Tíminn - 28.04.1988, Page 6

Tíminn - 28.04.1988, Page 6
6 Tíminn f Fimmtudagur 28. apríl 1988 Óveðursský á lofti: ISLAND A NIÐURLEIÐ I VEÐMÁLA- HEIMINUM Óveöursskýin hrannast nú upp á Euro- visíonhimninum, því samkvæmt nýjustu tölum frá Ladbroke’s veðbankanum, er Sókrates, lag Sverris Stormskers, sem Stefán og Sverrir flytja, farið að falla á veðmálalistanum, og komið niður í það 11. Svisslendingurinn Céline Dion er hins vegar kominn á toppinn með lagið Ne partes pas sans moi. Stærsta stökkið frá síðasta lista tekur hins vegar hinn sænski Tommy Körberg og lagið hans Stad i ljus, úr því tólfta í það 6.-7. Staðan í veðmálaheiminum var annars þessi hjá Ladbroke’s í gær (hlutföll í sviga): 1. Sviss (3:1) 2. Bretland (7:2) 3. Pýskaland (9:2) 4. Júgóslavía(ll:2) 5. Frakkland (6:1) 6.-7. ísrael(7:1) 6.-7. Svíþjóð (7:1) 8. Portúgal (10:1) w 9.-10. ftalía (12:1) 9.-10. Lúxembúrg(12:l) 11. ísland (14:1) 12. Holland (16:1) 13. -17. Belgía (25:1) 13.-17. Danmörk (25:1) 13.-17. Grikkland (25:1) 13.-17. írland(25:l) 13.-17. Noregur(25:l) 18. Spánn(40:l) 19. -21. Austurríki(50:l) 19.-21. Finnland (50:1) 19.-21. Tyrkland (50:1) íslenska þjóðin vonast þó svo sannar- lega til að Ladbroke’s fyrirtækið breska hafi nú rangt fyrir sér og sjái nú sóma sinn í að færa Sókrates ofar á listann, svo þjóðin geti unað vel við sitt á laugardag- inn kemur. Annars er bent á viðbrögð Stormskersins við þessum niðurstöðum annars staðar í opnunni. -SÓL I ÞÚOGÞEIR Ég dái Debussy, ég dýrka Tjækofsky og Einar Ben. og Beethoven og Gunnar Thoroddsen. Ég tilbið Harold Lloyd, ég tilbið Sigmund Freud og John Wayne og Mark Twain og þig og Michael Caine. Syngjum öll um Sókrates, sálarinnar Herkúles, um alla þá sem allir þrá og allir dýrka og dá. Ég syng um Kólumbus og Sólon íslandus um Mendelsohn og Paul og John og John Paul Sigmarsson. Syngjum öll um Sókrates, sálarinnar Herkúles, um alla þá sem allir þrá og allir dýrka og dá. Syngjum öll um Sókrates, sálarinnar Herkúles, um alla þá sem spá en einkum þá sem fallnir eru frá. La, la, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal, lal. Dýrka og dá. Karoline Kríiger frá Noregi Kirsten Siggaard frá Danmörku Scott Fitzgerald frá Bretlandi Hljómsveitin Boulevard frá Finnlandi Maxi og Chris Garden frá Þýskalandi L Tommy Körberg frá Svíþjóð S0KRATES My man is Debussy, to and for. I like old Tjækovsky, the one's we all adore. and Beethoven, I give a ten, I‘m found of Steve McQueen, with other supermen. I tribute to the queen, and Mendelsohn, I vote for Harold Lloyd, and Paul and John, 1 worship Sigmund Freud, and John Paul Sigmarsson. and John Wayne, and Mark Twain, Viðlag endurtekið tvisvar. and you and Michacl Caine. Viðlag: la, la, la, la... Sing a song for Sokrates, the spiritual Hercules, Sokratcs. let's sing some more

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.