Tíminn - 06.08.1988, Qupperneq 17
Laugardagur 6. ágúst 1988
Tíminn 17
Rafeindavirkjanám
Nemendur verða teknir í rafeindavirkjun í haust á
5. og 7. önn.
Námið er bóklegt og verkleg starfsþjálfun á
ýmsum deildum stofnunarinnar í Reykjavík og
víðsvegar um landið og lýkur með sveinsprófi.
Laun eru greidd á námstímanum.
Umsóknir, ásamt vottorði þar sem kemur fram að
öllum áföngum áfyrri önnum sé lokið, sakavottorði
og heilbrigðisvottorði, berist Póst- og símaskólan-
um fyrir 20. ágúst n.k.
Umsóknareyðublöð liggjaframmi í Póst- og síma-
skólanum, hjá dyravörðum Landssímahússins við
Austurvöll og Múlastöðvar við Suðurlandsbraut og
ennfremur á póst- og símstöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og síma-
skólanum í síma 91-26000/336/385/386.
Reykjavík, 7. ágúst 1988
Skólastjóri.
Póstnám
Nemendur verða teknir í póstnám nú í haust.
Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi
eða hliðstæðu prófi og er þá námstíminn tvö ár.
Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdents-
prófi eða hafi hliðstæða menntun er námstími eitt
ár.
Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti
af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, berist
Póst- og símaskólanum fyrri 20. ágúst n.k.
Umsóknareyðublöð liggjaframmi í Póst- og síma-
skólanum, hjá dyravörðum Landssímahúss, Múla-
stöðvar og ennfremur á póst- og símstöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og síma-
skólanum í síma 91-26000/336/385/386.
Reykjavík 7. ágúst 1988
Skólastjóri.
BILALEIGA
meö útibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum stað
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Verslun Hellissandi
Til sölu er verslun Kaupfélags Borgfirðinga á
Hellissandi.
Um er að ræða vörubirgðir, áhöld og innréttingar
og verslunarhúsið Hellisbraut 10, ásamt íbúðar-
húsinu, Bárðarási 17. Til greina getur komið að
selja t.d. vörubirgðir, innréttingar og áhöld, en
leigja verslunarhúsið.
Nánari upplýsingar hjá kaupfélagsstjóra eða full-
trúa kaupfélagsstjóra.
Kaupfélag Borgfirðinga
Borgarnesi. Sími 93-71200.
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendi?
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Lagerstörf
Óskum eftir að ráða starfsmenn á vörulager.
Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum.
Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum.
VERSLUNARDEILD
SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM • SÍMI 681266
FJOLHNIFAVAGN AR
Við bjóðum síðsumarsverð með 10%
afslætti
Strautmann heyhleðsluvagnarnir hafa sannað gildi
sitt við íslenskar aðstæður í tvo tugi ára. Reynslan
er því ólygnust.
Strautmann 33ja hnífa fjölhnífavagn 38 rúmm. með
öllum hugsanlegum aukabúnaði.
Verð ..................kr. 1.180.000,—
Staðgreiðsluafsláttur kr. 118.000.—
Staðgreiðsluverð . . kr. 1.062.000.—
Aðrir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Tilboðið gildir
til 15. ágúst eða meðan birgðir endast.
UMBOÐSMENN OKKAR - YKKAR MENN UM LAND ALLT
Vélabær hf., Andakílshr. S. 93-51252
Ólafur Guðmundsson
Hrossholti Eyjahr. Hnapp. S. 93-56622
Dalverk hf. Búðardal. S. 93-41191
Guðbjartur Björg'dnsson
Kvennahóli, Fellsstrandarhr. Dal. S. 93-
41475
Vélsm. Húnv. Ðlönduósi. S. 95-4198
J.R.J. Varmahlíð. S. 95-6119
Bilav. Pardus, Hofsósi. S. 95-6380
Bílav. Dalvíkur, Dalvík. S. 96-61122
Dragi, Akureyri. S. 96-22466
Vélsm. Hornafjarðar hf. S. 97-81540.
Ágúst Ólafsson
Stóra-Moshvoli, Hvolsvelli. S. 98-78313
Vélav. Sigurðar, Flúðum. S. 98-66759
Vélav. Guðm. og Lofts, Iðu. S. 98-68840
Globusj
Lágmúla 5
Reykjavík Sími 681555