2. Kellavík - Bókabúð,
Kcflavíkur. Sandgerði - Pósthúsinu
Sandgerði. Selfossi - Apótekinu. Hvols-
velli - Stellu Ottósdóttur, Norðurgarði 5.
Olafsvík - lngibjörgu Pctursdóttur.
Hjarðartúni 36. Grundarfirði - Halldór
Finnsson. Hrannarstíg 5. fsalirði - Urði
Ólafsd.. Versl. Gullauga.'Versl. leggurog
Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels
Ö. Akureyri - Gísla J. Eyl. Víði,.8.
Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12
Sauðárkróki - IMargréti Siguröard.
Raftahlíð 14.
Reykjanes
Kjördæmissamband framsóknarmanna i Reykja-
neskjördæmi hefur ráðið framkvæmdastjóra, Sig-
urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að
Hamraborg 5 í Kópavogi. Sími 43222. Skrifstofan
verður opin:
Þriðjudaga kl. 16.30-19.00
Fimmtudaga kl. 16.30-19.00
Föstudaga kl. 16.30-19.00
iPi!!!
Ililllll!
111111!
llllllllll
lllllllllllllllll
1111
Baráttufundur kvenna 8. mars
„Konur - nú er komið nóg!“ - þannig
hefst fréttatilkynning frá ýmsum kvenna-
samtökum um fund sem halda á að
Hallveigarstöðum í tilefni af alþjóðlegum
baráttudegi kvenna. Fundurinn erþriðju-
daginn 8. mars kl. 20:30.
Avörp flytja: Margrét Björnsdóttir
verkakona, Lilja Eyþórsdóttir banka-
maður og Laufey Jakobsdóttir amma.
Upplestur Bríet Héðinsdóttir lcikari.
Kjuregej Alexandra syngur við undirlcik
Matta.
Fundarstjóri verður Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarfulltrúi.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra
kvenna, Samtök kvenna á vinnumarkaði,
Samtök um Kvennalista, konur í Alþýð-
ubandalaginu.
AðaHundur Ferðafélags íslands
Aðalfundur Ferðafélags íslands 1988
verður haldinn þriðjudaginn 8. mars í
Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvís-
lega kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1987
við innganginn.
Stjóm Ferðafélags Islands
Listasafn Einars
Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
laugardagaogsunnudagakl. 13:30-16:00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga frá kl. 11:00-17:00.
Listasafn íslands
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 er
opið virka daga kl. 11:30-16:30, nema
lokað er á mánudögum. Um helgar er
opið kl. 11:30-18:00, laugardaga og
sunnudag.
Almenn leiðsögn um sýninguna
„Aldarspegill" - yfirlitssýning um
íslenska myndlist í eigu safnsins - fer
fram kl. 13:30 á sunnudögum. Safnast
verður saman í anddyri hússins.
Kaffistofa hússins er opin á sama tíma
og safnið. Aðgangur að Listasafni fslands
er ókeypis.
Frímerfcjasöfnun: ísrael • ísland
Frímerkjasafnari í ísrael hefur sent
Tímanum bréf þar sem hann óskar eftir
að nafn hans verði birt í blaðinu, vegna
þcss að hann hefur áhuga á frímerkja-
skiptum við safnara hér á landi. Utaná-
skrift til hans er:
Sam Baum
P.O.B. 1316
52113 Ramat-Gan
Israel
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
ÚTVARP/SJÓNVARP
Þriðjudagur
8. mars
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Pórarins-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið meó Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fomstugreinum
dagblaðanna að loknu Iréttayfiriiti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann
Cath.-Vestly
Margrét örnólfsdóttir les þýðingu slna (2).
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir Iðg frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. <
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.051 dagslns ðnn. Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir.
13.35 Mlðdeglssagan: „Kamala", saga frá Indndi
eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur Umsjón: Vemharður Linnet.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir
15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón:
Þorlákur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Skari simsvari og fleiri góðir
gestir reka inn nefið. Umsjón: Vernharður
Linnet og Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á sfðdegl - Franz Scubert a.
Rondó I A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Josef Suk
leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni; Neville Marriner stjómar. b. Sínfónla nr. 7
I e-moll, St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leikur; Neville Marriner stjómar.
18.00 Fréttir,
18.03 Torglð - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem
Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Klrkjutónllst Trausti Þór Sverrisson kynnir.
20.40 Börn og umhverfi Umsjón: Ásdls Skúladótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi).
21.10 Norræn dægurlög
21.30 Ötvarpssagan: „Þrltugasta kynslóðln"
eftir Guðmund Kamban Tómas Guðmundsson
þýddi. Helga Bachmann les (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passlusálma Séra Heimir Steinsson
les 31. sálm.
22.30 Lelkrit: „Jarðarber" eftir Agnar Þórðarsson.
Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Leikendur: Þor-
steinn Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir,
Anna Vigdls Gísladóttir og Bríet Héðinsdóttir.
(Áður flutt 1980).
22.55(slensk tónllst a. „Hreinn: Gallery: súm 74"
eftir Atla Heimi Sveinsson. SinfónIuhljómsveit
Islands leikur; Paul Zukofsky stjómar. b.
„Mistur" eftir Þorkel Sigurbjömsson. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur; Paul Zukofsky
stjómar. c. Fimm prelúdlur eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur
á planó. d. Klarínettukonsert efti John Speight.
Einar Jóhannesson leikur með Sinfónluhljóm-
sveit Islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
24.00 Fréttlr
24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarin Stefánsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarplð Daagurmálaútvarp með
fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað-
anna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litið I blöðin. Viðtöl og
pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun-
tónlist við allra hæfi.
10.05 Mlðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú
uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent
hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „Orð I eyra". Slmi
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á mllll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál,
menningu og listir og það sem landsmenn hafa
fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Spurnlngakeppnl framhaldsskóla Önnur
umferð, 6. lota: Menntaskólinn á Akureyri -
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Dómari. Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður
Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Einnig út-
varpað nx. laugardag kl. 15.00).
20.00 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason.
24.10 Vökudraumar
01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurlekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt Irá veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
Þriðjudagur
8. mars
17.50 Rltmálstréttlr
18.00 Bangsl besta skinn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þeir búa I ævintýralandi
þar sem allt getur gerst. Sögumaður Örn
Árnason. Þýðandi. Þrándur Thoroddsen.
18.25 Háskaslóðir (Danger Bay)
Kanadlskur myndaflokkur fyrir böm og ungl-
inga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir,
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr.
19.00 Poppkom. Endursýndur þáttur frá 2. mars
sl. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðslubókin. I
þessum þætti fáum vlð uppskrift á ostaköku frá
Frakklandi. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks-
son.
19.50 Landlð þltt - ísland. Endursýndur þáttur frá
5. mars sl.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.351 skuggsjá - Bllnd ást. (Blind Love) Bresk
sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri smásögu
eftir V. S. Pritchett. Blindum, elnuðum lögfræð-
ingi hefur gengið illa að finna ráðskonu og ritara
en ræður nú til sln fráskilda konu. Hann verður
yfir sig ástfanginn al henni en hún hefur liðið fyrir
útlit sitt og óttast framtlðina. Leikstjóri Waris
Hussein. Aðalhlutverk Sam Wanamaker og
Mary Peach. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Á
eftir sýningu myndarinnar stýrir Ingimar Ingi-
marsson umræðum I sjónvarpssal. Umræðu-
efni: Lll i myrkri.
22.10 Vlklngasveltln. (On Wings ol Eagles)
- Fyrstl þáttur - Bandarlskur myndaflokkur i
fimm þáttum gerður eftir samnefndri sögu Ken
Follets. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðal-
hlutverk Burt Lancaster og Richard Crenna.
Myndin gerist i Teheran veturinn 1978 og segir
frá bjðrgun tveggja glsla eftir byltingu Khomein-
is. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.55 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
Félag eldrí borgara
Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 3 í
dag, þriöjudaginn 8. mars.
Kl. 14:00 - Félagsvist
Kl. 17:00 - Söngæfing
Kl. 19:30- Bridge
Fræðslufundur Mannvirkja-
jarðfræðafélag íslands
Mannvirkjajarðfræðafélag íslands mun
halda fræðslufund miðvikudaginn 9. mars
1988 kl. 17:15 í fundarsal Orkustofnunar
Grensásvegi 9, 3ju hæð. Fundarefni:
Grunnvatn á Revkjanesskaga.
Fyrirlesarar verða Freysteinn Sigurðs-
son jarðfræðingur á Orkustofnun, sem
mun fjalla um grunnvatnsaðstæður og
Snorri Páll Kjaran, verkfræðingurá Verk-
fræðistofunni Vatnaskil, sem mun fjalla
um grunnvatnsvinnslu á skaganum. Allir
velkomnir.
Stjóm MJFÍ
Aðalfundur Ferðafélags íslands
Aðalfundur Ferðafélags íslands 1988
verður haldinn í kvöld, þriðjud. 8. mars,
f Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stund-
víslega kl. 20:30. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1987
við innganginn.
Stjóm Ferðafélags fslands
Baráttufundur kvenna 8. mars
„Konur - nú er komið nóg!“ - þannig
hefst fréttatilkynning frá ýmsum kvenna-
samtökum um fund sem halda á að
Hallveigarstöðum í tilefni af alþjóðlegum
baráttudegi kvenna. Fundurinn er í dag,
þriðjudaginn 8. mars kl. 20:30.
Ávörp flytja: Margrét Bjömsdóttir
verkakona, Lilja Eyþórsdóttir banka-
maður og Laufey Jakobsdóttir amma.
Upplestur Bríet Héðinsdóttir leikari.
Kjuregej Alexandra syngur við undirleik
Matta.
Fundarstjóri verður Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarfulltrúi.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra
kvenna, Samtök kvenna á vinnumarkaði,
Samtök um Kvennalista, konur í Alþýðu-
bandalaginu.
Ásgrímssafn
Ásgrímssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 13:30-16:00.
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
laugardaga og sunnudaga kl. 13:30 - ,
16:00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
dagafrá kl. 11:00- 17:00.
Listasafn íslands
Frá og með 1. mars verður Listasafn
íslands opið sem hér segir:
Virka daga kl. 11:30-16:30, nema mánu-
daga.
Laugardaga og sunnudaga kl. 11:30-
18:00.
Kaffistofa hússins er opin á sama tíma.
Aðgangur cr ókeypis.
Frímerkjaskipti:
ísland - ísrael
Frímerkjasafnari í ísrael hefur sent
Tímanum bréf þar sem hann óskar eftir
að nafn hans verði birt í blaðinu, vcgna
þess að hann hefur áhuga á frímerkja-
skiptum við safnara hér á landi. Utaná-
skrift til hans er:
Sam Baum
P.O.B. 1316
52113 Ramat-Gan
Israel
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga
- eftirtaldir staðir hafa minningarkortin
til sölu.
Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka
hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun
ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest-
urbæjar, Víðimel.
Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir,
Mýrarhúsaskóli eldri
Kópavogur: Veda bókaverslanir
Hamraborg 5 og Engihjalla 4
Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars,
Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64
Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44
Grandarfjörður: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5
Ólafsvik: Ingibjörg Pétursdóttir,
Hjarðartúni 3
ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar-
holti 3
Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir,
Finnbogastöðum
Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir,
Holtabraut 12
Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir,
Birkihlfð 2
Akureyri: Gísli J. Eyland, Viðimýri 8
og bókabúðimar á Akureyri
Húsavík: Bókaverslun Þórarins
Stefánssonar, Garðarsbraut 9
Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson,
Laufási 5
Höfn, Homafirði: Erla Ásgeirsdóttir,
Miðtúni 3
Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson
skóverslun, Vestmannabraut 23