Tíminn - 19.07.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.07.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminrr Þriðjudagur 19. júlí 1988 <■ M .» -» I ‘ . V 111 BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Ililllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiilililiilllliiilliillll^ Salur A Frumsýnir: Skólafanturinn Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem veröur þaö á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardaemi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Richard Tyson. Sýnd i A-Sal kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Bylgjan Ný, þrælskemmtileg gamanmynd, ívafin sþennu og látum. Rick Kane er brimbrettameistari frá Arizona sem freistar gæfunnar i hættulegustu Hawaii-bylgjunum. Það er ekki nóg að Bylgjan geri honum erfitt fyrir heldur eru eyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breytist þó þegar Rick verður einn besti brimbrettamaðurinn á ströndinni. Bylgjan er feikiskemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlutverk: Matt Adler (Teen Wolf), Nia Peebles og John Philbin. Leikstjórí: William Phelbes Framleiðandi: Randal Kleiser („Grease" og „Blue Lagoon"). Sýnd kl. 7, 9 og 11 Salur B Raflost ■ * «S-tSKST4i f*«®T Það er rafmagnað loftið I nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbyggingum í gömlu hverfi. Ibúarnir eru ekki allirá sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn sem fóru á kostum i Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins Sýnd kl. 7,9og 11.05 Miðaverð kr. 270 Engar 5 sýningar á virkum dögum í sumar ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrlr. Sýnum þeim Ullitssemi. mo gi». Kynnir Heimsfrumsýningu - Utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd, tekin í Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN VIÐ BLÓDÞYRSTA GRIMMDARSEGGI -HIN ÓMENGAÐA OGTÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGI SKÚLASON en i öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GAUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 frumsýnir Svífur að hausti rm< \ „Tvær af skærustu stjörnum kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette Davis, loks saman i kvikmynd"... - Einstæður kvikmyndaviðburður - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum ^em vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH - VINCENT PRICE - ANN SOTHERN Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Síðasta lestin Hið spennandi snilldarverk meistarans Frangois Truffaut. Spennusaga i hinni hernumdu Paris striðsáranna með Catherine Deneuve og Gerard Depardieu. Leikstjóri: Frangois Truffaut. Endursýnd kl. 7 og 9.15 Myrkrahöfðinginn Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker Leikstjóri John Carpenter Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki. 5,7,9 og 11,15 Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans I hinni eilifu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er i geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 3 og 5 A ströndinni Spennið sætisbeltin og verið tilbúin, því á ströndinni getur allt gerst, eins og margir vita. Stressaður bilasali frá Ohio ákveður ásamt eiginkonu sinni að fara i sumarleyfi til strandar sem þau höfðu kynnst hér á árum áður. Fátt er eins og upp koma mörg gömul og ný mál. Lífleg mynd frá upphafi til enda. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Frankie Avalon, Annette Funicello, Lori Loughlln, Tommy Hinkley, Connie Stevens. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 LimBlk ■'jfW-Á 'ÍOÚCKJ & Bílbeltin hafa bjargað yxER£VW ASKOLABIO SÍMI22HO „Crocodile11 Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans, og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kímni. Mynd fyrir alla aldurshópa. Blaðadómar: ★★★ Daily News ★ ★ ★ The Sun ★ ★ ★ Movie Review Leikstjóri: John Cornwell Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowsky. Ath. Breyttan sýningartíme: Sýnd kl.6.45, 9 og 11.15 GLETTUR -Þegar ég spyr, þá eigið þið að svara annaðhvort „já“ eða „nei“... það þýðir ekkert að segja „þetta var eina úrræðið“! r h h^#\ - Heyrðu mig Guðfinnafærðu ekki bráðum plássið á barna- heimilinu, ha ? - Jú, jú, ég fékk kauphækkun. Ég ætla út í búð og kaupa mér stóra kókflösku og brjóstsyk- urpoka fyrir hana... - Þú eyðir tímanum til einskis. Hann er hamingju samlega fráskilinn. - Og hvernig hefur svo besti vínbruggari landsins það á þessum fagra morgni? SCc#-e'- - Maður missir af miklu þegar maður skilur ekki málið. - Ég veit að ég mun eignast verksmiðjuna einhvern daginn, pabbi. Það er einmitt það sem tfeldur mér áhyggjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.