Tíminn - 19.07.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 19. júlí 1988 llllllllll DAGBÓK Heyrnar- og talmeinastöö íslands: Móttaka á Norðurlandi vestra Móttökur verða á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands á Norðurlandi vestra 8. til 13. ágúst. Par fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Áætlað er að vera á Ólafsfirði 8. ág., Siglufirði 9. ág., Sauðárkróki 10. ág., Blönduósi 11.ág og fram til hádegis 12. ág., Skagaströnd 12. ág. frá kl. 13:00 og á Hvammstanga 13. ágúst. Sömu daga, að lokinni móttöku Hcyrn- ar- og talmeinastöðvarinnar verður al- menn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á viðkomandi heilsugæslustöð. Rjómabúið á Baugsstöðum opið Eins og undanfarin sumur verður gamla rjómabúið að Baugsstöðum austan við Stokkseyri opið almenningi til skoðunar í sumar síðdegis á laugardögum og sunnu- dögum í júlí og ágúst milli kl. 13:00 og 18:00. Tíu manna hópar cða flciri geta fengið að skoða rjómabúið á öðrum tíma, ef haft er samband við gæslumcnn í síma 98- 22220 (Ólöf). 98-21972 (Ingibjörg og 98-21518 (Guðbjörg) með góðum fyrir- vara. Pennavinur í Englandi 21 árs gamlan námsmann í Englandi langar til aö hafa brcfaskipti viö íslcnd- inga á svipuöum aldri. Brcfin þyrftu aö vcra á cnsku. Utanáskrift til hans cr: John Poyner, 202 Bristhall Hall Road, Oldbury, Warley, West Midlands B6S 9NJ England Sumarhappdrætti heyrnar- lausra 1988 Dregið var í Sumarhappdrætti heyrnar- lausra 1988 þann 1. júlí sl. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 10208 5. 1310 2. 1817 6. 1504 3. 5358 7. 12505 4. 17622 8. 13251 Vinninga má vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Klapparstíg 28, kl. 09:00- 17:00 alla virka daga, sími 13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Félag heyrnarlausra Tímaritið Þroskahjálp greinir frá: Framtiðarheimili fólks á Selfossi Tímaritið Þroskahjálp, 3.tölublað er komið út. Útgefandi er L.andssamtökin Þroskahjálp. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er viðtal viö unga móður frá Ólafsvík, cn yngsta barn hennar af þrcmur cr stúlka með Downs syndrom. Síðasta greinin af þremur Um Tótu sem er ung stúlka alvarlega fötluö, frá Sauðárkróki birtist í þessu hefti og sagt er frá framtíðarheimili ungs fólks á Selfossi. Einnig cr ritaö um samciginlcgt verkefni Safamýrarskóla og Skálatúns í grcin sem ncfnd er Látum ekki deigan síga. Þá cr að finna í þessu hefti grcin eftir Ástu B. Þorsteinsdóttur formanns Þroskahjálpar, en grein sína kallar hún Svari hver fyrir sig. Fastir pistlar eru á sínum stað, svo sem Af starfi samtakanna og Fréttamolar. Tímaritið Þroskahjálp kcmur út sex sinnum á ári. Það er sent áskrifendum og fæst í lausasölu í bókabúðum. blaðsölu- stöðum og á skrifstofu Þroskahjálpar að Nóatúni 17 í Reykjavík. Gallerí Gangskör Nú stendur yl'ir sýning Gangskörunga á keramik, graík og málvcrkum í Gallerí Gangskör í Torfunni. Sýningin stendur fram í miðjan mánuðinn. Opiö cr alla virka daga ncma mánudaga kl. 12:00-18:00. Nýjungar í Árbæjarsafni í sumar var opnuö sýning um Rcykja- vík og rafmagniö. Hún cr í Miöhúsi, áöur Lindargata 43a, cn þaö hús var flutt í safniö 1974 og cr til sýnis í fyrsta skipti í ár. Auk þcss cr uppi sýning um fornlcifa- uppgröftinn í Viöcy sumariö 1987. „Gömlu“ sýningarnar um m.a. gafria- gcrö, slökkviliö, hafnargcrö og járnbraut- ina cru aö sjálfsögöu á sínum staö. Árbæjarsafn cr opiö kl. 10:00-18:00 alla daga ncma mánudaga. Lciösögn um safniö cr kl. 14:00 á virkum dögum, kl. 11:00 og 14:30 laugardag og sunnudag. Vcitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30. Lcttur hádcgisvcröur framrciddur kl. 12:00-14:00. Minningarkort SJÁLFSBJARGAR í Reykjavík og nágrenni fást á cftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek. Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garöabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavfk GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgeröi Davíð Á. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarövfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Reykjahlíð lllugi MárJónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður JúlíusTheódórsson Lónabraut 37 97-31318 Egilsstaðir Páli Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir FjarðarbakkalO 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 99-3198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubrautö 99-7124 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamri9 98-12395 Sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar llið árlega sumarferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður farið 7.-9. ágúst nk. Farið verður um Skaga- fjörð og gist á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar á skrifstofu félags- ins. Sími er 688930. Sýning í Þrastalundi Þórhaliur Filipusson sýnir verk st'n í Þrastalundi 13.-27. júlí. Þarsýnirhann 15 myndir: olíumálverk, vatnslita- og pastel- myndir. Allt eru þetta ný verk. Þórhallur er gamalreyndur flugmaður og segir hann verk sín oft bera svip af því starfi, svosem landslag úr lofti og veðurfarsáhrifa gæti í sumum myndanna. Kvennaathvarf Húsaskjól er opiö allan sólarhringinn og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Frá Ásgrímssafni Vegna ýmissa lagfæringa veröur Ás- grímssafn lokaö um tíma. BILALEIGA meö utibú allt I kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar :POWERPART Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð BANDBIHS ARMULA 3 REYKJAVlK StMI 30900 VELAR 0G PJ0NUSTA HF. - Vélaborg JARNHÁLSI 2 - SÍMI 83266-686655 Drattarvelar Sannarlega peninganna virði. III! ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 19. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti“ eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Svanhildi Hermannsdóttur í Bárðardal. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað í nóvember sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen, Sibelius og Gade. a. Fiðlusónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen. Kim Sjögren leikur á fiðlu og Anne Oland á píanó. b. „Luonnotar" eftir Jean Sibelius. Elísabet Söderström syngur með hljómsveitinni Fílharmoníu; Vladimir Ashken- azv stjórnar. c. „Novelletter“ nr. 1 í F-dúrop. 53 eftir Niels Wilhelm Gade. Kamersveit Árósa leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar - Immanuel Kant. Vilhjálmur Árnason flytur fjórða erindi sitt. (Einn- ig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. a. „Schmúcke dich, o liebe Seele", sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Magnificat í g-moll fyrir kór, hljómsveit og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur ásamt Ensku kammersveitinni; Vittorio Negri stjómar. c. „Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ", kantata eftir Nicolaus Adam Strungk. Maria Zedelius sópran syngur ásamt „Musica Antiqua" barokksveitinni í Köln; Reinhard Go- ebel stjómar. d. Fúga í e-moll BWV 548 eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Maðkur í mysunni“ eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir og Baldvin Halldórsson. (Endurtekið frá laugardegi). 23.20 Tónlist á síðkvöldi eftir Bach, Hándel og Mozart. a. „ítalskur konsert" í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikur á sembal. b. Sónata í d-moll fyrir fiðlu, sembal og selló eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Nicholas Kraemer á sembal og Denis Vigay á selló. c. Fantasía í c-moll K.475 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Zoltán Kocsis leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttavfirliti kl. 7.30 oq 8.30 oq fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. 23.00 Af fingrum fram. Umsjón með kvölddagskrá hefur Pétur Grétarsson. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 19. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 26. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. Þýðandi ÞrándurThor- oddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 8. júlí. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns. (The First Eden) Breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarpsmönnum David Att- enborough og Andrew Neal. 21.30 Höfuð að veði. (Killing on the Exchange) Breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Annar þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðal- hlutverk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.20 Einstaklingur og samfélag. -(Magasinet - Medborgerlig olydnad). Hvaða leiðir hafa menn aðrar en mótmælagöngur og verkföll til að ná fram kröfum sínum? I Svíþjóð eru haldin námskeið um óhefðbundnar baráttuaðferðir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19. júlí 16.50 Viðkomustaður. (Bus Stop) Ungur óheflað- ur og ólofaður kúreki yfirgefur heimabæ sinn í fyrsta sinn til þess að taka þátt í kúrekasýningu og leita sér kvonfangs. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Don Murray, Betty Field og Eileen O'Connell. Leikstjóri: Joshua Logan. Framleið- andi: Buddy Adler. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 90 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of This World. Gaman- myndaflokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.20 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. 22.20 Kona í karlaveldi She's the Sheriff. Gaman- myndaflokkur um húsmóður sem gerist lög- reglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.45 Þorparar Minder. Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Water- man, George Cole og Glynn Edwards. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.35 Álög grafhýsisins. (Sphinx). Ung, falleg kona, sem hefur sérhæft sig í sögu og tungu Forn-Egypta, ferðast til Egyptalands þar sem húnkemst á snoðir um löngu gleymt grafhýsi sem ef til vill hefur að geyma leyndardóma liðinna alda. Myndin er byggð' á samnefndri metsölubók Robins Cooks. Leikstjóri er Óskars verðlaunahafinn Franklin J. Schaffner en meðal fyrri afreka hans má nefna myndirnar Patton, Papillon, Nicholas and Alexandra og The Boys from Brazil. Aðalhlutverk: Lesley Ann-Down, Frank Langella, Maurice Ronet og Sir John Gielgud. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Fram- leiðandi: Stanley O'Toole. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1980. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 01.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.