Tíminn - 28.04.1988, Side 18

Tíminn - 28.04.1988, Side 18
18 Tíminn , Fimmtudagur 28. apríl 1988 BÍÓ/LEIKHÚS í m )j ÞJODLEIKHUSID Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herberl Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudag, laus sæti Laugardag, laus sæti Sunnudag, laus sæti 4.5, 7.5., 11.5., 13.5., 15.5., 17.5., 20.5. Fáar sýningar eftir! Sýningahlé vegna leikferðar Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard I kvöld Síðasta sýning Ath.l Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00 Lygarinn (II bugiardo) eftir Carlo Goldoni Þýðing: Óskar Ingimarsson Leikstjórn og leikgerð: Giovanni Pampiglione. Leikmynd, búningar og grímur: Santi Mignego. Tónlist: Stanislaw Radwan. Leikarar: Arnar Jónsson, Bessi Bjarnason, Edda Heiðrún Bachman, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórhallur Sigurðarson og Örn Árnason. Söngvari: Jóhanna Linnet. Hljóðfæraleikarar: Bragi Hlíðberg, Laufey Sigurðardóttir og Páll Eyjólfsson. I kvöld 4. sýning Fimmtudag 5.5.5. sýning Föstudag 6.5. 6. sýning Sunnudag 8.5.7. sýning Fimmtudag 12.5. 8. sýning Laugardag 14.5.9. sýning Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00 Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og 13.00-17.00 Visa Euro LKIKFfiIAC REYKIAVlKUR SÍM116620 Hamlet eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson og Pétur Grétarsson Lýsing: Egill Örn Árnason Leikarar: Þröstur Leó Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring, Eggert Þorleifsson, Eyvindur Erlendsson, Andri Örn Clausen, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. Grá kort gilda Uppselt 3. sýn. sun. 1.5. kl. 20.00 Rauð kort gilda 4. sýn. þri. 3.5. kl. 20.00. Blá kort gilda 5. sýn. fim. 5.5. kl. 20.00. Gul kort gilda 6. sýn. þri. 10.5. kl. 20.00 Graen kort gilda 7. sýn. mið. 11.5. kl. 20.00 Hvít kort gilda 8. sýn. fös. 13.5. kl. 20.00 Appelsínugul kort gilda 9. sýn. þri. 17.5. kl. 20.00 Brún kort gilda 10. sýn. fös. 20.5. kl. 20.00 Bleik kort gilda Eigendur aðgangskorta athugið! Vlnsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum. Iðunni og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Föstudag 29.4. kl. 20. Uppselt. Laugardag 30.4. kl. 20.00 15 sýningar eftir!!! Miðasala. Nú erverið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 1. júní 1988. Miðasala í Iðnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó opin daglega kl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar LAUGARjAS = = Salur A Rosary-morðin God wortu in mysterious ways. Man works in the deadliest. DONALD SUTHERLAND CHARLES DURNING |||g ROSflRy IHURDERS Þegar prestur hnýtur um röð morða og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu að ráða. Morðinginn gengur til skrifta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamorðingi er. Hvað er til ráða? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurunum Donald Sutherland og Charles Durning í aðalhlutverkum. Sýnd i A-sal kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur B Frumsýning á stórmynd Richards Attenborough: Hróp á frelsi mOM HCHMtD nnt NBOROUGH T)€ «MMtD VMNNMG OKfCIDe Of GAMDM CRYFREEDOM “IT WILL HELP THE WORLD TO UNDERSTAND WHAT THESTRUGGLEIS ABOUT" “EXTRAORDINARY!" ■'Cry freedom u eitroordinory An euitmg frlm Þowerlul ond engroííing' Myndin er byggð á reynslu Donalds Woods ritstjóra, sem slapp naumlegafrá S.-Afriku undan ótrúlegum ofsóknum stjórnvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja, um hvað baráttan snýst." Coretta King, ekkja Martin Luther Kings. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum." S.K. Newsweek Sýnd kl. 4.45,7.30 og 10.15 Ath. breyttan sýningartíma Salur C Skelfirinn Ný hörkuspennandi mynd um veruna sem drap 36 manns, rændi 6 banka, 2 áfengisbúðir og stal 2 Ferrari bílum. En fjörið byrjaði fyrst þegar það yfirtók lögreglustöðina. Aðalhlutverk: Michael Nouri og Kyle McLachlan Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára UMSAGNIR: „Tveir þumlar upp“ - Siskel og Ebert „Stendur á milli „Invasion of the Body Snatchers" og „The Terminator““ - Siskel og Ebert „Heldur þér á stólbrúninni“ - Rex Reed Miðasala í Leikskemmu simi 15610 Miðasalan I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er l>.\R SKM oiöílAíliv KÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Fimmtudag 28.4. kl. 20.00 Sunnudag 1.5. kl. 20.00 5 sýningar eftir!!! Veitingahús i Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Skemman verður rifin í júni. Sýningum á Djöflaeyjunni og Sildinni fer þvi mjög fækkandi eins og að ofan greinir. Visa Euro » •» J 14 M_M_ Óskarsverðlaunamyndin Fullt tungl Hér er hún komin, hin frábæra úrvalsmynd „Moonstruck'* en hún var tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna í ár. „Moonstruck" - Mynd sem á erindi til þín! „Moonstruck" fyrir unnendur góðra og vel gerðra mynda! Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Vincent Gardenia, Olympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 Páskamyndin 1988 Vinsælasta grinmynd ársins Þrír menn og barn (Three Men and a Baby) «áf Vinsælasta myndin í Bandarikjunum i dag. Vinsælasta myndin í Ástraliu í dag. Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutverk Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis. Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Marvin Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: m Splunkuný og sérlega vel gerð stórmynd, sem hlotið hefur frábæra aðsókn og lof gagnrýnenda hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Richard Dreyfuss, Eli Wallach, Robert Webber, Karl Malden. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 7.15 Wall Street Sýnd kl. 5 og 9.30 ÍSLKNSKA OPKRAN' DON GIOVANNI eftir W. Mozart Föstudaginn 29.4. kl. 20 Föstudaginn 6.5 kl. 20 Laugardaginn 7.5 kl. 20 Islenskur texti Síðustu sýningar Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími11475 Euro Visa BlðHÖn Nýjasta mynd Whoopi Goldberg Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Hér er hún komin hin splunkunýja grínspennumynd Fatal Beauty með hinni bráðhressu Whoopi Goldberg, sem fer hér á kostum enda hennar besta mynd til þessa. í Fatal Beauty er Whoopi Goldberg í löggunni í Beverly Hills og er svo kappsfull að yfirmönnum þykir nóg um. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Sam Elliott, Ruben Blades, Jennifer Warren. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum Páskamyndin 1988 Vinsælasta grínmynd ársins Þrír menn og barn (Three Men and a Baby) Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag. Vinsælasta myndin i Ástralíu í dag. Evrópufrumsýnd á Islandi Frábær mynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis.Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Marvin Hamlisch.Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 5,7,9og11 EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI Nútíma stefnumót MöNPf CAN BUY POPULARITY BUT !T.„ Can't buy me Love var ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs sl. haust, og i Ástralíu hefur myndin slegið rækilega i gegn. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Amanda Peterson, Courtney Gains, Tina Caspary Leikstjóri: Steve Rash Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Þrumugnýr Sýnd kl. 5,7,9og 11 Spaceballs Sýnd kl. 3,5,9 og 11 Allir í stuði Sýnd kl. 7 Öskubuska Hin sigilda ævintýramynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 HiO Frumsýnir: Banatilræði „Hann fékk erfitt verk - að gæta forsetafrúarinnar, því setið var um lif hennar" - „En Killian er hörkutól sem fer ekki alltaf eftir reglunum" - Hörku spennumynd með þeim harðasta af hörðum, Charles Bronson, sem hörkutólið Killian, ásamt Jill Ireland - Stephen Elliott Leikstjóri: Peter Hunt Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegnasíaukinnar eftirspurnar verður myndin sýnd kl. 6og 9.10 TRE IASTF.MDTRQK frumsýnir: Kínverska stúlkan -Hún er úr kínverska hverfinu - hann úr því ítalska - Milli hverfanna eru erjur og hatur - þau fá ekki að njótast því samband þeirra skapar ófrið - en hve mikinn?? - Ný „ Vesturbæjarsaga” (West Side Story) -Ógnvekjandi og spennandi - mynd sem þú hefur beðið eftir og verður að sjá Aðalhlutverk: Richard Panebianco - Sari Chang - James Russo Leikstjóri: Abel Ferrara Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 11.15 Frumsýnir verðlaunamyndina Bless krakkar „Þeir voru bara ungir skóladrengir, -vinir, -en striðið setti svip sinn á vináttu þeirra, -því annar átti sér hættulegt leyndarmál." Myndin hefur hvarvetna fengið metaðsókn, og hlaut nýlega 8 af frönsku „Cesar“ verðlaununum m.a. BESTA MYNDIN og BESTILEIKSTJÓRINN. Myndin er núna tilnefnd til „Oscar“ verðlauna sem besta erlenda myndin. Mynd fyrir unga sem gamla. - Sannkölluð fjölskyldumynd. - Aðalhlutverk: Gaspard Manesse - Raphael Fejtö Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 7 Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður fyrir einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henriette, sem elskar alla (karl-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfeldt Leikstjóri Helle Ryslinge Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, og 9 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Grískir kvikmyndadagar 25.-30. apríh Rembetikó Leikstjóri: Kostas Ferris Aðalleikarar: Sotría Leonardou, Nikos Kalögerópoulos, Nikos Dímítratos Sjölöld verðlaunamynd frá Grikklandi. Hlaut m.a. silfurbjörninn á kvikmyndahátiðinni í Berlín 1984. Myndin segir sögu frægrar rembetíkó-söngkonu allt frá fæðingu hennar í Smyrnu 1917 til dauða hennar í Aþenu 1955. Frábær tónlistarmynd með ekta grískum söngvum. Enskir skýringatextar Sýnd kl. 7 og 11.15 Kaupverð ástarinnar (f Tímí tís Agapis) Leikstjóri: Tónía Marketaki Aðalleikarar: Toula Staþópoulou, Anny Loulou, Stratis Tsópanellis Grisk verðlaunamynd sem gerist á eynni Korfú og rekur sögu ástar sem er svikin fyrir pening. En unga stúlkan, sem svikin var, finnur leið til að bjarga sjálfsvirðingu sinni og þeirri bjargföstu sannfæringu að ástin eigi ekki að vera markaðsvara. Enskir skýringatextar Sýnd kl. 5 og 9 ASKOLABIO SJM/ 2 2140 Forsýningardagur Hentu mömmu af lestinni ***’/2 „Það eru ár og dagar síðan ég hef hlegið jafn hjartanlega og á þessari mynd. Hún er óborganlega fyndin og skemmtileg. Ég skora bara á ykkur að fara á myndina, hún er það góð.“ -SÓL, Tíminn Leikstjóri: Danny DeVito Aðalhlutverk: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey Sýnd kl. 5 og 11 Tónleikar kl. 20.30

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.